Lögreglumál Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Innlent 13.7.2018 21:21 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37 Gómaður í stolnu buxunum Bíræfinn þjófur lét greipar sópa í sundlaug Vesturbæjar í gær. Innlent 13.7.2018 06:29 Réðst á konu við Konukot Lögreglan handtókn mann á fjórða tímanum í nótt eftir að hann réðst að konu við Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur. Innlent 12.7.2018 06:54 Á yfir höfði sér ákæru fyrir að stofna lífi vegavinnumanna í hættu Starfsmennirnir áttu fótum sínum fjör að launa. Innlent 11.7.2018 10:31 Eftirför í miðborginni Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. Innlent 9.7.2018 06:40 Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. Innlent 8.7.2018 21:39 Ók viljandi framan á lögreglubíl Karlmaður ók bíl sínum viljandi framan á lögreglubíl á Akureyri í gær. Innlent 8.7.2018 13:53 Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. Innlent 7.7.2018 21:48 Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. Innlent 7.7.2018 07:32 Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Innlent 6.7.2018 14:01 Magn lyfseðilsskyldra lyfja nýlunda hér á landi Enginn situr í gæsluvarðhaldi vegna slíkra mála en draga má þær ályktanir af því magni sem flutt er inn að lyfin séu ekki til einkanota. Innlent 6.7.2018 11:53 Upptaka úr bílamyndavél réði úrslitum Sífellt fleiri mál sem koma inn á borð lögreglunnar leysast með aðstoð svokallaðra bílamyndavéla. Innlent 6.7.2018 11:24 Lögregla upplýsti þrjú innbrot Um er að ræða tvö innbrot á byggingarsvæði, þar sem fjölda verkfæra var stolið, og eitt á heimili. Innlent 6.7.2018 09:50 Lögðu hald á fjölda kannabisplantna og skotvopn í Sandgerði Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en rannsókn stendur enn yfir. Innlent 5.7.2018 11:27 Mætti rúllandi dekki á Reykjanesbraut Dekkið kom rúllandi úr gagnstæðri átt og lenti á framstuðara bifreiðarinnar. Innlent 5.7.2018 11:12 Tekinn á 155 km hraða á Grindavíkurvegi Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Innlent 5.7.2018 10:24 Valt við losun á hlassi Umferðarbrot og óhöpp voru fyrirferðamikil hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 5.7.2018 06:23 Kennir vetrardekkjum á BMW um glæfralegan akstur Karlmaður á fertugsaldri á BMW Cabrio e36 segist hafa gert heimskuleg mistök þegar hann ók bíl sínum af krafti á bíl á Arnarnesveginum síðdegis í gær. Innlent 4.7.2018 12:34 Unglingar grunaðir um innbrot Brotist var inn í tvo skóla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að um sé að ræða Setbergsskóla og leiksskóla við Maríubaug í Grafarholti. Innlent 4.7.2018 07:01 Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að. Innlent 4.7.2018 04:57 Fær milljónir frá ríkinu vegna kylfuhögga við handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir í bætur vegna líkamstjón sem hann varð fyrir er hann var handtekinn af lögreglu árið 2013. Innlent 3.7.2018 18:59 Tveir handteknir eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 1.7.2018 07:19 Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Innlent 30.6.2018 07:37 Hald lagt á tæp þrjú kíló af kókaíni við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samvinnu við tollayfirvöld, hefur undanfarnar vikur haft til rannsóknar umfangsmikið fíkniefnamál, sem varðar innflutning á tæpum þremur kílóum af kókaíni. Innlent 29.6.2018 15:15 Reynt að smygla heróíni til landsins Sex einstaklingar sæta nú gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á jafn mörgum málum er varða innflutning á fíkniefnum. Innlent 29.6.2018 11:03 Íbúar á Austurlandi hvattir til að læsa húsum sínum Lögreglan á Austurlandi hvetur íbúa á svæðinu til að læsa húsum sínum og vera á varðbergi vegna fjölda innbrota undanfarið. Innlent 28.6.2018 09:56 Grunaðir þjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir voru handteknir við Breiðdalsvík eftir að þeir reyndu að flýja lögreglu á ofsaferð. Innlent 27.6.2018 17:16 Rannsaka hvort mennirnir hafi stundað skipulagða brotastarfsemi víða um land Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú hvort tveir erlendir karlmenn, sem hún handtók í gær, hafi stundað skipulögð innbrot og þjófnað á nokkrum stöðum á landinu að undanförnu. Fleiri lögregluumdæmi taka þátt í rannsókninni. Innlent 27.6.2018 12:44 Þrennt handtekið vegna vopna- og vímuefnabrota Tveir karlmenn og ein kona voru handtekin um klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 27.6.2018 06:14 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 279 ›
Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Innlent 13.7.2018 21:21
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37
Gómaður í stolnu buxunum Bíræfinn þjófur lét greipar sópa í sundlaug Vesturbæjar í gær. Innlent 13.7.2018 06:29
Réðst á konu við Konukot Lögreglan handtókn mann á fjórða tímanum í nótt eftir að hann réðst að konu við Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur. Innlent 12.7.2018 06:54
Á yfir höfði sér ákæru fyrir að stofna lífi vegavinnumanna í hættu Starfsmennirnir áttu fótum sínum fjör að launa. Innlent 11.7.2018 10:31
Eftirför í miðborginni Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. Innlent 9.7.2018 06:40
Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. Innlent 8.7.2018 21:39
Ók viljandi framan á lögreglubíl Karlmaður ók bíl sínum viljandi framan á lögreglubíl á Akureyri í gær. Innlent 8.7.2018 13:53
Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. Innlent 7.7.2018 21:48
Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. Innlent 7.7.2018 07:32
Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Innlent 6.7.2018 14:01
Magn lyfseðilsskyldra lyfja nýlunda hér á landi Enginn situr í gæsluvarðhaldi vegna slíkra mála en draga má þær ályktanir af því magni sem flutt er inn að lyfin séu ekki til einkanota. Innlent 6.7.2018 11:53
Upptaka úr bílamyndavél réði úrslitum Sífellt fleiri mál sem koma inn á borð lögreglunnar leysast með aðstoð svokallaðra bílamyndavéla. Innlent 6.7.2018 11:24
Lögregla upplýsti þrjú innbrot Um er að ræða tvö innbrot á byggingarsvæði, þar sem fjölda verkfæra var stolið, og eitt á heimili. Innlent 6.7.2018 09:50
Lögðu hald á fjölda kannabisplantna og skotvopn í Sandgerði Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en rannsókn stendur enn yfir. Innlent 5.7.2018 11:27
Mætti rúllandi dekki á Reykjanesbraut Dekkið kom rúllandi úr gagnstæðri átt og lenti á framstuðara bifreiðarinnar. Innlent 5.7.2018 11:12
Tekinn á 155 km hraða á Grindavíkurvegi Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Innlent 5.7.2018 10:24
Valt við losun á hlassi Umferðarbrot og óhöpp voru fyrirferðamikil hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 5.7.2018 06:23
Kennir vetrardekkjum á BMW um glæfralegan akstur Karlmaður á fertugsaldri á BMW Cabrio e36 segist hafa gert heimskuleg mistök þegar hann ók bíl sínum af krafti á bíl á Arnarnesveginum síðdegis í gær. Innlent 4.7.2018 12:34
Unglingar grunaðir um innbrot Brotist var inn í tvo skóla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að um sé að ræða Setbergsskóla og leiksskóla við Maríubaug í Grafarholti. Innlent 4.7.2018 07:01
Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að. Innlent 4.7.2018 04:57
Fær milljónir frá ríkinu vegna kylfuhögga við handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir í bætur vegna líkamstjón sem hann varð fyrir er hann var handtekinn af lögreglu árið 2013. Innlent 3.7.2018 18:59
Tveir handteknir eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 1.7.2018 07:19
Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Innlent 30.6.2018 07:37
Hald lagt á tæp þrjú kíló af kókaíni við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samvinnu við tollayfirvöld, hefur undanfarnar vikur haft til rannsóknar umfangsmikið fíkniefnamál, sem varðar innflutning á tæpum þremur kílóum af kókaíni. Innlent 29.6.2018 15:15
Reynt að smygla heróíni til landsins Sex einstaklingar sæta nú gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á jafn mörgum málum er varða innflutning á fíkniefnum. Innlent 29.6.2018 11:03
Íbúar á Austurlandi hvattir til að læsa húsum sínum Lögreglan á Austurlandi hvetur íbúa á svæðinu til að læsa húsum sínum og vera á varðbergi vegna fjölda innbrota undanfarið. Innlent 28.6.2018 09:56
Grunaðir þjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir voru handteknir við Breiðdalsvík eftir að þeir reyndu að flýja lögreglu á ofsaferð. Innlent 27.6.2018 17:16
Rannsaka hvort mennirnir hafi stundað skipulagða brotastarfsemi víða um land Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú hvort tveir erlendir karlmenn, sem hún handtók í gær, hafi stundað skipulögð innbrot og þjófnað á nokkrum stöðum á landinu að undanförnu. Fleiri lögregluumdæmi taka þátt í rannsókninni. Innlent 27.6.2018 12:44
Þrennt handtekið vegna vopna- og vímuefnabrota Tveir karlmenn og ein kona voru handtekin um klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 27.6.2018 06:14