EM 2016 í Frakklandi Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi. Fótbolti 20.6.2016 22:03 Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 21:50 Hodgson: Get ekki leynt vonbrigðum mínum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, varðist fimlega gagnrýnum spurningum á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 21:28 Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 21:27 Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir. Lífið 20.6.2016 11:11 Ísland fékk ekki enskan greiða | Markalaust gegn Slóvakíu Slóvakía er svo gott sem komið áfram í 16-liða úrslitin eftir að hafa hangið á markalausu jafntefli gegn Englandi. Fótbolti 20.6.2016 12:20 Rassskelltu Rússana og sendu þá heim af EM | Bale með sitt þriðja mark á mótinu Gareth Bale og félagar í velska landsliðinu tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í kvöld eftir sannfærandi 3-0 sigur á Rússlandi en þá fór fram lokaumferðin í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 12:25 Brotnar ljósakrónur og hurðar á sannkölluðu landsliðsheimili á Akureyri "Ef þeir voru ekki í íþróttahúsinu voru þeir úti á sparkvelli að djöflast,“ segir Gunnar Malmquist faðir landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs. Fótbolti 20.6.2016 11:27 Ari Freyr: Þvílíkur dugnaður í sjúkrateyminu Varnarmaðurinn telur ekki að leikmenn séu orðnir þreyttir eftir fyrstu tvo leikina á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 17:13 Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. Fótbolti 20.6.2016 10:57 Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. Fótbolti 20.6.2016 17:35 Silva: Við getum unnið mótið Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð. Fótbolti 20.6.2016 11:01 Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15 Ég er ekki búinn að vera svo lélegur Þýski framherjinn Thomas Müller hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á EM í Frakklandi þar sem hann er ekki enn búinn að skora á mótinu. Fótbolti 20.6.2016 13:31 David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn var spurður á blaðamannafundi í dag hvaða leikmann austurríkis hann myndi vilja fá í íslenska liðið. Fótbolti 20.6.2016 11:45 Bale þiggur ekki nein aukaspyrnuráð frá Ronaldo Gareth Bale fær ekki að taka margar aukaspyrnur hjá Real Madrid því Cristiano Ronaldo tekur þær flestar þó svo honum gangi illa að skora úr aukaspyrnum. Fótbolti 20.6.2016 10:47 Vardy verður í byrjunarliðinu Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 10:11 Coleman: Við erum í frábærri stöðu Úrslitin í B-riðli á EM í Frakklandi ráðast í kvöld og Walesverjar eru bjartsýnir fyrir kvöldið. Fótbolti 20.6.2016 10:04 Vonandi framleiðir Puma ekki smokka Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír. Fótbolti 20.6.2016 10:18 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. Fótbolti 20.6.2016 09:55 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 20.6.2016 09:35 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. Fótbolti 20.6.2016 09:46 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. Fótbolti 20.6.2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. Fótbolti 20.6.2016 09:25 Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. Fótbolti 20.6.2016 09:18 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 20.6.2016 09:18 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. Fótbolti 20.6.2016 09:12 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 07:58 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 20.6.2016 08:00 Sjáðu sérsmíðuðu EM-úrin sem leikmenn gáfu starfsfólki landsliðsins Hvert úr var áletrað með nafni og númeri en aðeins hundrað úr voru smíðuð. Lífið 20.6.2016 08:23 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 85 ›
Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi. Fótbolti 20.6.2016 22:03
Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 21:50
Hodgson: Get ekki leynt vonbrigðum mínum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, varðist fimlega gagnrýnum spurningum á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 21:28
Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 21:27
Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir. Lífið 20.6.2016 11:11
Ísland fékk ekki enskan greiða | Markalaust gegn Slóvakíu Slóvakía er svo gott sem komið áfram í 16-liða úrslitin eftir að hafa hangið á markalausu jafntefli gegn Englandi. Fótbolti 20.6.2016 12:20
Rassskelltu Rússana og sendu þá heim af EM | Bale með sitt þriðja mark á mótinu Gareth Bale og félagar í velska landsliðinu tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í kvöld eftir sannfærandi 3-0 sigur á Rússlandi en þá fór fram lokaumferðin í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 12:25
Brotnar ljósakrónur og hurðar á sannkölluðu landsliðsheimili á Akureyri "Ef þeir voru ekki í íþróttahúsinu voru þeir úti á sparkvelli að djöflast,“ segir Gunnar Malmquist faðir landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs. Fótbolti 20.6.2016 11:27
Ari Freyr: Þvílíkur dugnaður í sjúkrateyminu Varnarmaðurinn telur ekki að leikmenn séu orðnir þreyttir eftir fyrstu tvo leikina á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 17:13
Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. Fótbolti 20.6.2016 10:57
Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. Fótbolti 20.6.2016 17:35
Silva: Við getum unnið mótið Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð. Fótbolti 20.6.2016 11:01
Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15
Ég er ekki búinn að vera svo lélegur Þýski framherjinn Thomas Müller hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á EM í Frakklandi þar sem hann er ekki enn búinn að skora á mótinu. Fótbolti 20.6.2016 13:31
David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn var spurður á blaðamannafundi í dag hvaða leikmann austurríkis hann myndi vilja fá í íslenska liðið. Fótbolti 20.6.2016 11:45
Bale þiggur ekki nein aukaspyrnuráð frá Ronaldo Gareth Bale fær ekki að taka margar aukaspyrnur hjá Real Madrid því Cristiano Ronaldo tekur þær flestar þó svo honum gangi illa að skora úr aukaspyrnum. Fótbolti 20.6.2016 10:47
Vardy verður í byrjunarliðinu Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 10:11
Coleman: Við erum í frábærri stöðu Úrslitin í B-riðli á EM í Frakklandi ráðast í kvöld og Walesverjar eru bjartsýnir fyrir kvöldið. Fótbolti 20.6.2016 10:04
Vonandi framleiðir Puma ekki smokka Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír. Fótbolti 20.6.2016 10:18
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. Fótbolti 20.6.2016 09:55
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 20.6.2016 09:35
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. Fótbolti 20.6.2016 09:46
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. Fótbolti 20.6.2016 09:31
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. Fótbolti 20.6.2016 09:25
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. Fótbolti 20.6.2016 09:18
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 20.6.2016 09:18
Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. Fótbolti 20.6.2016 09:12
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 07:58
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 20.6.2016 08:00
Sjáðu sérsmíðuðu EM-úrin sem leikmenn gáfu starfsfólki landsliðsins Hvert úr var áletrað með nafni og númeri en aðeins hundrað úr voru smíðuð. Lífið 20.6.2016 08:23