Lögreglumál

Fréttamynd

Mál­verki til minningar látinnar konu stolið

Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna.

Innlent
Fréttamynd

Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ

Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri.

Innlent
Fréttamynd

Hrottalegar lýsingar í sakamáli á Suðurlandi

Fjórar konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung, húsbrot og kynferðislega áreitni fyrir að hafa ruðst óboðin inn á heimili manns og veist að honum með ofbeldi þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Grófu ofbeldi er lýst í ákærunni. 

Innlent
Fréttamynd

Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ

Karlmaður er ekki talinn alvarlega slasaður eftir að hann varð fyrir líkamsárás við Rauðás í Árbæ nú um miðjan dag. Lögregla telur að hnífur hafi verið notaður við árásina en þrír voru handteknir á vettvangi.

Innlent