Úkraína Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. Erlent 23.1.2014 08:10 Þrír mótmælendur látnir í Úkraínu Lögreglan í Kænugarði hefur rifið niður víggirðingar og rýmt tvær búðir mótmælenda í höfuðborginni. Erlent 22.1.2014 11:25 Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. Erlent 22.1.2014 08:10 Samningurinn tryggi stöðugleika Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. Erlent 18.12.2013 20:39 Um 200 þúsund mótmæla í Kænugarði Mótmælin hafa staðið yfir síðustu vikur en upphaf þeirra má rekja til þess að Viktor Yanukovych, forseti landsins, neitaði að skrifa undir viðskiptasamning við Evrópusambandið. Erlent 15.12.2013 17:45 Bandaríkjamenn útiloka ekki refsiaðgerðir gegn Úkraínu Bandaríska utanríkisráðuneytið segist vera að íhuga að taka upp viðskiptaþvinganir gegn Úkraínu, þar sem allt hefur verið á suðupunkti síðustu daga. Erlent 12.12.2013 07:30 Átök í Kænugarði Til átaka kom í morgun í Kænugarði höfuðborg Úkraínu þegar lögreglan reyndi að koma mótmælendum í burtu sem hafa tekið sér stöðu í ráðhúsi borgarinnar og á Sjálfstæðistorgi í miðborginni. Erlent 11.12.2013 08:03 Mótmælendur felldu styttu af Lenín Hundruð þúsunda mótmæltu í Kænugarði í dag. Erlent 8.12.2013 21:41 Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. Erlent 3.12.2013 08:26 Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. Erlent 2.12.2013 13:46 Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. Erlent 24.11.2013 21:32 Safna fyrir skýli í Úkraínu Forseti Úkraínu hefur beðið um fjárhagslega aðstoð til þess að byggja skýli í kringum kjarnaofnana í Tsjernóbýl. Erlent 26.4.2011 08:41 Aldarfjórðungur frá slysinu í Tsjernobyl Heimsbyggðin minnist þess að í dag verður liðinn aldarfjórðungur frá kjarnorkuslysinu í Tsjernobyl, fjórtán þúsund manna bæ í Úkraínu sem þá tilheyrði Sovétríkjunum. Erlent 25.4.2011 22:24 Chernobyl opnað ferðamönnum Yfirvöld í Úkraínu ætla á næsta ári að opna Chernobyl kjarnorkuverið fyrir ferðamenn. Lysthafendur geta þá skoðað vettvang versta kjarnorkuslyss sögunnar (Enn sem komið er) og reikað um rústir orkuversins. Erlent 13.12.2010 14:21 Stálhjálmur yfir Chernobyl Yfirvöld í Úkraínu hafa samþykkt að byggð verði risastór stálbygging yfir geislavirkt svæði eftir versta kjarnorkuslys sögunnar í Chernobyl árið 1986. Franskt fyrirtæki hefur verið ráðið til að smíða stálbygginguna sem mun koma í stað molnandi steypubyggingar sem byggð var eftir slysið. Erlent 17.9.2007 16:56 Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk. Erlent 27.4.2006 07:37 Auknar bætur til fórnarlamba Chernobyl Viktor Jútsjenkó, forseti Úkraínu, minntist í gær fórnarlamba kjarnorkuslyssins og bauð fjölskyldum þeirra auknar bætur. Hversu miklar þær verða, sagði hann þó ekkert um. Minningarathöfnin var haldin nærri kjarnakljúfnum sem slysið varð í og hefur 26. apríl verið yfirlýstur sorgardagur í Úkraínu. Erlent 27.4.2006 07:10 Tuttugu ár frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu Í dag er þess minnst að tuttugu ár eru frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu. Minningargöngur fóru fram víða um Úkraínu í gærkvöld og var klukkum hringt klukkan tuttugu og þrjár mínútur yfir eitt að staðartíma, sem er nákvæm tímasetning slyssins. Austurlandið.is 26.4.2006 09:00 Tsjernóbil verður ferðamannastaður Úkraínumenn reyna nú að lappa upp á ferðamannaiðnaðinn í landinu og hafa brugðið á það ráð að breyta Tsjernóbil-kjarnorkuverinu í ferðamannastað. Átján ár eru liðin frá því að kjarnorkuslys varð í Tsjernóbil en verinu var ekki lokað fyrr en árið 2000. Geislavirkni í verinu er 200 sinnum hærri en leyfilegt er en ferðamenn geta gist í verinu í nokkra daga án þess að veikjast. Erlent 13.10.2005 14:26 « ‹ 76 77 78 79 ›
Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. Erlent 23.1.2014 08:10
Þrír mótmælendur látnir í Úkraínu Lögreglan í Kænugarði hefur rifið niður víggirðingar og rýmt tvær búðir mótmælenda í höfuðborginni. Erlent 22.1.2014 11:25
Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. Erlent 22.1.2014 08:10
Samningurinn tryggi stöðugleika Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. Erlent 18.12.2013 20:39
Um 200 þúsund mótmæla í Kænugarði Mótmælin hafa staðið yfir síðustu vikur en upphaf þeirra má rekja til þess að Viktor Yanukovych, forseti landsins, neitaði að skrifa undir viðskiptasamning við Evrópusambandið. Erlent 15.12.2013 17:45
Bandaríkjamenn útiloka ekki refsiaðgerðir gegn Úkraínu Bandaríska utanríkisráðuneytið segist vera að íhuga að taka upp viðskiptaþvinganir gegn Úkraínu, þar sem allt hefur verið á suðupunkti síðustu daga. Erlent 12.12.2013 07:30
Átök í Kænugarði Til átaka kom í morgun í Kænugarði höfuðborg Úkraínu þegar lögreglan reyndi að koma mótmælendum í burtu sem hafa tekið sér stöðu í ráðhúsi borgarinnar og á Sjálfstæðistorgi í miðborginni. Erlent 11.12.2013 08:03
Mótmælendur felldu styttu af Lenín Hundruð þúsunda mótmæltu í Kænugarði í dag. Erlent 8.12.2013 21:41
Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. Erlent 3.12.2013 08:26
Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. Erlent 2.12.2013 13:46
Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. Erlent 24.11.2013 21:32
Safna fyrir skýli í Úkraínu Forseti Úkraínu hefur beðið um fjárhagslega aðstoð til þess að byggja skýli í kringum kjarnaofnana í Tsjernóbýl. Erlent 26.4.2011 08:41
Aldarfjórðungur frá slysinu í Tsjernobyl Heimsbyggðin minnist þess að í dag verður liðinn aldarfjórðungur frá kjarnorkuslysinu í Tsjernobyl, fjórtán þúsund manna bæ í Úkraínu sem þá tilheyrði Sovétríkjunum. Erlent 25.4.2011 22:24
Chernobyl opnað ferðamönnum Yfirvöld í Úkraínu ætla á næsta ári að opna Chernobyl kjarnorkuverið fyrir ferðamenn. Lysthafendur geta þá skoðað vettvang versta kjarnorkuslyss sögunnar (Enn sem komið er) og reikað um rústir orkuversins. Erlent 13.12.2010 14:21
Stálhjálmur yfir Chernobyl Yfirvöld í Úkraínu hafa samþykkt að byggð verði risastór stálbygging yfir geislavirkt svæði eftir versta kjarnorkuslys sögunnar í Chernobyl árið 1986. Franskt fyrirtæki hefur verið ráðið til að smíða stálbygginguna sem mun koma í stað molnandi steypubyggingar sem byggð var eftir slysið. Erlent 17.9.2007 16:56
Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk. Erlent 27.4.2006 07:37
Auknar bætur til fórnarlamba Chernobyl Viktor Jútsjenkó, forseti Úkraínu, minntist í gær fórnarlamba kjarnorkuslyssins og bauð fjölskyldum þeirra auknar bætur. Hversu miklar þær verða, sagði hann þó ekkert um. Minningarathöfnin var haldin nærri kjarnakljúfnum sem slysið varð í og hefur 26. apríl verið yfirlýstur sorgardagur í Úkraínu. Erlent 27.4.2006 07:10
Tuttugu ár frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu Í dag er þess minnst að tuttugu ár eru frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu. Minningargöngur fóru fram víða um Úkraínu í gærkvöld og var klukkum hringt klukkan tuttugu og þrjár mínútur yfir eitt að staðartíma, sem er nákvæm tímasetning slyssins. Austurlandið.is 26.4.2006 09:00
Tsjernóbil verður ferðamannastaður Úkraínumenn reyna nú að lappa upp á ferðamannaiðnaðinn í landinu og hafa brugðið á það ráð að breyta Tsjernóbil-kjarnorkuverinu í ferðamannastað. Átján ár eru liðin frá því að kjarnorkuslys varð í Tsjernóbil en verinu var ekki lokað fyrr en árið 2000. Geislavirkni í verinu er 200 sinnum hærri en leyfilegt er en ferðamenn geta gist í verinu í nokkra daga án þess að veikjast. Erlent 13.10.2005 14:26