Fimleikar

Fréttamynd

Vð megum ekkert slaka á

Ellefta Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í slóvensku borginni Maribor á laugardaginn. Ísland sendi fjögur lið til keppni og þau komust öll á verðlaunapall. Framtíðin er björt en það má ekki sofna á verðinum.

Sport
Fréttamynd

Glódís: Okkur langaði efst á pallinn

Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.

Sport
Fréttamynd

Nýja stjarnan með ofurstökkin

Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar tóku gullið

Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki.

Sport
Fréttamynd

Gott að byrja í þessu liði

Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær.

Sport
Fréttamynd

Fáránlega vel gert

Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag.

Sport