„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2020 12:11 Kári Stefánsson forstjóri hefur nú birt frumsamið ljóð um hlutskipti flóttafólks, barna sem biðja um hjálp en við í alsnægtum hendum út á eyrunum. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp. Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp.
Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51