Sund

Fréttamynd

Ætlaði mér að synda miklu hraðar

Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London.

Sport
Fréttamynd

Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun.

Sport
Fréttamynd

Á góðum stað fyrir EM

Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet.

Sport
Fréttamynd

Góð afsökun til að koma heim til Íslands

Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum til að keppa á ÍM um næstu helgi en hún nýtti einnig tækifærið og hélt erindi um frábæra reynslu sína af því að æfa sund og stunda nám í háskóla í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir með nýtt heimsmet

Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og sló nýtt heimsmet í 400 metra skriðsundi fatlaðra á móti sem fram fer í Malmö í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Hjörtur Már með nýtt Íslandsmet

Hjörtur Már Ingvarsson, úr Íþróttafélaginu Firði, gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í 100 metra baksundi í flokki S6 á Reykjavíkurleikunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Krakkarnir þekkja Eygló núna

Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir á fyrsta mótinu sem Íþróttamaður ársins í kvöld þegar hún hefur keppni á Reykjavíkurleikunum. Aðalandstæðingur hennar í fyrstu grein er fyrrverandi heims- og Evrópumeistari.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að fara í úrslit í Ríó

Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur

Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár.

Sport