
Bókmenntir

Hin dásamlega Matthildur
Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum.

Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna
Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018.

Þrjátíu „köst“ Illuga
Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel.

Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað
Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma.

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum
Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Allt í meðallagi
Glæpasaga sem nær aldrei almennilega flugi og er of ofbeldisfull.

Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz
Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans.

Hannes Hólmsteinn er einhvers konar styrkjasnillingur
Hannes Hólmsteinn fékk styrk frá SI, SÁ og LÍU til eins og sama verkefnisins.

Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum
Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni.

Tvöfaldur ljóðaverðlaunahafi
Ægir Þór Jahnke vann fyrstu og önnur verðlaun í ljóðasamkepni Stúdentablaðsins. Vinnur að útgáfu menningartímarits.

Segja rímnakveðskapinn lifandi hefð og dýrmæta
Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðakvöldi á Sólon í kvöld. Þar koma fram yngri og eldri flytjendur og meðal annars verður fluttur kveðskapargjörningur. Félagið fagnar 90 ára afmæli í haust og af því tilefni verður Dagur rímnalagsins haltinn hátiðlegur.

Skoða bókmenntasöguna með nýjum augum
Nýtt bókaforlag lítur dagsins ljós. Stofnendur eru ungt fólk sem hefur lengi fylgst með bókaútgáfu. Fyrsta bókin er endurútgáfa á Undir fána lýðveldisins.

Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust.

Hin myrka hlið ástarinnar
Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin
Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019.

Ólína orðin bókmenntagagnrýnandi í Kiljunni
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir hefur fundið reynslu sinni og þekkingu nýjan farveg.

Helgi gefur út ævisögu sína
Helgi Magnússon, sem hefur löngum verið áberandi í viðskiptalífinu og er stjórnarmaður í Marel og Bláa lóninu, gefur út ævisögu í mánuðinum.

Raunsæi og glæpir
Norski glæpasagnahöfundurinn Jørn Lier Horst er einn þekktasti glæpasagnahöfundur Norðmanna.

Bók Hallgríms kemur tvisvar fyrir á metsölulista
Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini, sem hann hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fyrr á árinu er á tveimur stöðum í metsölulista Pennanns.

Ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness.

Metsöluhöfundur laug til um heilakrabbamein og dauða móður sinnar og bróður
Höfundur Konunnar í glugganum segist haldinn geðhvarfasýki.

Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin
Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme.

Flóra Íslands, Hallgrímur og Sigrún fengu verðlaunin
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú rétt í þessu.

Geymdi bækurnar í Bónus í áratug
Þegar Illugi gerði sér ferð í Bónus á dögunum rann það upp fyrir honum að bókakassarnir voru fleiri en hann minnti.

Lofar bók fyrir næstu jól
Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum.

Tíu bækur tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis
Tilnefningar voru gerðar opinberar á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni síðdegis í dag.

Bein útsending: Auður Ava ríður á vaðið í Norræna húsinu
Auður Ava Ólafsdóttir verður í aðalhlutverki á fyrsta Höfundakvöldi Norræna hússins af fjórum sem fram fer í kvöld.

Fimm fengu Fjöruverðlaun í Höfða
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag.

Fresta útgáfu afmælisbókar Jóns Baldvins
Bókin átti að koma út í febrúar í tilefni þess að ráðherrann fyrrverandi verður áttatíu ára.

Stjórnin svarar Einari: Umsækjendur um listamannalaun bera sjálfir ábyrgð á umsókninni
Þá segist stjórnin bera fullt traust til úthlutunarnefnda Launasjóðs listamanna í kjölfar umræðu sem farið hefur af stað vegna úthlutunarinnar.