Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2017 10:30 Gabby Douglas hefur unnið til þrennra gullverðlauna á Ólympíuleikum. vísir/getty Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45