
Mál Ezra Miller

Miller biðst afsökunar og segist munu leita sér hjálpar
Leikarinn Ezra Miller hefur beðist afsökunar á hegðun sinni undanfarin misseri og segist vera á leið í meðferð við geðrænum vanda.

Segist hafa átt eina erfiðustu viku lífs síns með Ezra Miller á Íslandi
Ung tónlistarkona sem kveðst hafa verið í sambandi með Ezra Miller á meðan hán dvaldi á Íslandi sakar Hollywood-stirnið um að hafa beitt sig sálrænu ofbeldi og skapað aðstæður sem minntu einna helst á sértrúarsöfnuð.

Ezra Miller ákært fyrir húsbrot og að stela áfengi
Leikarinn Ezra Miller var fyrr á þessu ári ákært fyrir húsbrot í Vermont í Bandaríkjunum. Málið er það nýjasta í röð atvika þar sem Miller hefur verið sakað um ofbeldi og óvenjulega hegðun.

Nánara ljósi varpað á stormasama veru Ezra Miller á Íslandi
Viðmælendur bandaríska fjölmiðilins Insider varpa nánari ljósi á veru bandaríska leikarans Ezra Miller hér á landi fyrir tveimur árum síðan. Dvöl háns hér virðist hafa verið stormasöm.

Lýsir aðdraganda þess að Ezra Miller tók hana hálstaki á Prikinu
Konan sem bandaríski leikarinn Ezra Miller tók hálstaki á Prikinu í apríl 2020 hefur tjáð sig um atvikið og aðdraganda þess.

Falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur Ezra Miller
Par frá Hawaii hefur ákveðið að falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur leikaranum Ezra Miller. Miller var handtekið fyrir að hafa misst stjórn á sér á karíókíbar á Hawaii í lok mars.

Ezra Miller handtekið á Hawaii
Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra.

Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi
Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða.

Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu
Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti.