Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Ragnar og félagar slógu út Alfreðslausa Baska

Rússneska félagið Krasnodar tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í seinni leik liðanna í Rússlandi í kvöld en þetta var slagur tveggja Íslendingaliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Sektað vegna palestínska fánans

Írska úrvalsdeildarliðið Dundalk í fótbolta hefur verið sektað um 18.000 evrur vegna þess að stuðningsmaður liðsins veifaði palestínska fánanum á leik liðsins í undankeppni Evrópudeildarinnar gegn Hajduk Split.

Fótbolti
Fréttamynd

Veigar Páll: Var algjörlega magnað

Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mazzarri: Einvígið er ekki búið

Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið.

Fótbolti