Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 09:31 Ragnar Sigurðsson á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Ragnar Sigurðsson var spurður á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag hvernig honum myndi hugnast að mæta Zlatan Ibrahimovic ef að Ísland myndi komst áfram í 16-liða úrslitin og lenda þar á móti Svíþjóð. „Það skiptir okkur ekki máli við hverja við spilum. Okkur er sama hvort það sé Zlatan eða einhver annar. Við munum ekki breyta um leikstíl okkar út af einstökum leikmönnum,“ sagði Ragnar við spurningunni sem kom frá sænskum blaðamanni. „En það væri auðvitað gaman að fá að bera sig saman við svona góðan leikmann og við hugsum ekki um það þegar við förum í svona leik.“ Ragnar var svo spurður beint út hvort að hann telji að hann myndi ráða við Zlatan Ibrahimovic. „Ég held að ég ráði við hvaða leikmann sem er,“ sagði Ragnar, alvarlegur á svip.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Ragnar Sigurðsson var spurður á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag hvernig honum myndi hugnast að mæta Zlatan Ibrahimovic ef að Ísland myndi komst áfram í 16-liða úrslitin og lenda þar á móti Svíþjóð. „Það skiptir okkur ekki máli við hverja við spilum. Okkur er sama hvort það sé Zlatan eða einhver annar. Við munum ekki breyta um leikstíl okkar út af einstökum leikmönnum,“ sagði Ragnar við spurningunni sem kom frá sænskum blaðamanni. „En það væri auðvitað gaman að fá að bera sig saman við svona góðan leikmann og við hugsum ekki um það þegar við förum í svona leik.“ Ragnar var svo spurður beint út hvort að hann telji að hann myndi ráða við Zlatan Ibrahimovic. „Ég held að ég ráði við hvaða leikmann sem er,“ sagði Ragnar, alvarlegur á svip.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18
Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25