Fótbolti á Norðurlöndum Áhugi annarra liða hvetur mig áfram Aron Jóhannsson, leikmaður AGF og markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur víða vakið athygli fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við danska fjölmiðla að lið úr alls átta deildum víða um Evrópu hefðu fylgst með kappanum síðustu vikur og mánuði. Fótbolti 31.10.2012 18:00 Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. Fótbolti 31.10.2012 20:06 Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 11:05 Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. Fótbolti 31.10.2012 10:08 Solskjaer: Miðvörður Molde er nógu góður fyrir United Ole Gunnar Solskjaer er að gera flotta hluti með Molde í norska fótboltanum en liðið er á góðri leið með að vinna deildina annað árið í röð. Enski boltinn 30.10.2012 09:56 Norðmenn vilja fá nýja reglu inn í fótboltann Norska knattspyrnusambandið hefur sett fram nýstárlega tillögu um reglubreytingu í fótboltaleikjum til að koma í veg fyrir niðurlægjandi úrslit hjá fótboltaleikjum hjá krökkum. Verdens Gang var með þessa frétt. Fótbolti 30.10.2012 11:10 Halmstad þarf að fara í umspil Halmstad mátti sætta sig við 2-1 tap Assyriska í sænsku B-deildinni í kvöld en þar með varð félagið af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 29.10.2012 20:32 Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld sínu fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni. FCK tapaði fyrir AC Horsens á útivelli, 1-0. Fótbolti 29.10.2012 19:59 Solskjær á góðri leið með að gera Molde aftur að meisturum Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, fagnaði eftirminnilegan hátt þegar Molde-liðið skoraði seinna markið sitt í 2-0 sigri á Rosenborg í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Etzaz Hussain skoraði seinna mark Molde á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 29.10.2012 10:39 Stutt á milli stórleikja hjá Söru og Þóru Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir áttu möguleika að því að vera sænskir meistarar með LdB Malmö í gær með sigri á Umeå. 1-1 jafntefli þýðir hinsvegar að LdB Malmö mætir Tyresö í hreinum úrslitaleik um sænska titilinn um næstu helgi. Fótbolti 29.10.2012 10:16 Indriði Sigurðsson og félagar með fínan sigur á Stabæk Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni. Odd Grenland vann öruggan sigur á Honefoss 4-0. Fótbolti 28.10.2012 19:23 Margrét Lára og Katrín Jónsdóttir á skotskónum Fjórir leikir fórum fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna og voru íslensku stelpurnar á skotskónum eins og fyrri daginn. Fótbolti 28.10.2012 17:25 Gunnar Heiðar með þrennu fyrir Norrköping Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábæra frammistöðu hjá Gunnari Heiðari Þorvaldssyni hjá Norrkoping en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk fyrir félagið. Fótbolti 28.10.2012 16:04 Eyjólfur skoraði sigurmark SønderjyskE undir lok leiksins Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Esbjerg og SønderjyskE mættust á Blue Water Arena, heimavelli, Esbjerg. Lasse Vibe, leikmaður SønderjyskE, kom gestunum yfir í upphafi síðari hálfleiksins en það tók heimamenn nokkrar mínútur að jafna metin þegar Jakob Ankersen skoraði fyrir Esbjerg. Fótbolti 28.10.2012 15:04 Steinþór skoraði og lagði upp tvö mörk Steinþór Freyr Þorsteinsson fór á kostum í liði Sandnes Ulf í dag er liðið vann öruggan sigur, 5-1, á Fredikstad í mikilvægum botnbaráttuslag. Fótbolti 27.10.2012 17:55 SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. Fótbolti 24.10.2012 18:52 Veigar Páll: Gunnarsson-málið er orðið svolítið pirrandi Veigar Páll Gunnarsson ræddi við Guðna Ölversson í kvöldfréttum Stöðvar tvö og nú er hægt að sjá allt viðtalið við kappann hér inn á Vísi. Veigar talar þarna um gremju sína út í Gunnarsson-málið sem er daglega til umfjöllunar í norsku fjölmiðlunum. Fótbolti 23.10.2012 19:33 Hef ekki gaman af fótbolta lengur Veigar Páll Gunnarsson íhugar að flytja aftur heim. Hann hefur misst ástríðuna fyrir fótbolta í Noregi og vill finna gleðina á nýjan leik á Íslandi. Það heillar hann mest að koma heim í uppeldisfélagið, Stjörnuna, en hann segist þó ekki ætla að vera í nei Fótbolti 22.10.2012 19:38 Fyrsta liðið síðan í ágúst sem nær að stoppa Aron Aron Jóhannsson var búinn að skora í sex leikjum í röð með AGF þegar liði fékk Randers í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aroni tókst ekki að skora hjá David Ousted markverði Randers í kvöld sem varð þar með fyrsti markvörðurinn sem heldur hreinu frá honum síðan um miðjan ágúst. Fótbolti 22.10.2012 19:02 Birkir Már fiskaði víti í dramatískum sigri Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu í kvöld dramatískan 4-3 útisigur Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann er í hópi efstu liða en Fredrikstad að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fótbolti 22.10.2012 18:57 Veigar Páll íhugar að leggja skóna á hilluna Það hefur lítið gengið upp hjá knattspyrnumanninum Veigari Páli Gunnarssyni upp á síðkastið og hann segir í samtali við norska blaðið VG að hann sé að íhuga að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.10.2012 09:48 Indriði spilaði með Viking á ný Indriði Sigurðsson hefur jafnað sig á meiðslum sínum og spilaði með Viking á nýjan leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.10.2012 18:16 Þrír Íslendingar léku í tapleik gegn Rosenborg Íslendingaliðið Sandnes Ulf varð að sætta sig við tap, 2-0, gegn toppliði Rosenborgar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 19.10.2012 18:54 Veigar Páll tekjuhæstur – fékk 4,5 milljónir kr í laun á mánuði Íslenskir knattspyrnumenn sem hafa atvinnu af sínu fagi í Noregi eru margir hverjir á forstjóralaunum en norskir fjölmiðlar birtu yfirlit yfir laun leikmanna í efstu deild í dag. Veigar Páll Gunnarsson, sem í dag leikur með Stabæk, er með hæstu tekjurnar af íslensku leikmönnunum en hann var með um 4,5 milljónir kr. í laun á mánuði. Árstekjur Veigars voru um 54 milljónir kr. en hann greiddi 24,6 milljónir kr. í skatt. Fótbolti 19.10.2012 15:17 Mtiliga rekinn út úr danska klefanum - neitaði að spila Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, rak einn leikmann sinn út úr búningsklefanum fyrir landsleik Dana og Ítala í Mílanó í gær og ætlar aldrei að velja leikmanninn aftur í landsliðið. Fótbolti 17.10.2012 12:27 Sara og Þóra færast nær titlinum Íslendingaliðið LdB Malmö er komið með nokkra fingur á sænska meistaratitilinn eftir stórsigur, 5-0, á AIK í kvöld. Fótbolti 15.10.2012 19:11 Guðmundur Kristjánsson skoraði í sigri Start Start vann fimmta sigur sinn í röð í norsku 1. deildinni í fótbolta með að leggja Alta 2-0 á útivelli. Guðmundur Kristjánsson skoraði fyrra mark leiksins á 18. mínútu en bæði hann og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start. Fótbolti 14.10.2012 18:00 Hallbera og stelpurnar í Piteå búnar að bjarga sér Íslenska landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå eru svo gott sem öruggar með sæti sitt í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Örebro í dag því á sama tíma náði Djurgården bara í eitt stig út úr sínum leik. Fótbolti 14.10.2012 15:00 Katrín hélt hreinu í 55 mínútur en fékk svo á sig tvö mörk Íslensku stelpurnar Kristianstad náðu ekki að hjálpa löndum sínum í LdB FC Malmö í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar Kristianstad-liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Tyresö FF í 20. umferð sænsku kvennadeildarinnar. Tyresö minnkaði forskot Malmö á toppnum í tvö stig en Malmö-liðið á leik inni. Fótbolti 14.10.2012 13:55 Katrín Ómars komin í markið hjá Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir sem spilar vanalega á miðjunni með Kristianstad og íslenska landsliðinu er komin í markið hjá sænska liðinu í deildarleik á móti stjörnuliði Tyresö. Fótbolti 14.10.2012 12:29 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 118 ›
Áhugi annarra liða hvetur mig áfram Aron Jóhannsson, leikmaður AGF og markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur víða vakið athygli fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við danska fjölmiðla að lið úr alls átta deildum víða um Evrópu hefðu fylgst með kappanum síðustu vikur og mánuði. Fótbolti 31.10.2012 18:00
Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. Fótbolti 31.10.2012 20:06
Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 11:05
Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. Fótbolti 31.10.2012 10:08
Solskjaer: Miðvörður Molde er nógu góður fyrir United Ole Gunnar Solskjaer er að gera flotta hluti með Molde í norska fótboltanum en liðið er á góðri leið með að vinna deildina annað árið í röð. Enski boltinn 30.10.2012 09:56
Norðmenn vilja fá nýja reglu inn í fótboltann Norska knattspyrnusambandið hefur sett fram nýstárlega tillögu um reglubreytingu í fótboltaleikjum til að koma í veg fyrir niðurlægjandi úrslit hjá fótboltaleikjum hjá krökkum. Verdens Gang var með þessa frétt. Fótbolti 30.10.2012 11:10
Halmstad þarf að fara í umspil Halmstad mátti sætta sig við 2-1 tap Assyriska í sænsku B-deildinni í kvöld en þar með varð félagið af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 29.10.2012 20:32
Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld sínu fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni. FCK tapaði fyrir AC Horsens á útivelli, 1-0. Fótbolti 29.10.2012 19:59
Solskjær á góðri leið með að gera Molde aftur að meisturum Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, fagnaði eftirminnilegan hátt þegar Molde-liðið skoraði seinna markið sitt í 2-0 sigri á Rosenborg í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Etzaz Hussain skoraði seinna mark Molde á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 29.10.2012 10:39
Stutt á milli stórleikja hjá Söru og Þóru Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir áttu möguleika að því að vera sænskir meistarar með LdB Malmö í gær með sigri á Umeå. 1-1 jafntefli þýðir hinsvegar að LdB Malmö mætir Tyresö í hreinum úrslitaleik um sænska titilinn um næstu helgi. Fótbolti 29.10.2012 10:16
Indriði Sigurðsson og félagar með fínan sigur á Stabæk Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni. Odd Grenland vann öruggan sigur á Honefoss 4-0. Fótbolti 28.10.2012 19:23
Margrét Lára og Katrín Jónsdóttir á skotskónum Fjórir leikir fórum fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna og voru íslensku stelpurnar á skotskónum eins og fyrri daginn. Fótbolti 28.10.2012 17:25
Gunnar Heiðar með þrennu fyrir Norrköping Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábæra frammistöðu hjá Gunnari Heiðari Þorvaldssyni hjá Norrkoping en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk fyrir félagið. Fótbolti 28.10.2012 16:04
Eyjólfur skoraði sigurmark SønderjyskE undir lok leiksins Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Esbjerg og SønderjyskE mættust á Blue Water Arena, heimavelli, Esbjerg. Lasse Vibe, leikmaður SønderjyskE, kom gestunum yfir í upphafi síðari hálfleiksins en það tók heimamenn nokkrar mínútur að jafna metin þegar Jakob Ankersen skoraði fyrir Esbjerg. Fótbolti 28.10.2012 15:04
Steinþór skoraði og lagði upp tvö mörk Steinþór Freyr Þorsteinsson fór á kostum í liði Sandnes Ulf í dag er liðið vann öruggan sigur, 5-1, á Fredikstad í mikilvægum botnbaráttuslag. Fótbolti 27.10.2012 17:55
SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. Fótbolti 24.10.2012 18:52
Veigar Páll: Gunnarsson-málið er orðið svolítið pirrandi Veigar Páll Gunnarsson ræddi við Guðna Ölversson í kvöldfréttum Stöðvar tvö og nú er hægt að sjá allt viðtalið við kappann hér inn á Vísi. Veigar talar þarna um gremju sína út í Gunnarsson-málið sem er daglega til umfjöllunar í norsku fjölmiðlunum. Fótbolti 23.10.2012 19:33
Hef ekki gaman af fótbolta lengur Veigar Páll Gunnarsson íhugar að flytja aftur heim. Hann hefur misst ástríðuna fyrir fótbolta í Noregi og vill finna gleðina á nýjan leik á Íslandi. Það heillar hann mest að koma heim í uppeldisfélagið, Stjörnuna, en hann segist þó ekki ætla að vera í nei Fótbolti 22.10.2012 19:38
Fyrsta liðið síðan í ágúst sem nær að stoppa Aron Aron Jóhannsson var búinn að skora í sex leikjum í röð með AGF þegar liði fékk Randers í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aroni tókst ekki að skora hjá David Ousted markverði Randers í kvöld sem varð þar með fyrsti markvörðurinn sem heldur hreinu frá honum síðan um miðjan ágúst. Fótbolti 22.10.2012 19:02
Birkir Már fiskaði víti í dramatískum sigri Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu í kvöld dramatískan 4-3 útisigur Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann er í hópi efstu liða en Fredrikstad að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fótbolti 22.10.2012 18:57
Veigar Páll íhugar að leggja skóna á hilluna Það hefur lítið gengið upp hjá knattspyrnumanninum Veigari Páli Gunnarssyni upp á síðkastið og hann segir í samtali við norska blaðið VG að hann sé að íhuga að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.10.2012 09:48
Indriði spilaði með Viking á ný Indriði Sigurðsson hefur jafnað sig á meiðslum sínum og spilaði með Viking á nýjan leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.10.2012 18:16
Þrír Íslendingar léku í tapleik gegn Rosenborg Íslendingaliðið Sandnes Ulf varð að sætta sig við tap, 2-0, gegn toppliði Rosenborgar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 19.10.2012 18:54
Veigar Páll tekjuhæstur – fékk 4,5 milljónir kr í laun á mánuði Íslenskir knattspyrnumenn sem hafa atvinnu af sínu fagi í Noregi eru margir hverjir á forstjóralaunum en norskir fjölmiðlar birtu yfirlit yfir laun leikmanna í efstu deild í dag. Veigar Páll Gunnarsson, sem í dag leikur með Stabæk, er með hæstu tekjurnar af íslensku leikmönnunum en hann var með um 4,5 milljónir kr. í laun á mánuði. Árstekjur Veigars voru um 54 milljónir kr. en hann greiddi 24,6 milljónir kr. í skatt. Fótbolti 19.10.2012 15:17
Mtiliga rekinn út úr danska klefanum - neitaði að spila Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, rak einn leikmann sinn út úr búningsklefanum fyrir landsleik Dana og Ítala í Mílanó í gær og ætlar aldrei að velja leikmanninn aftur í landsliðið. Fótbolti 17.10.2012 12:27
Sara og Þóra færast nær titlinum Íslendingaliðið LdB Malmö er komið með nokkra fingur á sænska meistaratitilinn eftir stórsigur, 5-0, á AIK í kvöld. Fótbolti 15.10.2012 19:11
Guðmundur Kristjánsson skoraði í sigri Start Start vann fimmta sigur sinn í röð í norsku 1. deildinni í fótbolta með að leggja Alta 2-0 á útivelli. Guðmundur Kristjánsson skoraði fyrra mark leiksins á 18. mínútu en bæði hann og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start. Fótbolti 14.10.2012 18:00
Hallbera og stelpurnar í Piteå búnar að bjarga sér Íslenska landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå eru svo gott sem öruggar með sæti sitt í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Örebro í dag því á sama tíma náði Djurgården bara í eitt stig út úr sínum leik. Fótbolti 14.10.2012 15:00
Katrín hélt hreinu í 55 mínútur en fékk svo á sig tvö mörk Íslensku stelpurnar Kristianstad náðu ekki að hjálpa löndum sínum í LdB FC Malmö í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar Kristianstad-liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Tyresö FF í 20. umferð sænsku kvennadeildarinnar. Tyresö minnkaði forskot Malmö á toppnum í tvö stig en Malmö-liðið á leik inni. Fótbolti 14.10.2012 13:55
Katrín Ómars komin í markið hjá Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir sem spilar vanalega á miðjunni með Kristianstad og íslenska landsliðinu er komin í markið hjá sænska liðinu í deildarleik á móti stjörnuliði Tyresö. Fótbolti 14.10.2012 12:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent