Þingkosningar í Bandaríkjunum Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 22.8.2018 11:15 Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða. Erlent 22.8.2018 10:25 Ætla að gefa bændum tólf milljarða Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, tilkynnti í gærkvöldi að til stæði að setja upp tólf milljarða dala neyðarsjóð til aðstoðar bænda sem komið hafa illa út úr viðskiptadeilum Bandaríkjanna og annarra ríkja eins og Kína og Mexíkó. Erlent 25.7.2018 13:52 Ryan telur Trump vera að „trolla“ Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og einn af leiðtogum Repúblikanaflokksins, segist viss um að Donald Trump, forseti, sé að "trolla“ með því að hóta að afturkalla öryggisheimildir gagnrýnenda sinna. Erlent 24.7.2018 15:42 Trump segir að ný skjöl sanni mál sitt, án þess að hafa mikið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter í morgun að nýlega opinberað dómskjal varðandi umsókn á hlerunarheimild Alríkislögreglunnar á Carter Page, fyrrverandi ráðgjafa forsetans, sanni að FBI og Dómsmálaráðuneytið hafi afvegaleitt dómstóla. Erlent 22.7.2018 17:58 Rússar vilja Butina lausa Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning. Erlent 21.7.2018 18:00 Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. Erlent 19.7.2018 20:39 Segir íhaldsmenn þurfa að berjast gegn öfgaöflum "Þetta er ekki íhaldssemi. Þetta er rasismi. þetta er þjóðernishyggja.“ Erlent 19.7.2018 17:54 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. Erlent 17.7.2018 19:06 Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. Erlent 16.7.2018 19:18 Gagnrýnanda Trump hafnað og „rasisti“ settur á lista Útkoma forvals Repúblikanaflokksins í gær þykir til marks um áhrif forsetans sem er mjög vinsæll meðal kjósenda flokksins. Erlent 13.6.2018 16:39 Þingframbjóðandi viðurkennir að vera barnaníðingur „Fólk er orðið þreytt á pólitískum rétttrúnaði og vera fast í viðjum hans.“ Erlent 1.6.2018 20:26 Keppast við að skipa dómara fyrir kosningar Repúblikanar keppast nú við að skipa íhaldssama menn í ævistörf alríkisdómara í Bandaríkjunum ef þeir skyldu missa tökin í öldungadeildinni í nóvember. Erlent 20.4.2018 13:16 Ætla að herða reglur varðandi pólitískar auglýsingar Breytingum þessum er ætlað að auka gagnsæi og koma í veg fyrir að miðlar Facebook séu notaðir af leynilegum aðilum til að hafa áhrif á kosningar. Erlent 6.4.2018 21:36 Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. Erlent 5.4.2018 23:21 „Hver er næstur?“ Trump grínast með óreiðu innan Hvíta hússins Síðustu vikur hafa fjölmargir starfsmenn yfirgefið Hvíta húsið og eru starfsmenn sagðir veðja sín á milli um hver verði næstur. Innlent 16.3.2018 13:46 Refsa Rússum fyrir afskiptin Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása. Erlent 15.3.2018 16:28 Naumur sigur Demókrata vekur áhyggjur meðal Repúblikana Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Erlent 14.3.2018 15:53 Trump segist ekki hafa áhyggjur af afskiptum Rússa Hann segir að Bandaríkin muni bregðast við öllu því sem Rússar geri. Erlent 6.3.2018 21:47 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. Erlent 20.2.2018 09:41 Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. Erlent 19.2.2018 11:10 Íhaldsmenn ekki sáttir við eyðslu Repúblikanaflokksins Erlent 13.2.2018 13:18 Chelsea Manning í framboð Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum Erlent 14.1.2018 08:07 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. Erlent 28.12.2017 11:42 Trump skaut Repúblikana í fótinn í fagnaðarlátunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Repúblikanaflokksins, fögnuðu ákaft í gærkvöldi þegar öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti umfangsmiklar breytingar á skattalöggjöf landsins. Erlent 21.12.2017 13:24 Skattafrumvarp nýtur nú fulls stuðnings Repúblikana Útlit er fyrir að lokaútgáfa frumvarpsins verði kynnt á þinginu í kvöld svo hægt verði að kjósa um það í næstu viku. Erlent 15.12.2017 22:43 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. Erlent 14.12.2017 16:51 Fórnun Franken matreidd sem merki um betra siðferði Demókrata Með því að bola Al Franken frá þinginu vegna ásakana um kynferðislega áreitni vilja Demókratar aðskilja sig greinilega frá Repúblikönum og taka harða stöðu gegn kynferðislegu ofbeldi. Erlent 8.12.2017 15:09 Al Franken segir af sér Þingmaðurinn gagnrýndi Trump og Repúblikana um leið og hann tilkynnti ákvörðun sína. Erlent 7.12.2017 17:03 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. Erlent 7.12.2017 15:52 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 22.8.2018 11:15
Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða. Erlent 22.8.2018 10:25
Ætla að gefa bændum tólf milljarða Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, tilkynnti í gærkvöldi að til stæði að setja upp tólf milljarða dala neyðarsjóð til aðstoðar bænda sem komið hafa illa út úr viðskiptadeilum Bandaríkjanna og annarra ríkja eins og Kína og Mexíkó. Erlent 25.7.2018 13:52
Ryan telur Trump vera að „trolla“ Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og einn af leiðtogum Repúblikanaflokksins, segist viss um að Donald Trump, forseti, sé að "trolla“ með því að hóta að afturkalla öryggisheimildir gagnrýnenda sinna. Erlent 24.7.2018 15:42
Trump segir að ný skjöl sanni mál sitt, án þess að hafa mikið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter í morgun að nýlega opinberað dómskjal varðandi umsókn á hlerunarheimild Alríkislögreglunnar á Carter Page, fyrrverandi ráðgjafa forsetans, sanni að FBI og Dómsmálaráðuneytið hafi afvegaleitt dómstóla. Erlent 22.7.2018 17:58
Rússar vilja Butina lausa Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning. Erlent 21.7.2018 18:00
Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. Erlent 19.7.2018 20:39
Segir íhaldsmenn þurfa að berjast gegn öfgaöflum "Þetta er ekki íhaldssemi. Þetta er rasismi. þetta er þjóðernishyggja.“ Erlent 19.7.2018 17:54
Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. Erlent 17.7.2018 19:06
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. Erlent 16.7.2018 19:18
Gagnrýnanda Trump hafnað og „rasisti“ settur á lista Útkoma forvals Repúblikanaflokksins í gær þykir til marks um áhrif forsetans sem er mjög vinsæll meðal kjósenda flokksins. Erlent 13.6.2018 16:39
Þingframbjóðandi viðurkennir að vera barnaníðingur „Fólk er orðið þreytt á pólitískum rétttrúnaði og vera fast í viðjum hans.“ Erlent 1.6.2018 20:26
Keppast við að skipa dómara fyrir kosningar Repúblikanar keppast nú við að skipa íhaldssama menn í ævistörf alríkisdómara í Bandaríkjunum ef þeir skyldu missa tökin í öldungadeildinni í nóvember. Erlent 20.4.2018 13:16
Ætla að herða reglur varðandi pólitískar auglýsingar Breytingum þessum er ætlað að auka gagnsæi og koma í veg fyrir að miðlar Facebook séu notaðir af leynilegum aðilum til að hafa áhrif á kosningar. Erlent 6.4.2018 21:36
Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. Erlent 5.4.2018 23:21
„Hver er næstur?“ Trump grínast með óreiðu innan Hvíta hússins Síðustu vikur hafa fjölmargir starfsmenn yfirgefið Hvíta húsið og eru starfsmenn sagðir veðja sín á milli um hver verði næstur. Innlent 16.3.2018 13:46
Refsa Rússum fyrir afskiptin Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása. Erlent 15.3.2018 16:28
Naumur sigur Demókrata vekur áhyggjur meðal Repúblikana Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Erlent 14.3.2018 15:53
Trump segist ekki hafa áhyggjur af afskiptum Rússa Hann segir að Bandaríkin muni bregðast við öllu því sem Rússar geri. Erlent 6.3.2018 21:47
Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. Erlent 20.2.2018 09:41
Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. Erlent 19.2.2018 11:10
Chelsea Manning í framboð Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum Erlent 14.1.2018 08:07
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. Erlent 28.12.2017 11:42
Trump skaut Repúblikana í fótinn í fagnaðarlátunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Repúblikanaflokksins, fögnuðu ákaft í gærkvöldi þegar öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti umfangsmiklar breytingar á skattalöggjöf landsins. Erlent 21.12.2017 13:24
Skattafrumvarp nýtur nú fulls stuðnings Repúblikana Útlit er fyrir að lokaútgáfa frumvarpsins verði kynnt á þinginu í kvöld svo hægt verði að kjósa um það í næstu viku. Erlent 15.12.2017 22:43
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. Erlent 14.12.2017 16:51
Fórnun Franken matreidd sem merki um betra siðferði Demókrata Með því að bola Al Franken frá þinginu vegna ásakana um kynferðislega áreitni vilja Demókratar aðskilja sig greinilega frá Repúblikönum og taka harða stöðu gegn kynferðislegu ofbeldi. Erlent 8.12.2017 15:09
Al Franken segir af sér Þingmaðurinn gagnrýndi Trump og Repúblikana um leið og hann tilkynnti ákvörðun sína. Erlent 7.12.2017 17:03
„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. Erlent 7.12.2017 15:52