Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 22:03 Joe Hart athugar með stöðuna á Gary Cahill sem varð fyrir meiðslum í leiknum en hélt áfram. Vísir/Getty Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi. „Við vildum vinna riðilinn en það tókst ekki. Við vorum með yfirburði á öllum stöðum á vellinum og allir leikmenn Slóvakíu geta verið stoltir af þessum úrslitum," sagði Joe Hart við BBC eftir leikinn. Wales vann 3-0 sigur á Rússlandi á sama tíma og tryggði sér þar með efsta sætið í B-riðlinum. „Við erum komnir áfram í næstu umferð og þar vill enginn mæta okkur. Ég hef nánast haft ekkert að gera í keppninni til þessa og við höfum verið að spila mjög vel sem lið," sagði Hart sem hefur engu að síður fengið á sig tvö mörk. „Við erum að skapa okkur góð færi. Ég get ekki gagnrýnt neinn. Það hefur verið hetjulegur varnarleikur á móti okkur og það er vissulega pirrandi," sagði Hart. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, gerði sex breytingar á byrjunarliði sínu frá því í sigurleiknum á móti Wales. „Við erum mjög ánægðir með hópinn okkar og allir 23 leikmennirnir eiga skilið að spila," sagði Hart. Enska landsliðið mætir í sextán liða úrslitunum liðinu sem endar í öðru sæti í riðli Íslands. Eins og staðan er núna þá er það Ísland. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi. „Við vildum vinna riðilinn en það tókst ekki. Við vorum með yfirburði á öllum stöðum á vellinum og allir leikmenn Slóvakíu geta verið stoltir af þessum úrslitum," sagði Joe Hart við BBC eftir leikinn. Wales vann 3-0 sigur á Rússlandi á sama tíma og tryggði sér þar með efsta sætið í B-riðlinum. „Við erum komnir áfram í næstu umferð og þar vill enginn mæta okkur. Ég hef nánast haft ekkert að gera í keppninni til þessa og við höfum verið að spila mjög vel sem lið," sagði Hart sem hefur engu að síður fengið á sig tvö mörk. „Við erum að skapa okkur góð færi. Ég get ekki gagnrýnt neinn. Það hefur verið hetjulegur varnarleikur á móti okkur og það er vissulega pirrandi," sagði Hart. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, gerði sex breytingar á byrjunarliði sínu frá því í sigurleiknum á móti Wales. „Við erum mjög ánægðir með hópinn okkar og allir 23 leikmennirnir eiga skilið að spila," sagði Hart. Enska landsliðið mætir í sextán liða úrslitunum liðinu sem endar í öðru sæti í riðli Íslands. Eins og staðan er núna þá er það Ísland.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira