Jón Kaldal

Fréttamynd

Fréttablaðið hefur ekki skoðanir

Það er ekki að ástæðulausu að forystugreinar Fréttablaðsins eru skrifaðar undir fullu nafni, ólíkt því sem tíðkast til dæmis hjá Morgunblaðinu og Blaðinu. Ólíkt þessum blöðum vega starfsmenn Fréttablaðsins ekki úr launsátri í þeim skoðanagreinum sem birtast í blaðinu.>

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjölbreyttir fjölmiðlar

Þegar eitthvað er endurtekið nógu oft fer það að hljóma trúan­lega, hvort sem það er satt eða ekki. Þessi aðferð við skoðanamyndun kallast áróður og fáir þekkja áhrifamátt hans betur en stjórnmálamenn. Hluti af áróðri er að búa til kröftug og gildishlaðin slagorð en einu slíku hefur einmitt verið beitt markvisst í langan tíma gegn þeim fjölmiðlum sem starfa undir merkjum 365 samsteypunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver er glæpur Fréttablaðsins?

Koma sýslumanns á ritstjórnarskrifstofu Fréttablaðsins í gær markar svartan dag í íslenskri fjölmiðlasögu. Eftir þessa aðgerð búa blaðamenn á Íslandi við annað og verra starfsumhverfi en áður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öryggisnet hins opinbera

Hugmyndin um hið alltumlykjandi opinbera kerfi er hættuleg í eðli sínu og beinlínis andsnúin lífinu enda sjálfsbjargarviðleitni grunneðli í öllum lifandi verum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rás 1 í Sjónvarpið

Hægt er að sjá fyrir sér að brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði væri forsmekkurinn að rækilegri endurskoðun á hlutverki stofnunarinnar. Einn möguleikinn er að leggja niður Rás 2 og bylta dagskrárstefnu sjónvarpsins þannig að efnið sem væri þar í boði myndi skera sig frá öðrum sjónvarpsstöðvum í sama dúr og Rás 1 er gjörólík öðrum útvarpsstöðvum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nú kætist Krummi

Það er mikill og vaxandi áhugi meðal borgarbúa um hvernig Reykjavík á að þróast. Hingað til hefur stefnan verið að byggja út á við, það er að segja að þenja sífellt út flatarmál borgarinnar og fjarlægjast þar með upprunalega miðju hennar. Sú stefna virðist vera að breytast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innrásin í ísland

Allt bendir því til þess að tala útlendinga sem hingað koma verði annað árið í röð vel hærri en íbúafjöldi landsins. Ekki er víst að allir átti sig á hversu glæsilegur árangur þetta er hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Allir sem borga græða

Kunnugleg rök gegn skattalækkunum eru að þær komi þeim best sem hæst hafa launin. Staðreyndin er hins vegar sú að skattalækkun kemur öllum vel sem borga skatta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjarnargreiði við náttúruvernd

Tíma og orku þessa fólks hlýtur að vera betur varið annars staðar en á hálendinu fyrir austan Vatnajökul. Burt séð frá þeim skoðunum sem maður hefur á framkvæmdunum sem þar standa yfir, liggur í augum uppi að þær verða ekki stöðvaðar úr þessu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðreisn í Reykjavík

Er þá staðan alveg glötuð fyrir okkur borgarbúa sem sjáum hvorki bjarta framtíð undir stjórn R-listans né Sjálfstæðisflokks? Nei, enn er langt í kosningar og því hægt að vonast til þess að R-listinn geri borgarbúum þann greiða að leysa upp samstarf sitt þannig flokkarnir að baki honum geti boðið fram undir eigin merkjum og óbundnir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjórinn í búðirnar

Ef eitthvað er að marka vilja þjóðarinnar er ekki spurning hvort bjór og léttvín verði selt í stórmörkuðum heldur hvenær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýr Kjalvegur það sem koma skal

Þessi vegagerð er því fyrst og fremst hlutverk samgönguyfirvalda, og erfitt að sjá fyrir sér að veggjald yrði innheimt á þessari leið árið um kring. Þarna er mikið vetrarríki oft á tíðum, því vegurinn mun liggja í mörg hundruð metra hæð. Þessi vegur á að vera sjálfsagður hluti af hinu almenna vegakerfi landsins, því meginhluta ársins mun hann létta mikilli umferð af núverandi vegum, og veitir ekki af .

Fastir pennar
Fréttamynd

Glæsileg framtíðarsýn

Með tillögum sínum um eyjaborgina Reykjavík sýnir borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna að hann hugsar stórt og tekur með þeim frumkvæðið í baráttunni sem er framundan um stjórnartaumana í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fegurð fákeppninnar

Hvernig stendur á verðstríði á matvörumarkaðinum? Ríkir ekki fákeppni og samþjöppun í íslenskri verslun? Er ekki hættan af stóru viðskiptasamsteypunum einhver mesta vá sem þessi þjóð hefur staðið frammi fyrir?

Fastir pennar
Fréttamynd

Aukin ríkisumsvif

Frumvarp menntamálráðherra um Ríkisútvarpið er metnaðarlaust og tekur ekki á skorti stofnunarinnar á sérstöðu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hverjir eiga flokkanna?

Fyllsta ástæða er til að fagna því að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Framsóknarflokkurinn ætli að styðja tillögur um að Alþingi endurskoði löggjöf um fjármál stjórnmálaflokka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ný fjölmiðlalög á hverju ári?

Báðar fjölmiðlanefndirnar og tillögur þeirra eru skyndiviðbrögð við hræringum sem hafa átt sér stað á íslenskum fjölmiðlamarkaði allra síðustu ár þar sem gömul valdahlutföll hafa riðlast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í leit að glötuðum tíma

Í sömu viku og KB banki freistar þess að taka yfir breska fjárfestingabankann Singer & Friedlander í milljarðaviðskiptum og stúlknasveitin Nylon semur við einn þekktasta umboðsmann Evrópu, kynna íslenskir stjórnmálamenn tillögur sínar um hvernig hægt sé að hefta frjáls markaðsviðskipti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á ábyrgð Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðismenn hafa setið í menntamálaráðuneytinu undanfarin fjórtán ár og haft meira en rúman tíma til að skapa frið um umfang og rekstur Ríkisútvarpsins. Þess í stað logar stofnunin stafnanna á milli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að taka ábyrgð

Það er tímabært að skoða tekjutengingu barnameðlaga svo þeir sem ekki ráða við lágmarksmeðlag geti rétt sína stöðu en líka tryggja að þeir sem hafa rúm fjárráð taki örugglega meiri þátt í kostnaði við umönnun og uppeldi barna sinna en lögin segja nú til um.

Fastir pennar