Jón Kaldal Klók viðskipti Klaufagangur, baktjaldamakk og græðgi í aðdraganda að samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy (GGE), hefur orðið til að skyggja á mikilvægasta grundvallarmálið að baki hinu sameinaða félagi. Að minnsta kosti þá hlið sem snýr að eigendum Orkuveitu Reykjavíkur, íbúum höfuðborgarinnar og nágrannasveitarfélögunum. Fastir pennar 6.10.2007 22:53 Rétturinn til að sýna dónaskap Í seinni tíð hafa fáar fréttir kallað fram jafn mörg símtöl inn á ritstjórn Fréttablaðsins og fréttin af dónaskap við útlent starfsfólk í þjónustustörfum. Þeir sem hringdu voru margir sjóðillir, þeir sögðust ekkert hafa á móti útlendingum en það væri sko þeirra réttur að tala íslensku á Íslandi. Fastir pennar 27.9.2007 22:28 Tvítyngdur hversdagsleiki Umheimurinn hélt sem sagt í innrás til Íslands á sama tíma og athafnamennirnir fóru í sína útrás. Og vissulega hefur þetta valdið ákveðnum vanda. Það skilja ekki allir, í orðsins fyllstu merkingu, breytingarnar. Fastir pennar 24.9.2007 22:31 Næstu níu ná til lands Fastir pennar 20.9.2007 23:54 Utangarðsmaður Sjálfsagt eiga fáir núlifandi menn í heiminum jafnauðvelt með að koma umhverfisverndarsinnum úr jafnvægi og danski tölfræðingurinn Björn Lomborg. Hann bættist í pistlahöfundahóp Fréttablaðsins á föstudag og er einn af pennum efnisveitunnar Project Syndicate, sem leggur blaðinu til greinar úr deiglu hinnar alþjóðlegu umræðu. Fastir pennar 15.9.2007 23:15 Dómsmála-ráðherra á leik Án starfsmanna erum við ekki neitt,“ sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, við Fréttablaðið á fimmtudag. Tilefni ummælanna var mikið brotthvarf reyndra lögreglumanna úr liði lögreglustjóra á síðustu mánuðum og fyrirséðir erfiðleikir við að fylla skörð þeirra. Fastir pennar 2.9.2007 22:10 Blikkbeljan tamin Fyrstu fríkortin í strætó voru afhent námsmönnum í gær. Má segja að þar með sé hafin alvöru tilraun til þess að draga Íslendinga út úr einkabílunum og koma þeim upp á lagið með að notfæra sér almenningssamgöngur. Fastir pennar 22.8.2007 22:46 Góðkynja vandi í miðborginni Ef miðborgin er hjarta Reykjavíkur, þá er Reykjavík hjartveik; það er menningarslys ef húsin við Laugaveg 4 og 6 eru rifin; ástæða er til að óttast um líf sitt og limi að nóttu til um helgar í miðbænum. Fastir pennar 18.8.2007 22:07 Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Fastir pennar 3.8.2007 22:40 Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Um leið er þeim þakkað fyrir að halda lifandi umræðunni um þá ójöfnu stöðu sem sannarlega ríkir í samkeppni Ríkisútvarpsins við einkarekna fjölmiðla. Fastir pennar 3.8.2007 23:11 Óþarfa skortur á sjálfstrausti Íslenskir bændur eiga skilið meira traust en ráðamenn þessa lands sýna þeim. Sú verndarstefna, sem hefur verið rekin hér af hverri ríkisstjórn á fætur annarri, ber vott um ákveðinn skort á sjálfstrausti fyrir hönd íslensks landbúnaðar. Fastir pennar 30.7.2007 23:08 Ómetanleg saga af litlum hundi Hlín Agnarsdóttir leikskáld og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur voru í bráðskemmtilegu spjalli í Fréttablaðinu í gær. Meðal þess sem bar á góma var fréttaflutningur af kjölturakkanum Lúkasi, sem er orðinn þjóðþekktur fyrir meintan skelfilegan dauðdaga, upprisu og almennar píslir sem mál hans hefur leitt yfir alla sem koma við sögu. Fastir pennar 21.7.2007 22:24 Eftir hverju er verið að bíða? Nú í júlí eru rétt tvö ár liðin frá því að skattheimta af dísilolíu var einfölduð. Þungaskattur var felldur niður og í hans stað var olíugjaldið hækkað. Eitt af yfirlýstum markmiðum breytinganna var að fjölga dísilbílum í fólksbílaflota þjóðarinnar. Fyrir vikið átti bílaflotinn að gefa frá sér minna magn gróðurhúsalofttegunda og þar með verða umhverfisvænni. Fastir pennar 13.7.2007 00:23 Blönduóslögreglan vísar veginn Lögreglan á Blönduósi hefur um árabil mátt þola illt umtal vegna rösklegrar framgöngu við vegaeftirlit. Þó vill svo til að þeir sem hafa horn í síðu þessara samviskusömu laganna varða eru fyrst og fremst bílstjórar sem aka yfir löglegum hámarkshraða. Fastir pennar 9.7.2007 22:35 Lastaskattar í þágu góðra mála Það eru iðjuleysingjar sem spila póker upp á pening. Hinir sem þiggja peningaverðlaun eða verðmæta vinninga fyrir góðan árangur í bridds eða skák eru taldir afreksmenn og njóta velþóknunar. Fastir pennar 1.7.2007 22:17 Ný Evrópa án okkar Leiðtoga ríkja Evrópusambandsins bíður nú það miserfiða verkefni að sannfæra íbúa landa sinna um ágæti nýs stjórnskipunarsáttmála sem þeir lönduðu eftir nokkurn barning í Brussel á föstudaginn. Fastir pennar 26.6.2007 22:01 Monthús og mannvirki Að stækka styttuna af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli í Frelsisstyttustærð og hafa útsýnispall í spjótinu er einhver allra flottasta tillaga sem opinber hugmyndasamkeppni um skipulagsmál hefur getið af sér. Fastir pennar 4.5.2007 22:31 Vondir en óhjákvæmilegir kostir Eitt stærsta viðfangsefni stjórnmálanna nú og næstu ár er að finna lausn á fyrirséðum fjárhagsvanda heilbrigðisþjónustunnar. Þó er undarlega hljótt um þennan málaflokk í aðdraganda kosninganna. Kannski er ástæðan sú að verkefnið vex öllum stjórnmálaflokkum í augum? Fastir pennar 29.4.2007 17:41 Heimurinn batnandi fer Eflaust kemur það mörgum á óvart en ýmislegt bendir til þess að unglingar okkar tíma séu almennt betri og heilbrigðari en foreldrar þeirra voru á sama aldri, og að það sé afleiðing þess að foreldrar nútímans eru betri mömmur og pabbar en foreldrar þeirra voru. Fastir pennar 20.4.2007 09:51 Ekki í túnfætinum heima Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði, um breytt deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík, hefur verið hyllt sem sigur fyrir lýðræðið og náttúruvernd. Fastir pennar 1.4.2007 22:07 Humar eða fiskibollur úr dós Ein meginátakalína stjórnmálanna hefur löngum hverfst um viðhorf fólks til skattheimtu. Þeir sem vilja lækka skatta liggja gjarnan undir ámæli um að vilja bæta hag hinna ríku en vera slétt sama um smælingja samfélagsins, og öfugt með hina sem eru fylgjandi háum sköttum. Fastir pennar 27.3.2007 21:13 Græna byltingin Ekki er nokkur ástæða til að velkjast í vafa um að ævintýraleg fylgisaukning vinstri grænna stafar fyrst og síðast af vitundarvakningu meðal þjóðarinnar um mikilvægi umhverfismála. Sambærileg græn bylting er að eiga sér stað meðal annarra Evrópuþjóða. Fyrir vikið keppast nú stjórnmálamenn víða um álfuna við að sýna á sér grænar hliðar. Fastir pennar 14.3.2007 14:29 Fleiri herskáa femínista Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 19. júní er helgaður kvenréttindum og þann 24. október er „kvennafrídagsins" minnst. Getur verið að þörf sé á öllum þessum sérstökum dögum til að hamra á auknum rétti kvenna, rétt eins og þær séu minnihlutahópur? Konur eru jú, um helmingur mannkyns. Fastir pennar 8.3.2007 23:24 Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ Fastir pennar 2.3.2007 21:45 Framsókn í útrýmingarhættu Skoðanakönnun Fréttablaðsins frá því um helgina er sérstaklega athyglisverð fyrir tvennt. Í fyrsta lagi gefur hún sterka vísbendingu um vinstri sveiflu í samfélaginu, og í öðru lagi að raunveruleg hætta er á því að Framsóknarflokkurinn verði nánast þurrkaður út af sjónarsviði íslenskra stjórnmála í vor. Fastir pennar 11.2.2007 22:28 Gat á stjórnmálamarkaðinum Hér er spurning: Hvað eiga svo ólík fyrirbrigði sem íslenska þjóðkirkjan, Ríkisútvarpið og sala ríkisins á bjór og léttvíni sameiginlegt? Svar: Um tveir þriðju þjóðarinnar vilja losa um tök hins opinbera á þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 24.1.2007 22:53 Þegar græðgin verður stjórnlaus Nú er sá tími framundan að fólk sleppir gjarnan fram af sér beislinu þegar kemur að mat og drykk. Af því tilefni er við hæfi að minna á að aldrei koma fleiri á neyðarmóttökur spítalanna vegna hjarta- og æðasjúkdóma en einmitt á þessum árstíma þegar græðgin verður stjórnlaus. Fastir pennar 20.12.2006 16:42 Svo skal böl bæta Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi. Fastir pennar 15.12.2006 17:13 Umferðarreglur stjórnmálanna Fastir pennar 11.12.2006 10:24 Vilji kvenna Það þarf ekki að rýna mikið í skoðanakannanir til að sjá að konur halla sér frekar að flokkum þar sem kynsystur þeirra eru í áberandi hlutverkum. Sömu heimildir gefa líka vísbendingar um að konur kjósi á öðrum forsendum en karlar. Fastir pennar 5.12.2006 21:51 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Klók viðskipti Klaufagangur, baktjaldamakk og græðgi í aðdraganda að samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy (GGE), hefur orðið til að skyggja á mikilvægasta grundvallarmálið að baki hinu sameinaða félagi. Að minnsta kosti þá hlið sem snýr að eigendum Orkuveitu Reykjavíkur, íbúum höfuðborgarinnar og nágrannasveitarfélögunum. Fastir pennar 6.10.2007 22:53
Rétturinn til að sýna dónaskap Í seinni tíð hafa fáar fréttir kallað fram jafn mörg símtöl inn á ritstjórn Fréttablaðsins og fréttin af dónaskap við útlent starfsfólk í þjónustustörfum. Þeir sem hringdu voru margir sjóðillir, þeir sögðust ekkert hafa á móti útlendingum en það væri sko þeirra réttur að tala íslensku á Íslandi. Fastir pennar 27.9.2007 22:28
Tvítyngdur hversdagsleiki Umheimurinn hélt sem sagt í innrás til Íslands á sama tíma og athafnamennirnir fóru í sína útrás. Og vissulega hefur þetta valdið ákveðnum vanda. Það skilja ekki allir, í orðsins fyllstu merkingu, breytingarnar. Fastir pennar 24.9.2007 22:31
Utangarðsmaður Sjálfsagt eiga fáir núlifandi menn í heiminum jafnauðvelt með að koma umhverfisverndarsinnum úr jafnvægi og danski tölfræðingurinn Björn Lomborg. Hann bættist í pistlahöfundahóp Fréttablaðsins á föstudag og er einn af pennum efnisveitunnar Project Syndicate, sem leggur blaðinu til greinar úr deiglu hinnar alþjóðlegu umræðu. Fastir pennar 15.9.2007 23:15
Dómsmála-ráðherra á leik Án starfsmanna erum við ekki neitt,“ sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, við Fréttablaðið á fimmtudag. Tilefni ummælanna var mikið brotthvarf reyndra lögreglumanna úr liði lögreglustjóra á síðustu mánuðum og fyrirséðir erfiðleikir við að fylla skörð þeirra. Fastir pennar 2.9.2007 22:10
Blikkbeljan tamin Fyrstu fríkortin í strætó voru afhent námsmönnum í gær. Má segja að þar með sé hafin alvöru tilraun til þess að draga Íslendinga út úr einkabílunum og koma þeim upp á lagið með að notfæra sér almenningssamgöngur. Fastir pennar 22.8.2007 22:46
Góðkynja vandi í miðborginni Ef miðborgin er hjarta Reykjavíkur, þá er Reykjavík hjartveik; það er menningarslys ef húsin við Laugaveg 4 og 6 eru rifin; ástæða er til að óttast um líf sitt og limi að nóttu til um helgar í miðbænum. Fastir pennar 18.8.2007 22:07
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Fastir pennar 3.8.2007 22:40
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Um leið er þeim þakkað fyrir að halda lifandi umræðunni um þá ójöfnu stöðu sem sannarlega ríkir í samkeppni Ríkisútvarpsins við einkarekna fjölmiðla. Fastir pennar 3.8.2007 23:11
Óþarfa skortur á sjálfstrausti Íslenskir bændur eiga skilið meira traust en ráðamenn þessa lands sýna þeim. Sú verndarstefna, sem hefur verið rekin hér af hverri ríkisstjórn á fætur annarri, ber vott um ákveðinn skort á sjálfstrausti fyrir hönd íslensks landbúnaðar. Fastir pennar 30.7.2007 23:08
Ómetanleg saga af litlum hundi Hlín Agnarsdóttir leikskáld og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur voru í bráðskemmtilegu spjalli í Fréttablaðinu í gær. Meðal þess sem bar á góma var fréttaflutningur af kjölturakkanum Lúkasi, sem er orðinn þjóðþekktur fyrir meintan skelfilegan dauðdaga, upprisu og almennar píslir sem mál hans hefur leitt yfir alla sem koma við sögu. Fastir pennar 21.7.2007 22:24
Eftir hverju er verið að bíða? Nú í júlí eru rétt tvö ár liðin frá því að skattheimta af dísilolíu var einfölduð. Þungaskattur var felldur niður og í hans stað var olíugjaldið hækkað. Eitt af yfirlýstum markmiðum breytinganna var að fjölga dísilbílum í fólksbílaflota þjóðarinnar. Fyrir vikið átti bílaflotinn að gefa frá sér minna magn gróðurhúsalofttegunda og þar með verða umhverfisvænni. Fastir pennar 13.7.2007 00:23
Blönduóslögreglan vísar veginn Lögreglan á Blönduósi hefur um árabil mátt þola illt umtal vegna rösklegrar framgöngu við vegaeftirlit. Þó vill svo til að þeir sem hafa horn í síðu þessara samviskusömu laganna varða eru fyrst og fremst bílstjórar sem aka yfir löglegum hámarkshraða. Fastir pennar 9.7.2007 22:35
Lastaskattar í þágu góðra mála Það eru iðjuleysingjar sem spila póker upp á pening. Hinir sem þiggja peningaverðlaun eða verðmæta vinninga fyrir góðan árangur í bridds eða skák eru taldir afreksmenn og njóta velþóknunar. Fastir pennar 1.7.2007 22:17
Ný Evrópa án okkar Leiðtoga ríkja Evrópusambandsins bíður nú það miserfiða verkefni að sannfæra íbúa landa sinna um ágæti nýs stjórnskipunarsáttmála sem þeir lönduðu eftir nokkurn barning í Brussel á föstudaginn. Fastir pennar 26.6.2007 22:01
Monthús og mannvirki Að stækka styttuna af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli í Frelsisstyttustærð og hafa útsýnispall í spjótinu er einhver allra flottasta tillaga sem opinber hugmyndasamkeppni um skipulagsmál hefur getið af sér. Fastir pennar 4.5.2007 22:31
Vondir en óhjákvæmilegir kostir Eitt stærsta viðfangsefni stjórnmálanna nú og næstu ár er að finna lausn á fyrirséðum fjárhagsvanda heilbrigðisþjónustunnar. Þó er undarlega hljótt um þennan málaflokk í aðdraganda kosninganna. Kannski er ástæðan sú að verkefnið vex öllum stjórnmálaflokkum í augum? Fastir pennar 29.4.2007 17:41
Heimurinn batnandi fer Eflaust kemur það mörgum á óvart en ýmislegt bendir til þess að unglingar okkar tíma séu almennt betri og heilbrigðari en foreldrar þeirra voru á sama aldri, og að það sé afleiðing þess að foreldrar nútímans eru betri mömmur og pabbar en foreldrar þeirra voru. Fastir pennar 20.4.2007 09:51
Ekki í túnfætinum heima Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði, um breytt deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík, hefur verið hyllt sem sigur fyrir lýðræðið og náttúruvernd. Fastir pennar 1.4.2007 22:07
Humar eða fiskibollur úr dós Ein meginátakalína stjórnmálanna hefur löngum hverfst um viðhorf fólks til skattheimtu. Þeir sem vilja lækka skatta liggja gjarnan undir ámæli um að vilja bæta hag hinna ríku en vera slétt sama um smælingja samfélagsins, og öfugt með hina sem eru fylgjandi háum sköttum. Fastir pennar 27.3.2007 21:13
Græna byltingin Ekki er nokkur ástæða til að velkjast í vafa um að ævintýraleg fylgisaukning vinstri grænna stafar fyrst og síðast af vitundarvakningu meðal þjóðarinnar um mikilvægi umhverfismála. Sambærileg græn bylting er að eiga sér stað meðal annarra Evrópuþjóða. Fyrir vikið keppast nú stjórnmálamenn víða um álfuna við að sýna á sér grænar hliðar. Fastir pennar 14.3.2007 14:29
Fleiri herskáa femínista Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 19. júní er helgaður kvenréttindum og þann 24. október er „kvennafrídagsins" minnst. Getur verið að þörf sé á öllum þessum sérstökum dögum til að hamra á auknum rétti kvenna, rétt eins og þær séu minnihlutahópur? Konur eru jú, um helmingur mannkyns. Fastir pennar 8.3.2007 23:24
Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ Fastir pennar 2.3.2007 21:45
Framsókn í útrýmingarhættu Skoðanakönnun Fréttablaðsins frá því um helgina er sérstaklega athyglisverð fyrir tvennt. Í fyrsta lagi gefur hún sterka vísbendingu um vinstri sveiflu í samfélaginu, og í öðru lagi að raunveruleg hætta er á því að Framsóknarflokkurinn verði nánast þurrkaður út af sjónarsviði íslenskra stjórnmála í vor. Fastir pennar 11.2.2007 22:28
Gat á stjórnmálamarkaðinum Hér er spurning: Hvað eiga svo ólík fyrirbrigði sem íslenska þjóðkirkjan, Ríkisútvarpið og sala ríkisins á bjór og léttvíni sameiginlegt? Svar: Um tveir þriðju þjóðarinnar vilja losa um tök hins opinbera á þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 24.1.2007 22:53
Þegar græðgin verður stjórnlaus Nú er sá tími framundan að fólk sleppir gjarnan fram af sér beislinu þegar kemur að mat og drykk. Af því tilefni er við hæfi að minna á að aldrei koma fleiri á neyðarmóttökur spítalanna vegna hjarta- og æðasjúkdóma en einmitt á þessum árstíma þegar græðgin verður stjórnlaus. Fastir pennar 20.12.2006 16:42
Svo skal böl bæta Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi. Fastir pennar 15.12.2006 17:13
Vilji kvenna Það þarf ekki að rýna mikið í skoðanakannanir til að sjá að konur halla sér frekar að flokkum þar sem kynsystur þeirra eru í áberandi hlutverkum. Sömu heimildir gefa líka vísbendingar um að konur kjósi á öðrum forsendum en karlar. Fastir pennar 5.12.2006 21:51