Embætti landlæknis Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Íslendingar ættu að takmarka neyslu sína á rauðu kjöti við 350 grömm á viku og neyslu mjólkur og mjólkurvara við 350 til 500 ml á dag. Þá ættu þeir að borða fimm til átta skammta af grænmeti og ávöxtum á dag og þrjá skammta af heilkornum. Innlent 12.3.2025 11:44 Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Embætti landlæknis boðar til fundar um endurskoðaðar ráðleggingar um mataræði. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður í beinu streymi að neðan. Innlent 12.3.2025 10:16 María Heimisdóttir skipuð landlæknir María Heimisdóttir fyrrverandi forstjóri Sjúkratrygginga hefur verið skipuð í embætti landlæknis til næstu fimm ára. Hæfnisnefnd segir Maríu hafa afburða leiðtogahæfni og farsæla reynslu af stjórnun. Innlent 27.2.2025 16:35 « ‹ 1 2 ›
Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Íslendingar ættu að takmarka neyslu sína á rauðu kjöti við 350 grömm á viku og neyslu mjólkur og mjólkurvara við 350 til 500 ml á dag. Þá ættu þeir að borða fimm til átta skammta af grænmeti og ávöxtum á dag og þrjá skammta af heilkornum. Innlent 12.3.2025 11:44
Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Embætti landlæknis boðar til fundar um endurskoðaðar ráðleggingar um mataræði. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður í beinu streymi að neðan. Innlent 12.3.2025 10:16
María Heimisdóttir skipuð landlæknir María Heimisdóttir fyrrverandi forstjóri Sjúkratrygginga hefur verið skipuð í embætti landlæknis til næstu fimm ára. Hæfnisnefnd segir Maríu hafa afburða leiðtogahæfni og farsæla reynslu af stjórnun. Innlent 27.2.2025 16:35