Leikhús Leið eins og eltihrelli Listamaðurinn Friðgeir Einarsson frumsýnir nýtt leikverk í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Verkið kallast Club Romantica. Lífið 23.2.2019 03:04 Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 03:00 Hatari frumsýnir nýtt leikrit Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó. Menning 15.2.2019 12:44 Í skugga fjölbýlis Föstudaginn síðastliðinn frumsýndi sjálfstæði sviðslistahópurinn Smartílab Það sem við gerum í einrúmi eftir Heiðar Sumarliðason og Söru Martí Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói, en sú síðarnefnda leikstýrir einnig sýningunni. Gagnrýni 12.2.2019 03:01 „Er Ellý ekki örugglega amma þín?“ Í kvöld verður 200. sýningin á leikritinu Elly sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands fyrr og síðar, Ellyjar Vilhjálms, sem Katrín Halldóra túlkar. Lífið 9.2.2019 03:02 Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:40 Dóri DNA setur upp leikrit afa síns Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin. Menning 4.2.2019 13:30 Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga. Innlent 3.2.2019 17:25 Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17 Frækilegt og fjörugt ferðalag um ævintýraskóga Besta sýning Lottu til þessa. Góð ævintýri eru aldrei of oft kveðin. Gagnrýni 11.1.2019 03:01 Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu Atli Rafn stefnir Kristínu Eysteinsdóttur og LR vegna uppsagnar í desember í fyrra. Innlent 14.1.2019 11:18 Les ljóð eftir Sigurð á hverjum degi Kristín hefur verið önnum kafin við að setja upp sýningu í Borgarleikhúsinu sem heitir Núna og var frumsýnd í gærkvöldi. Menning 12.1.2019 11:08 Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55 Borgarleikhúsið kynnti söngleik með tónlist Bubba Morthens Borgarleikhúsið boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem söngleikur með tónlist Bubba Morthens var kynntur. Menning 11.1.2019 13:34 Nútíminn með augum Sjóns árið 1989 Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni. Menning 4.1.2019 20:20 Dásamlega djöfullegar vélanir og djarft leikhús Ríkharður þriðji var frumsýndur í Borgarleikhúsinu 29. desember. Gagnrýni 2.1.2019 22:17 Forsetinn sló jörðina upp í rjáfur Sigurður Sigurjónsson vinnur leiksigur í hlutverki einræðisherrans. Menning 27.12.2018 10:31 Við þurfum að hlusta á þessa sögu Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða. Menning 21.12.2018 20:01 Lífið, alheimurinn, allt og þú Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð. Menning 12.12.2018 22:24 Kjarnakona í krísu Þrátt fyrir nokkra vankanta er Rejúníon eftirtektarverð sýning um gríðarlega mikilvægt málefni, þá sérstaklega út af frábærum leik aðalleikkonunnar. Frammistaða Sólveigar Guðmundsdóttur er algjörlega miðakaupanna virði. Gagnrýni 3.12.2018 22:23 Tómlát leit að tilgangi Insomnia vekur upp fáar spurningar, fyrir utan kannski af hverju þessu verkefni var ýtt úr vör til að byrja með, og enn færri svör. Gagnrýni 29.11.2018 13:59 Hömlulaus og hamflett í Tvískinnungi Hrá leikhúsupplifun frá nýju og fersku leikskáldi. Nýjar raddir koma alltof sjaldan fram í íslensku leikhúsi en síðustu og komandi mánuðir boða gott. Tvískinnungur er augljóslega ekki gallalaust verk en ber með sér marga góða kosti og persónulegan tón skáldsins, eitthvað sem hann mun vonandi þróa betur og koma í fastara form á komandi árum. Gagnrýni 15.11.2018 16:04 Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft. Innlent 13.11.2018 22:17 Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. Menning 30.10.2018 17:44 Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. Innlent 4.9.2018 10:01 Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. Innlent 3.9.2018 12:34 Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 14:14 Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 11:44 Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 04:41 Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1.3.2018 04:34 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Leið eins og eltihrelli Listamaðurinn Friðgeir Einarsson frumsýnir nýtt leikverk í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Verkið kallast Club Romantica. Lífið 23.2.2019 03:04
Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 03:00
Hatari frumsýnir nýtt leikrit Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó. Menning 15.2.2019 12:44
Í skugga fjölbýlis Föstudaginn síðastliðinn frumsýndi sjálfstæði sviðslistahópurinn Smartílab Það sem við gerum í einrúmi eftir Heiðar Sumarliðason og Söru Martí Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói, en sú síðarnefnda leikstýrir einnig sýningunni. Gagnrýni 12.2.2019 03:01
„Er Ellý ekki örugglega amma þín?“ Í kvöld verður 200. sýningin á leikritinu Elly sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands fyrr og síðar, Ellyjar Vilhjálms, sem Katrín Halldóra túlkar. Lífið 9.2.2019 03:02
Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:40
Dóri DNA setur upp leikrit afa síns Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin. Menning 4.2.2019 13:30
Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga. Innlent 3.2.2019 17:25
Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17
Frækilegt og fjörugt ferðalag um ævintýraskóga Besta sýning Lottu til þessa. Góð ævintýri eru aldrei of oft kveðin. Gagnrýni 11.1.2019 03:01
Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu Atli Rafn stefnir Kristínu Eysteinsdóttur og LR vegna uppsagnar í desember í fyrra. Innlent 14.1.2019 11:18
Les ljóð eftir Sigurð á hverjum degi Kristín hefur verið önnum kafin við að setja upp sýningu í Borgarleikhúsinu sem heitir Núna og var frumsýnd í gærkvöldi. Menning 12.1.2019 11:08
Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55
Borgarleikhúsið kynnti söngleik með tónlist Bubba Morthens Borgarleikhúsið boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem söngleikur með tónlist Bubba Morthens var kynntur. Menning 11.1.2019 13:34
Nútíminn með augum Sjóns árið 1989 Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni. Menning 4.1.2019 20:20
Dásamlega djöfullegar vélanir og djarft leikhús Ríkharður þriðji var frumsýndur í Borgarleikhúsinu 29. desember. Gagnrýni 2.1.2019 22:17
Forsetinn sló jörðina upp í rjáfur Sigurður Sigurjónsson vinnur leiksigur í hlutverki einræðisherrans. Menning 27.12.2018 10:31
Við þurfum að hlusta á þessa sögu Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða. Menning 21.12.2018 20:01
Lífið, alheimurinn, allt og þú Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð. Menning 12.12.2018 22:24
Kjarnakona í krísu Þrátt fyrir nokkra vankanta er Rejúníon eftirtektarverð sýning um gríðarlega mikilvægt málefni, þá sérstaklega út af frábærum leik aðalleikkonunnar. Frammistaða Sólveigar Guðmundsdóttur er algjörlega miðakaupanna virði. Gagnrýni 3.12.2018 22:23
Tómlát leit að tilgangi Insomnia vekur upp fáar spurningar, fyrir utan kannski af hverju þessu verkefni var ýtt úr vör til að byrja með, og enn færri svör. Gagnrýni 29.11.2018 13:59
Hömlulaus og hamflett í Tvískinnungi Hrá leikhúsupplifun frá nýju og fersku leikskáldi. Nýjar raddir koma alltof sjaldan fram í íslensku leikhúsi en síðustu og komandi mánuðir boða gott. Tvískinnungur er augljóslega ekki gallalaust verk en ber með sér marga góða kosti og persónulegan tón skáldsins, eitthvað sem hann mun vonandi þróa betur og koma í fastara form á komandi árum. Gagnrýni 15.11.2018 16:04
Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft. Innlent 13.11.2018 22:17
Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. Menning 30.10.2018 17:44
Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. Innlent 4.9.2018 10:01
Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. Innlent 3.9.2018 12:34
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 14:14
Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 11:44
Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 04:41
Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1.3.2018 04:34