Brexit

Fréttamynd

Brexit-viðræður kortlagðar í Brussel

Breska samninganefndin hefur fallist á að geyma umræður um frjáls viðskipti þangað til búið er að finna lausn á kostnaði við úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu en slitaviðræður Bretlands við Evrópusambandið hófust í dag í Brussel. Utanríkisráðherra Íslands segir mikilvægt að Íslendingar gæti hagsmuna sinna í kjölfar samninga Bretlands og Evrópusambandsins.

Erlent
Fréttamynd

Semja á ný vegna Brexit

Væntanleg útganga Breta úr Evrópusambandinu, það er Brexit, getur haft áhrif á samninga sem Grænland og Færeyjar hafa gert við Bretland, einkum í sjávarútvegsmálum.

Erlent
Fréttamynd

Theresa May býr sig undir erfiðar viðræður

Leiðtogar eftirstandandi ESB-ríkja sammæltust um að standa saman í útgönguviðræðum Breta. Málsmetandi menn hafa sagt kokhreysti May vera plat en forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, er ekki jafn sannfærður.

Erlent
Fréttamynd

Michael Caine kaus með Brexit

Breski stórleikarinn Michael Caine kaus með Brexit í atkvæðagreiðslunni sem fram fór í júní í fyrra, eins og meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði, og ákváðu þar með að Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu.

Erlent
Fréttamynd

Segja May ekki hafa hótað ESB

Bréf May hefur verið túlkað af mörgum á þann veg að May væri að fara fram á góðan viðskiptasamning, ellegar myndi hún draga Bretland úr öryggissamstarfi Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars

Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands.

Erlent