Borgarstjórn Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. Innlent 24.1.2019 18:56 Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14 Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. Innlent 23.1.2019 17:58 Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03 Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. Innlent 21.1.2019 21:42 Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. Innlent 18.1.2019 07:13 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27 Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56 Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13 Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Innlent 15.1.2019 21:01 Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. Innlent 15.1.2019 16:22 Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. Innlent 15.1.2019 15:11 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03 Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. Innlent 13.1.2019 22:28 Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13.1.2019 19:28 Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39 Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. Innlent 12.1.2019 17:49 „Minnihlutinn heldur áfram að tefja og afvegaleiða umræðuna með popúlisma og rangfærslum“ Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir að mikilvægt sé að draga lærdóm af braggamálinu. Hún vill nýta tækifærið til að knýja fram breytingar og bæta stjórnsýsluna en bætir við að sú vinna sem sé fyrir höndum verði grundvallast á staðreyndum. Innlent 13.1.2019 13:48 Framúrkeyrslan á framkvæmdum á bragganum er frávik segir borgarstjóri Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Innlent 13.1.2019 11:49 Ingibjörg Sólrún um braggamálið: „Svona getur nú pólitíkin verið ljót“ Tillaga um að vísa skýrslu innri endurskoðunar til embættis héraðssaksóknara verður lögð fyrir borgarfulltrúa á þriðjudag. Innlent 13.1.2019 07:35 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki útilokað veggjöld að sögn borgarstjóra Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki útilokað veggjöld í höfuðborginni og fær kynningu á útfærslu þeirra í næstu viku að sögn borgarstjóra. Nauðsynlegt sé að fá fjármagn í níutíu milljarða uppbyggingu á stofnbrautum og Borgarlínu í borginni. Innlent 12.1.2019 18:38 Segir Dag hafa fellt tillögu um lækkun hámarkshraða á Hringbraut Ólafur F. Magnússon, fyrrum borgarstjóri, segir í samtali við fréttastofu að Dagur B. Eggertsson hafi verið á meðal þeirra sem felldu tillögu sína um lækkun hámarkshraða á Hringbraut og víðar árið 2009. Innlent 12.1.2019 16:13 Borgarstjóri vill lækka hámarkshraða á Hringbraut Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur undir áhyggjur íbúa og segir að vandinn felist í of miklum hraða á Hringbraut. Innlent 12.1.2019 12:16 Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55 Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45 Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun. Innlent 9.1.2019 19:03 Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22 Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29 Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 72 ›
Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Borgarráð samþykkti nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður. Innlent 24.1.2019 18:56
Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14
Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. Innlent 23.1.2019 17:58
Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03
Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. Innlent 21.1.2019 21:42
Reykjavíkurborg greiðir Ástráði þrjár milljónir króna Hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi þess efnis að borgin greiði Ástráði þrjár milljónir vegna brota borgarinnar á jafnréttislögum við ráðningu borgarlögmanns. Innlent 18.1.2019 07:13
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27
Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56
Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13
Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Innlent 15.1.2019 21:01
Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. Innlent 15.1.2019 16:22
Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. Innlent 15.1.2019 15:11
Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03
Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. Innlent 13.1.2019 22:28
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13.1.2019 19:28
Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39
Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. Innlent 12.1.2019 17:49
„Minnihlutinn heldur áfram að tefja og afvegaleiða umræðuna með popúlisma og rangfærslum“ Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir að mikilvægt sé að draga lærdóm af braggamálinu. Hún vill nýta tækifærið til að knýja fram breytingar og bæta stjórnsýsluna en bætir við að sú vinna sem sé fyrir höndum verði grundvallast á staðreyndum. Innlent 13.1.2019 13:48
Framúrkeyrslan á framkvæmdum á bragganum er frávik segir borgarstjóri Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Innlent 13.1.2019 11:49
Ingibjörg Sólrún um braggamálið: „Svona getur nú pólitíkin verið ljót“ Tillaga um að vísa skýrslu innri endurskoðunar til embættis héraðssaksóknara verður lögð fyrir borgarfulltrúa á þriðjudag. Innlent 13.1.2019 07:35
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki útilokað veggjöld að sögn borgarstjóra Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki útilokað veggjöld í höfuðborginni og fær kynningu á útfærslu þeirra í næstu viku að sögn borgarstjóra. Nauðsynlegt sé að fá fjármagn í níutíu milljarða uppbyggingu á stofnbrautum og Borgarlínu í borginni. Innlent 12.1.2019 18:38
Segir Dag hafa fellt tillögu um lækkun hámarkshraða á Hringbraut Ólafur F. Magnússon, fyrrum borgarstjóri, segir í samtali við fréttastofu að Dagur B. Eggertsson hafi verið á meðal þeirra sem felldu tillögu sína um lækkun hámarkshraða á Hringbraut og víðar árið 2009. Innlent 12.1.2019 16:13
Borgarstjóri vill lækka hámarkshraða á Hringbraut Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur undir áhyggjur íbúa og segir að vandinn felist í of miklum hraða á Hringbraut. Innlent 12.1.2019 12:16
Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55
Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45
Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun. Innlent 9.1.2019 19:03
Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22
Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29
Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15