Leikhús

Fréttamynd

Bein útsending: Hystory

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Drekar og dýflissur

Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur.

Menning
Fréttamynd

Hótel Volkswagen

Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Þriðji lestur á Tídægru

Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Menning
Fréttamynd

Bak við tjöldin á Mary Poppins

Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins.

Menning
Fréttamynd

Annar lestur á Tídægru

Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly

Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Skattsvik Development Group

Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur.

Menning
Fréttamynd

Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi

"Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt.

Innlent
Fréttamynd

Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð

Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.

Menning