Jólafréttir

Fréttamynd

Börnin fá hugmynd um jólin til forna

Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð.

Lífið
Fréttamynd

Jólapeysuæði í uppsiglingu

Ljótar jólapeysur heitir verslun sem var opnuð að Grænatúni 1 í Kópavogi á þriðjudag. Þar fást vintage-jólapeysur sem eru tilvaldar í vinnustaða- og þemapartíin á aðventunni.

Lífið
Fréttamynd

Dagur heggur niður tré fyrir Færeyinga

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fella jólatré hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk sem fært verður íbúum Þórshafnar í Færeyjum að gjöf fyrir þessi jól.

Innlent
Fréttamynd

Hallgrímur sem barn til barna

Rithöfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir byrjar jólaundirbúninginn óvenjusnemma í ár en hún blæs til útgáfuhófs með þjóðlegu og jólalegu ívafi í tilefni útgáfu barnabókarinnar Jólin hans Hallgríms á morgun.

Jól
Fréttamynd

Fá jólatré frá Frederiksberg

Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær.

Innlent