ESB-málið Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. Innlent 25.2.2014 19:54 Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. Innlent 25.2.2014 19:40 Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. Innlent 25.2.2014 15:03 Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. Innlent 25.2.2014 14:58 Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. Innlent 25.2.2014 14:14 Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. Innlent 25.2.2014 13:29 Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. Innlent 25.2.2014 12:41 Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Innlent 25.2.2014 11:39 Bein útsending frá samstöðufundi Bjarna í Valhöll klukkan 12 Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Fundurinn verður sýndur beint á Vísi. Innlent 25.2.2014 10:36 Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. Innlent 25.2.2014 10:06 Og þá hvarf jafnaðargeðið Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. Fastir pennar 25.2.2014 08:44 Merkasti áfangi í sjálfstæðismálum frá lýðveldisstofnun Hjörleifur Guttormsson, fyrrum iðnaðarráðherra,segir að tillaga ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka sé „líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun.“ Innlent 25.2.2014 08:40 Vildu stöðva viðræður og vísa málinu til þjóðarinnar Fyrir kosningar bentu orð forvígismanna núverandi ríkisstjórnar til að vísa ætti ákvörðun um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið til þjóðarinnar. Innlent 25.2.2014 07:30 Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir Innlent 24.2.2014 22:46 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 24.2.2014 22:46 Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Hátt í fjögur þúsund manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla tillögu ríkisstjórnarinnar um að draga til baka umsókn að ESB. Innlent 24.2.2014 22:46 ESB… hugs hugs Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. Skoðun 24.2.2014 16:38 „Viljum ekki ganga í ESB og því augljóslega ekki vera í viðræðum við sambandið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir þingsályktun um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka sé staðfesting á stefnu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin sé ekki að bregðast fyrirtækjum og almenningi í landinu. Innlent 24.2.2014 20:40 Oddvitar stjórnarflokkanna á Akureyri vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 24.2.2014 16:43 Hróp gerð að Bjarna Benediktssyni á þinginu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fordæma hvernig staðið er að þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þung orð falla. Innlent 24.2.2014 15:16 Meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins vilja 36,9% aðildarfyrirtækja SA ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi. Innlent 24.2.2014 14:20 Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi Samstöðumótmæli, með fyrirhuguðum mótmælum á Austurvelli í dag, verða á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 í dag. Innlent 24.2.2014 13:17 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú Innlent 24.2.2014 13:04 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. Innlent 24.2.2014 10:57 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Innlent 24.2.2014 08:43 Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Innlent 24.2.2014 07:59 Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Innlent 23.2.2014 21:02 Ekki áhugi í ESB á haltu mér, slepptu mér sambandi við Ísland Mjög erfitt verður að sannfæra aðildarríki ESB um að taka við nýrri aðildarumsókn Íslands að sambandinu ef núverandi umsókn verður dregin til baka. Svo segja heimildamenn okkar hjá Evrópusambandinu í Brussel og stangast þetta á við fullyrðingar utanríkisráðherra. Innlent 23.2.2014 18:45 Safna undirskriftum gegn afturköllun umsóknar Rúmlega 2.300 manns hafa skrifað undir lista þar sem stjórnvöld eru hvatt til að draga umsókn um aðild að Evrópusambandinu ekki til baka. Innlent 23.2.2014 12:25 Afturköllun umsóknar að ESB ætti ekki að koma á óvart Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að í stjórnmálalegu tilliti hefði verið skynsamlegra fyrir stjórnarflokkanna að leyfa meiri umræðu að eiga sér stað um evrópusambandsmálið. Innlent 23.2.2014 11:08 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. Innlent 25.2.2014 19:54
Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. Innlent 25.2.2014 19:40
Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. Innlent 25.2.2014 15:03
Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. Innlent 25.2.2014 14:58
Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. Innlent 25.2.2014 14:14
Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. Innlent 25.2.2014 13:29
Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. Innlent 25.2.2014 12:41
Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Innlent 25.2.2014 11:39
Bein útsending frá samstöðufundi Bjarna í Valhöll klukkan 12 Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Fundurinn verður sýndur beint á Vísi. Innlent 25.2.2014 10:36
Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. Innlent 25.2.2014 10:06
Og þá hvarf jafnaðargeðið Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. Fastir pennar 25.2.2014 08:44
Merkasti áfangi í sjálfstæðismálum frá lýðveldisstofnun Hjörleifur Guttormsson, fyrrum iðnaðarráðherra,segir að tillaga ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka sé „líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun.“ Innlent 25.2.2014 08:40
Vildu stöðva viðræður og vísa málinu til þjóðarinnar Fyrir kosningar bentu orð forvígismanna núverandi ríkisstjórnar til að vísa ætti ákvörðun um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið til þjóðarinnar. Innlent 25.2.2014 07:30
Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir Innlent 24.2.2014 22:46
Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 24.2.2014 22:46
Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Hátt í fjögur þúsund manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla tillögu ríkisstjórnarinnar um að draga til baka umsókn að ESB. Innlent 24.2.2014 22:46
ESB… hugs hugs Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. Skoðun 24.2.2014 16:38
„Viljum ekki ganga í ESB og því augljóslega ekki vera í viðræðum við sambandið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir þingsályktun um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka sé staðfesting á stefnu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin sé ekki að bregðast fyrirtækjum og almenningi í landinu. Innlent 24.2.2014 20:40
Oddvitar stjórnarflokkanna á Akureyri vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 24.2.2014 16:43
Hróp gerð að Bjarna Benediktssyni á þinginu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fordæma hvernig staðið er að þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þung orð falla. Innlent 24.2.2014 15:16
Meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins vilja 36,9% aðildarfyrirtækja SA ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi. Innlent 24.2.2014 14:20
Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi Samstöðumótmæli, með fyrirhuguðum mótmælum á Austurvelli í dag, verða á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 í dag. Innlent 24.2.2014 13:17
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú Innlent 24.2.2014 13:04
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. Innlent 24.2.2014 10:57
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Innlent 24.2.2014 08:43
Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Innlent 24.2.2014 07:59
Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Innlent 23.2.2014 21:02
Ekki áhugi í ESB á haltu mér, slepptu mér sambandi við Ísland Mjög erfitt verður að sannfæra aðildarríki ESB um að taka við nýrri aðildarumsókn Íslands að sambandinu ef núverandi umsókn verður dregin til baka. Svo segja heimildamenn okkar hjá Evrópusambandinu í Brussel og stangast þetta á við fullyrðingar utanríkisráðherra. Innlent 23.2.2014 18:45
Safna undirskriftum gegn afturköllun umsóknar Rúmlega 2.300 manns hafa skrifað undir lista þar sem stjórnvöld eru hvatt til að draga umsókn um aðild að Evrópusambandinu ekki til baka. Innlent 23.2.2014 12:25
Afturköllun umsóknar að ESB ætti ekki að koma á óvart Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að í stjórnmálalegu tilliti hefði verið skynsamlegra fyrir stjórnarflokkanna að leyfa meiri umræðu að eiga sér stað um evrópusambandsmálið. Innlent 23.2.2014 11:08