Afturköllun umsóknar að ESB ætti ekki að koma á óvart Jóhannes Stefánsson skrifar 23. febrúar 2014 11:08 Vísir/GVA/Heiða Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að niðurstaðan í Evrópusambandsmálinu ætti ekki að koma neinum á óvart miðað við forsögu málsins. „Mér kemur þessi efnislega niðurstaða ekki mjög mikið á óvart miðað við hvernig umræðan hefur verið að þróast á undanförnum vikum og mánuðum,“ sagði Birgir í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni nú í morgun. „Það sem ég var hissa á var hvernig þetta bar að og hversu hratt þetta gerist. Umræðan eftir að skýrsla Hagræðistofnunar kom út var mjög stutt,“ bætir Birgir við. Birgir segir að það hefði verið skynsamlegra frá sjónarhóli stjórnmálanna að leyfa meiri umræðu að fara fram um málið og bíða eftir niðurstöðu skýrslu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands, hvort sem ætlunin var að notast við hana við ákvarðanatökuna eða ekki. Hann segir þó að niðurstöður skýrslnanna skiptu líklega ekki miklu máli þegar skoðanir manna á málefninu væru jafn sterkar og raun ber vitni. ESB-málið Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að niðurstaðan í Evrópusambandsmálinu ætti ekki að koma neinum á óvart miðað við forsögu málsins. „Mér kemur þessi efnislega niðurstaða ekki mjög mikið á óvart miðað við hvernig umræðan hefur verið að þróast á undanförnum vikum og mánuðum,“ sagði Birgir í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni nú í morgun. „Það sem ég var hissa á var hvernig þetta bar að og hversu hratt þetta gerist. Umræðan eftir að skýrsla Hagræðistofnunar kom út var mjög stutt,“ bætir Birgir við. Birgir segir að það hefði verið skynsamlegra frá sjónarhóli stjórnmálanna að leyfa meiri umræðu að fara fram um málið og bíða eftir niðurstöðu skýrslu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands, hvort sem ætlunin var að notast við hana við ákvarðanatökuna eða ekki. Hann segir þó að niðurstöður skýrslnanna skiptu líklega ekki miklu máli þegar skoðanir manna á málefninu væru jafn sterkar og raun ber vitni.
ESB-málið Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira