Iceland Airwaves Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Apple hefur nú gefið út leiðbeiningar sem auðveldar viðskiptavinum sínum að losna við U2 plötuna "Songs of Innocence“ af Apple tækjum sínum með einföldum hætti. Harmageddon 16.9.2014 14:21 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. Lífið 16.9.2014 13:31 Heiður og stuðningur Hljómsveitin Kaleo hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila þessum heiðri og eru stoltir af og ánægðir með heimabæinn. Lífið 15.9.2014 12:59 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. Tónlist 12.9.2014 20:05 Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 12.9.2014 22:11 Tilnefningar til Mercury-verðlaunanna tilkynntar FKA Twigs, Damon Albarn og Anna Calvi meðal tilnefndra Tónlist 10.9.2014 17:54 Þú færð svo mikla auglýsingu! Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. Fastir pennar 8.9.2014 17:13 „Við ættum að bera meiri virðingu fyrir sjálfum okkur“ „Þetta er mikið baráttumál fyrir okkur tónlistarmenn. Airwaves er gríðarleg vertíð og það virðast allir græða mikið á henni nema við,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Tónlist 4.9.2014 15:03 Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum Harmageddon 3.9.2014 13:43 Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. Tónlist 2.9.2014 12:58 Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn. Harmageddon 27.8.2014 17:42 Vilt þú „remixa“ Rökkurró? Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt. Tónlist 27.8.2014 15:48 Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu við Circus Life Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu. Tónlist 27.8.2014 14:39 Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. Lífið 26.8.2014 15:15 Púlsinn 22.ágúst 2014 Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær. Harmageddon 22.8.2014 14:11 The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ Tónlist 22.8.2014 09:01 Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves Þetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi. Tónlist 21.8.2014 11:12 Heillandi stikla úr mynd Bjarkar Björk: Biophilia Live verður sýnd í Bíó Paradís þann 6. september. Tónlist 20.8.2014 15:14 Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!? Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur. Tónlist 20.8.2014 09:36 Fanga hvirfilvind íslenskrar tónlistar Benjamin Mark Stacey og Chris Sea sjá um nettímaritið ROK Music sem kynnir íslensku tónlistarsenuna fyrir heiminum. Tónlist 11.8.2014 09:28 „Steinunnir eru góðar konur“ Hljómsveitin Boogie Trouble kemur fram á tónleikum á Gamla Gauknum í kvöld. Lífið 24.7.2014 09:53 Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. Lífið 26.6.2014 18:06 Seiðandi sveitir á leið til landsins Enn bætist í hóp þeirra listamanna sem skemmta á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár. Lífið 26.6.2014 17:35 „Líklegast er ég massaðasti melódíkuleikari í heimi“ Mímir Nordquist spilar með hljómsveitinni Lily Of The Valley. Hann er einnig fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. Lífið 18.6.2014 17:21 „Þetta verður algjör epík“ Hljómsveitin Hellvar kemur fram á Bar 11 í kvöld ásamt Strigaskóm nr. 42 og Sushi Submarine. Lífið 18.6.2014 18:10 Loksins orðin fullþroska Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins. Lífið 11.6.2014 10:33 Volvo í samstarf við sænsku tónlistarkonuna Robyn Robyn mun leiða annan kafla auglýsingaherferðarinnar Made By Sweden. Bílar 30.5.2014 11:23 Iceland Airwaves í fyrsta sæti á lista Buzzfeed Vefurinn Buzzfeed tók saman í dag lista yfir "tónlistarhátíðir sem láta þig vilja ferðast.“ Lífið 20.5.2014 16:01 Heimsóttu heimili Charlie Chaplin Stúlkurnar í hljómsveitinni My Bubba hafa sent frá sér nýja plötu en hún er tekin upp í fornfrægu húsi sem Charlie Chaplin byggði á sínum tíma. Lífið 15.5.2014 18:21 Fleiri risanöfn bætast í hópinn Iceland Airwaves-hátíðin heldur áfram að stækka og tilkynnir nú ný nöfn. Tónlist 15.5.2014 13:40 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Apple hefur nú gefið út leiðbeiningar sem auðveldar viðskiptavinum sínum að losna við U2 plötuna "Songs of Innocence“ af Apple tækjum sínum með einföldum hætti. Harmageddon 16.9.2014 14:21
Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. Lífið 16.9.2014 13:31
Heiður og stuðningur Hljómsveitin Kaleo hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila þessum heiðri og eru stoltir af og ánægðir með heimabæinn. Lífið 15.9.2014 12:59
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. Tónlist 12.9.2014 20:05
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 12.9.2014 22:11
Tilnefningar til Mercury-verðlaunanna tilkynntar FKA Twigs, Damon Albarn og Anna Calvi meðal tilnefndra Tónlist 10.9.2014 17:54
Þú færð svo mikla auglýsingu! Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum. Fastir pennar 8.9.2014 17:13
„Við ættum að bera meiri virðingu fyrir sjálfum okkur“ „Þetta er mikið baráttumál fyrir okkur tónlistarmenn. Airwaves er gríðarleg vertíð og það virðast allir græða mikið á henni nema við,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Tónlist 4.9.2014 15:03
Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum Harmageddon 3.9.2014 13:43
Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. Tónlist 2.9.2014 12:58
Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn. Harmageddon 27.8.2014 17:42
Vilt þú „remixa“ Rökkurró? Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt. Tónlist 27.8.2014 15:48
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu við Circus Life Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu. Tónlist 27.8.2014 14:39
Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. Lífið 26.8.2014 15:15
Púlsinn 22.ágúst 2014 Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær. Harmageddon 22.8.2014 14:11
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ Tónlist 22.8.2014 09:01
Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves Þetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi. Tónlist 21.8.2014 11:12
Heillandi stikla úr mynd Bjarkar Björk: Biophilia Live verður sýnd í Bíó Paradís þann 6. september. Tónlist 20.8.2014 15:14
Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!? Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur. Tónlist 20.8.2014 09:36
Fanga hvirfilvind íslenskrar tónlistar Benjamin Mark Stacey og Chris Sea sjá um nettímaritið ROK Music sem kynnir íslensku tónlistarsenuna fyrir heiminum. Tónlist 11.8.2014 09:28
„Steinunnir eru góðar konur“ Hljómsveitin Boogie Trouble kemur fram á tónleikum á Gamla Gauknum í kvöld. Lífið 24.7.2014 09:53
Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. Lífið 26.6.2014 18:06
Seiðandi sveitir á leið til landsins Enn bætist í hóp þeirra listamanna sem skemmta á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár. Lífið 26.6.2014 17:35
„Líklegast er ég massaðasti melódíkuleikari í heimi“ Mímir Nordquist spilar með hljómsveitinni Lily Of The Valley. Hann er einnig fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. Lífið 18.6.2014 17:21
„Þetta verður algjör epík“ Hljómsveitin Hellvar kemur fram á Bar 11 í kvöld ásamt Strigaskóm nr. 42 og Sushi Submarine. Lífið 18.6.2014 18:10
Loksins orðin fullþroska Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins. Lífið 11.6.2014 10:33
Volvo í samstarf við sænsku tónlistarkonuna Robyn Robyn mun leiða annan kafla auglýsingaherferðarinnar Made By Sweden. Bílar 30.5.2014 11:23
Iceland Airwaves í fyrsta sæti á lista Buzzfeed Vefurinn Buzzfeed tók saman í dag lista yfir "tónlistarhátíðir sem láta þig vilja ferðast.“ Lífið 20.5.2014 16:01
Heimsóttu heimili Charlie Chaplin Stúlkurnar í hljómsveitinni My Bubba hafa sent frá sér nýja plötu en hún er tekin upp í fornfrægu húsi sem Charlie Chaplin byggði á sínum tíma. Lífið 15.5.2014 18:21
Fleiri risanöfn bætast í hópinn Iceland Airwaves-hátíðin heldur áfram að stækka og tilkynnir nú ný nöfn. Tónlist 15.5.2014 13:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent