Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2017 22:43 May og Macron á blaðamannafundinum í dag. VÍSIR/GETTY Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið. Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið.
Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44