Einlæg viðbrögð kínverskrar sundkonu slá í gegn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 20:44 Baker, Hosszu, Masse og Fu á verðlaunapalli. vísir/getty Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38