Gríman: Sjö ævintýri um skömm rakaði til sín verðlaunum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 21:56 Að sögn Þjóðleikhússins er leikritið Sjö ævintýri um skömm ósvífinn kabarett með kanamellum og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þjóðleikhúsið Leikritið Sjö ævintýri um skömm fékk alls sex verðlaun á Grímunni og hlaut meðal annars verðlaun fyrir Leikrit og Leikara ársins í aðalhlutverki. Verðlaunin voru veitt í Þjóðleikhúsinu fyrir leiklistarárið 2022. Þetta er í tuttugastsa skipti sem íslensku sviðslistaverðlaunin eru veitt en hátíðin var fyrst haldin þann 16. júní árið 2003. Sýning ársins var 9 líf og hlaut leikritið alls þrenn verðlaun en Halldóra Geirharðsdóttir hlaut bæði verðlaunin Leikkona ársins í aðalhlutverki og Söngvari ársins. Sýningarnar Rómeó og Júlía og AIŌN hrepptu einnig þrenn verðlaun hvor og var Emil í Kattholti valin Barnasýning ársins. Heiðursverðlaun Sviðslistasambandsins hlaut Ólafur Haukur Símonarson fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins 9 Líf Eftir Ólaf Egil Egilsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikrit ársins Sjö ævintýri um skömm Eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikstjóri ársins Stefán Jónsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær Guðnason Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Vilhjálmur B Bragason Skugga Sveinn Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar Leikkona ársins í aðalhlutverki Halldóra Geirharðsdóttir 9 líf Sviðsetning - Borgarleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Margrét Guðmundsdóttir Ein komst undan Sviðsetning - Borgarleikhúsið Leikmynd ársins Börkur Jónsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Búningar ársins Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Halldór Örn Óskarsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins Anna Þorvaldsdóttir AIŌN Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljóðmynd ársins Salka Valsdóttir, Kristinn Gauti Einarsson Rómeó og Júlía Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari ársins Halldóra Geirharðsdóttir 9 líf Sviðsetning - Borgarleikhúsið Dansari ársins Shota Inoue Rómeó <3 Júlía Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins Erna Ómarsdóttir AIŌN Íslenski dansflokkurinn & Sinfóníuhljómsveit Íslands Dans- og sviðshreyfingar ársins Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Rebecca Hidalgo Rómeó og Júlía Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins Emil í Kattholti Sviðsetning - Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2022 Ólafur Haukur Símonarson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Tengdar fréttir Sjö ævintýri um skömm hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar Leiksýningin Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson varð hlutskörpust þegar tilkynnt var um tilnefningar til Grímuverðlauna í dag með tólf tilnefningar. Fast á hæla hennar kom sýningin 9 Líf eftir Ólaf Egil Egilsson með tíu tilnefningar. 7. júní 2022 20:47 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Þetta er í tuttugastsa skipti sem íslensku sviðslistaverðlaunin eru veitt en hátíðin var fyrst haldin þann 16. júní árið 2003. Sýning ársins var 9 líf og hlaut leikritið alls þrenn verðlaun en Halldóra Geirharðsdóttir hlaut bæði verðlaunin Leikkona ársins í aðalhlutverki og Söngvari ársins. Sýningarnar Rómeó og Júlía og AIŌN hrepptu einnig þrenn verðlaun hvor og var Emil í Kattholti valin Barnasýning ársins. Heiðursverðlaun Sviðslistasambandsins hlaut Ólafur Haukur Símonarson fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins 9 Líf Eftir Ólaf Egil Egilsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikrit ársins Sjö ævintýri um skömm Eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikstjóri ársins Stefán Jónsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær Guðnason Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Vilhjálmur B Bragason Skugga Sveinn Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar Leikkona ársins í aðalhlutverki Halldóra Geirharðsdóttir 9 líf Sviðsetning - Borgarleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Margrét Guðmundsdóttir Ein komst undan Sviðsetning - Borgarleikhúsið Leikmynd ársins Börkur Jónsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Búningar ársins Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Halldór Örn Óskarsson Sjö ævintýri um skömm Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins Anna Þorvaldsdóttir AIŌN Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljóðmynd ársins Salka Valsdóttir, Kristinn Gauti Einarsson Rómeó og Júlía Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari ársins Halldóra Geirharðsdóttir 9 líf Sviðsetning - Borgarleikhúsið Dansari ársins Shota Inoue Rómeó <3 Júlía Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins Erna Ómarsdóttir AIŌN Íslenski dansflokkurinn & Sinfóníuhljómsveit Íslands Dans- og sviðshreyfingar ársins Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Rebecca Hidalgo Rómeó og Júlía Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins Emil í Kattholti Sviðsetning - Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2022 Ólafur Haukur Símonarson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Tengdar fréttir Sjö ævintýri um skömm hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar Leiksýningin Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson varð hlutskörpust þegar tilkynnt var um tilnefningar til Grímuverðlauna í dag með tólf tilnefningar. Fast á hæla hennar kom sýningin 9 Líf eftir Ólaf Egil Egilsson með tíu tilnefningar. 7. júní 2022 20:47 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Sjö ævintýri um skömm hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar Leiksýningin Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson varð hlutskörpust þegar tilkynnt var um tilnefningar til Grímuverðlauna í dag með tólf tilnefningar. Fast á hæla hennar kom sýningin 9 Líf eftir Ólaf Egil Egilsson með tíu tilnefningar. 7. júní 2022 20:47