Fótbolti á Norðurlöndum Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 21.5.2013 19:12 Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. Fótbolti 20.5.2013 18:25 Matthías og Guðmundur kjöldregnir á heimavelli Matthías Villhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir í byrjunarliði Start sem beið afhroð á heimavelli gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 0-6 sigur Strømsgodset. Staðan var 0-4 í hálfleik. Fótbolti 20.5.2013 15:44 Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. Fótbolti 20.5.2013 14:07 Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.5.2013 14:01 Sex leikja bið Start eftir sigri á enda Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson fögnuðu flottum útisigri í kvöld með félögum sínum í Start en liðið vann þá 1-0 sigur á Odd. Þetta var fyrsti deildarsigur Start í sex leikjum eða síðan að liðið vann Vålerenga 19. apríl. Fótbolti 16.5.2013 20:00 Arnór með tvö mörk í stórsigri Arnór Smárason er loksins laus við meiðslin og skoraði tvö mörk fyrir Esbjerg í 6-2 sigri á Odense í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Íslendingaliðin SönderjyskE og Randers unnu bæði sína leiki en FCK Kaupmannahöfn tapaði. Fótbolti 16.5.2013 19:09 Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í 2-4 tapi Sarpsborg 08 á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðmundur jafnaði metin í 2-2 en Rosenborg skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum og tryggði sér öll þrjú stigin. Fótbolti 16.5.2013 18:53 Birkir skoraði í sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson var á skotskónum í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór í dag en það varð jafntefli í báðum Íslendingaslögum dagsins. Fótbolti 16.5.2013 17:57 Þrjú íslensk mörk í flottum sigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Mist Edvardsdóttir skoraði eitt þegar Avaldsnes vann 3-0 heimasigur á Klepp í norsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Avaldsnes í tímabilinu en liðið er nýliði í deildinni. Fótbolti 16.5.2013 17:53 Umeå með annan sigurinn í röð með Katrínu í vörninni Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå IK FF unnu 4-0 heimasigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Umeå hefur nú unnið tvö leiki í röð með Katrínu í vörninni. Fótbolti 14.5.2013 19:12 Silkeborg nánast fallið og þjálfarinn að hætta Bjarni Þór Viðarsson og félagar hans í Silkeborg eru svo gott sem fallnir úr dönsku úrvalsdeildnini eftir að hafa tapað, 2-0, fyrir Horsens í gær. Fótbolti 14.5.2013 11:06 Dómarinn brást ekki við söngvum um kynferðisbrot Stuðningsmenn Djurgården sungu svæsna söngva um leikmann Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 13.5.2013 13:14 Fanndís og félagar fögnuðu sigri í Íslendingaslagnum Fanndís Friðriksdóttir var í byrjunarliði Kolbotn þegar liðið vann 3-1 sigur á Avaldsnes í Íslendingaslag í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Kolbotn hefur unnið 4 af 5 fyrstu leikjum sínum og er í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 12.5.2013 15:06 Sara Björk með tvö mörk í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö fyrstu mörkin þegar LdB FC Malmö vann 5-0 stórsigur á Elísabetu Gunnarsdóttur og stelpunum hennar í Kristianstad í dag í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2013 14:57 Ari Freyr á skotskónum Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á meðal markaskorara Sundsvall í sænsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 16:21 Hjálmar og félagar á toppinn Lið Hjálmars Jónssonar, IFK Göteborg, hafði betur gegn liði þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 15:59 Margrét Lára og félagar apa eftir Beverly Hills Kristianstad vann góðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið hefur farið ágætlega af stað í ár og ætlar sér stóra hluti líkt og Margrét Lára Viðarsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Fótbolti 10.5.2013 08:59 Mist opnaði markareikninginn hjá Avaldsnes Mist Edvardsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem gerði 4-4 jafntefli gegn Erninum frá Þrándheimi í norsku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.5.2013 14:19 Íslendingar í bikarúrslitum Theodór Elmar Bjarnason, Elfar Freyr Helgason, Arnór Smárason, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson spila með liðum sínum í bikarúrslitum í Danmörku og Hollandi í dag. Fótbolti 9.5.2013 08:41 Mánaðarbið á enda hjá Kristjáni Erni og félögum Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Hönefoss unnu 2-1 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í meira en mánuð. Fótbolti 8.5.2013 18:56 Minntust látins félaga á 27. mínútu Leikmenn AIK og IFK Gautaborgar gerðu hlé á leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi til að minnast markvarðarins Ivan Turina. Fótbolti 7.5.2013 10:07 AIK klikkaði á tveimur vítum en vann samt Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK unnu 3-1 heimasigur á IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.5.2013 19:09 Matthías lagði upp mark í jafntefli við meistarana Matthías Vilhjálmsson lagði upp mark Start þegar nýliðarnir gerðu 1-1 jafntefli á móti norsku meisturunum í Molde. Molde hefur unnið norska meistaratitilinn undir stjórn Ole Gunnar Solskjær undanfarin tvö ár en á enn eftir að vinna leik á þessari leiktíð. Fótbolti 6.5.2013 18:52 Riise kveður landsliðið John Arne Riise gagnrýndi á dögunum ákvörðun Egils Drillo Olsen að gera sig ekki að varafyrirliða landsiðsins. Í dag tilkynnti hann að hann væri hættur að leika fyrir hönd þjóðar sinnar. Fótbolti 6.5.2013 14:27 Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59 Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54 Margrét Lára kom af bekknum og skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæra innkomu þegar Kristianstad vann 4-1 útisigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Margrét Lára kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði tvö mörk. Fótbolti 4.5.2013 17:09 Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2013 15:27 Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. Fótbolti 4.5.2013 14:59 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 118 ›
Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 21.5.2013 19:12
Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. Fótbolti 20.5.2013 18:25
Matthías og Guðmundur kjöldregnir á heimavelli Matthías Villhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir í byrjunarliði Start sem beið afhroð á heimavelli gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 0-6 sigur Strømsgodset. Staðan var 0-4 í hálfleik. Fótbolti 20.5.2013 15:44
Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. Fótbolti 20.5.2013 14:07
Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.5.2013 14:01
Sex leikja bið Start eftir sigri á enda Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson fögnuðu flottum útisigri í kvöld með félögum sínum í Start en liðið vann þá 1-0 sigur á Odd. Þetta var fyrsti deildarsigur Start í sex leikjum eða síðan að liðið vann Vålerenga 19. apríl. Fótbolti 16.5.2013 20:00
Arnór með tvö mörk í stórsigri Arnór Smárason er loksins laus við meiðslin og skoraði tvö mörk fyrir Esbjerg í 6-2 sigri á Odense í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Íslendingaliðin SönderjyskE og Randers unnu bæði sína leiki en FCK Kaupmannahöfn tapaði. Fótbolti 16.5.2013 19:09
Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í 2-4 tapi Sarpsborg 08 á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðmundur jafnaði metin í 2-2 en Rosenborg skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum og tryggði sér öll þrjú stigin. Fótbolti 16.5.2013 18:53
Birkir skoraði í sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson var á skotskónum í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór í dag en það varð jafntefli í báðum Íslendingaslögum dagsins. Fótbolti 16.5.2013 17:57
Þrjú íslensk mörk í flottum sigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Mist Edvardsdóttir skoraði eitt þegar Avaldsnes vann 3-0 heimasigur á Klepp í norsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Avaldsnes í tímabilinu en liðið er nýliði í deildinni. Fótbolti 16.5.2013 17:53
Umeå með annan sigurinn í röð með Katrínu í vörninni Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå IK FF unnu 4-0 heimasigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Umeå hefur nú unnið tvö leiki í röð með Katrínu í vörninni. Fótbolti 14.5.2013 19:12
Silkeborg nánast fallið og þjálfarinn að hætta Bjarni Þór Viðarsson og félagar hans í Silkeborg eru svo gott sem fallnir úr dönsku úrvalsdeildnini eftir að hafa tapað, 2-0, fyrir Horsens í gær. Fótbolti 14.5.2013 11:06
Dómarinn brást ekki við söngvum um kynferðisbrot Stuðningsmenn Djurgården sungu svæsna söngva um leikmann Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 13.5.2013 13:14
Fanndís og félagar fögnuðu sigri í Íslendingaslagnum Fanndís Friðriksdóttir var í byrjunarliði Kolbotn þegar liðið vann 3-1 sigur á Avaldsnes í Íslendingaslag í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Kolbotn hefur unnið 4 af 5 fyrstu leikjum sínum og er í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 12.5.2013 15:06
Sara Björk með tvö mörk í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö fyrstu mörkin þegar LdB FC Malmö vann 5-0 stórsigur á Elísabetu Gunnarsdóttur og stelpunum hennar í Kristianstad í dag í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2013 14:57
Ari Freyr á skotskónum Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á meðal markaskorara Sundsvall í sænsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 16:21
Hjálmar og félagar á toppinn Lið Hjálmars Jónssonar, IFK Göteborg, hafði betur gegn liði þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.5.2013 15:59
Margrét Lára og félagar apa eftir Beverly Hills Kristianstad vann góðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið hefur farið ágætlega af stað í ár og ætlar sér stóra hluti líkt og Margrét Lára Viðarsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Fótbolti 10.5.2013 08:59
Mist opnaði markareikninginn hjá Avaldsnes Mist Edvardsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem gerði 4-4 jafntefli gegn Erninum frá Þrándheimi í norsku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.5.2013 14:19
Íslendingar í bikarúrslitum Theodór Elmar Bjarnason, Elfar Freyr Helgason, Arnór Smárason, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson spila með liðum sínum í bikarúrslitum í Danmörku og Hollandi í dag. Fótbolti 9.5.2013 08:41
Mánaðarbið á enda hjá Kristjáni Erni og félögum Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Hönefoss unnu 2-1 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í meira en mánuð. Fótbolti 8.5.2013 18:56
Minntust látins félaga á 27. mínútu Leikmenn AIK og IFK Gautaborgar gerðu hlé á leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi til að minnast markvarðarins Ivan Turina. Fótbolti 7.5.2013 10:07
AIK klikkaði á tveimur vítum en vann samt Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK unnu 3-1 heimasigur á IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.5.2013 19:09
Matthías lagði upp mark í jafntefli við meistarana Matthías Vilhjálmsson lagði upp mark Start þegar nýliðarnir gerðu 1-1 jafntefli á móti norsku meisturunum í Molde. Molde hefur unnið norska meistaratitilinn undir stjórn Ole Gunnar Solskjær undanfarin tvö ár en á enn eftir að vinna leik á þessari leiktíð. Fótbolti 6.5.2013 18:52
Riise kveður landsliðið John Arne Riise gagnrýndi á dögunum ákvörðun Egils Drillo Olsen að gera sig ekki að varafyrirliða landsiðsins. Í dag tilkynnti hann að hann væri hættur að leika fyrir hönd þjóðar sinnar. Fótbolti 6.5.2013 14:27
Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59
Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54
Margrét Lára kom af bekknum og skoraði tvö mörk Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæra innkomu þegar Kristianstad vann 4-1 útisigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Margrét Lára kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði tvö mörk. Fótbolti 4.5.2013 17:09
Tap hjá Steinþóri og félögum Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar hans í Sandnes Ulf urðu að sætta sig við 1-2 tap á heimavelli á móti Vålerenga í dag þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2013 15:27
Guðbjörg hélt hreinu í fyrsta sigri Avaldsnes Avaldsnes, nýliðarnir í norsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta, fengu sín fyrstu stig í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur á Vålerenga. Fótbolti 4.5.2013 14:59