Fótbolti á Norðurlöndum Halldór Orri lagði upp mark í sigri á Arnóri Ingva Nýliðar Falkensbergs sóttu þrjú stig til Norrköping en Kristinn Jónsson og félagar töpuðu heima. Fótbolti 15.5.2014 18:57 Elísabet og stelpurnar hennar í undanúrslit bikarsins Kristianstad komst í dag í undanúrslitin í sænsku bikarkeppninni í fótbolta kvenna eftir 4-2 útisigur á AIK í átta liða úrslitunum. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og með liðinu spilar nokkrar íslenskar stelpur. Fótbolti 15.5.2014 17:15 Hannes Þór skoraði sjálfsmark eftir 39 sekúndur Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í kvöld. Fótbolti 12.5.2014 18:56 Viðar og Indriði skoruðu í Íslendingaslag Íslenskir knattspyrnumenn voru að vanda atkvæðamiklir í norsku knattspyrnunni í dag. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í fjórum leikjum. Fótbolti 11.5.2014 17:47 Randers og fleiri félög á eftir Guðjóni Garðbæingurinn eftirsóttur af félögum í Danmörku en fulltrúar nokkurra þeirra voru í stúkunni í gærkvöldi þegar hann skoraði á móti AIK. Fótbolti 9.5.2014 11:54 Guðjón, Kristinn og Rúnar Már á skotskónum Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu báðir fyrir lið sín í sænska fótboltanum í kvöld, Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í jafntefli Halmstad í úrvalsdeildinni og Rúnar skoraði í sigri Sundsvall í B-deildinni. Fótbolti 8.5.2014 19:08 Björn Daníel með tvö mörk og Sverrir eitt Björn Daníel Sverrisson og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í kvöld þegar Viking komst áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 8.5.2014 18:01 Viðar kom Vålerenga áfram í norska bikarnum - 11 mörk í 9 leikjum Viðar Örn Kjartansson er áfram á skotskónum í norska fótboltanum en hann skoraði sigurmark Vålerenga í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 17:56 Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Íslenskir leikmenn eru með 89 prósent af mörkum og stoðsendingum Viking-liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 7.5.2014 22:39 Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 19:03 Guðmundur skaut Sarpsborg áfram í norska bikarnum Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í Sarpsborg eru komnir áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Lörenskog í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 18:04 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 22:44 Halldór Orri nýtti fyrsta alvöru tækifærið vel Halldór Orri Björnsson lagði upp jöfnunarmark Falkenberg-liðsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 19:14 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. Fótbolti 5.5.2014 19:07 Viðar Örn áfram á skotskónum - sjö mörk í sjö leikjum Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 útisigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjum sínum í Noregi. Fótbolti 5.5.2014 19:02 Rúrik lék lokamínúturnar fyrir FCK Brondby IF og FC Kaupmannahöfn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jose Ariel Nunez kom Brondby yfir á 73. mínútu, en Thomas Delaney jafnaði metin á lokamínútu leiksins. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður hjá FCK þegar 14 mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 4.5.2014 19:03 Start og Brann skildu jöfn Start og Brann skildu jöfn, 1-1, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2014 18:53 Pálmi á skotskónum fyrir Lillestrøm Þremur leikjum til viðbótar er lokið í norsku úrvalsdeildinni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrra mark Lillestrøm í 2-0 sigri liðsins á Sogndal og lagði upp það síðara fyrir Erling Knudtzon. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Sogndal en fór af velli á 65. mínútu. Fótbolti 4.5.2014 17:57 Guðmundur lagði upp sigurmark Sarpsborg Tveimur leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem vann góðan heimasigur á Sandnes Ulf með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 4.5.2014 15:19 Hallgrímur lék í sigri SønderjyskE Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af Viborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.5.2014 14:31 Kristinn Steindórs á skotskónum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.5.2014 16:38 Fyrsta tapið hjá Elmari og félögum síðan í mars Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers töpuðu í kvöld 0-1 á heimavelli á móti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 18:26 Viðar viðurkenndi að hafa fiskað víti Markaskoraranum Viðari Erni Kjartanssyni hjá Vålerenga var stillt upp við vegg eftir 3-0 sigur liðsins á Strömsgodset í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:17 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. Fótbolti 2.5.2014 08:59 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 17:09 Tvenna hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í norska boltanum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga í 3-0 sigri á Strömsgodset. Fótbolti 1.5.2014 17:58 Fanndís með sitt fyrsta mark fyrir Arna-Björnar Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Arna-Björnar í dag í 4-1 heimasigri á Amazon Grimstad i 3. umferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:55 Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:25 Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lá 3-1 á útivelli á móti Röa. Fótbolti 1.5.2014 15:12 Fyrsta tapið hjá Söru og Þóru - Kristianstad vann FC Rosengård tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á útivelli á móti Linköping. Annað Íslendingalið, Kristianstad, komst hinsvegar aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliðinu. Fótbolti 1.5.2014 15:00 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 118 ›
Halldór Orri lagði upp mark í sigri á Arnóri Ingva Nýliðar Falkensbergs sóttu þrjú stig til Norrköping en Kristinn Jónsson og félagar töpuðu heima. Fótbolti 15.5.2014 18:57
Elísabet og stelpurnar hennar í undanúrslit bikarsins Kristianstad komst í dag í undanúrslitin í sænsku bikarkeppninni í fótbolta kvenna eftir 4-2 útisigur á AIK í átta liða úrslitunum. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og með liðinu spilar nokkrar íslenskar stelpur. Fótbolti 15.5.2014 17:15
Hannes Þór skoraði sjálfsmark eftir 39 sekúndur Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í kvöld. Fótbolti 12.5.2014 18:56
Viðar og Indriði skoruðu í Íslendingaslag Íslenskir knattspyrnumenn voru að vanda atkvæðamiklir í norsku knattspyrnunni í dag. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í fjórum leikjum. Fótbolti 11.5.2014 17:47
Randers og fleiri félög á eftir Guðjóni Garðbæingurinn eftirsóttur af félögum í Danmörku en fulltrúar nokkurra þeirra voru í stúkunni í gærkvöldi þegar hann skoraði á móti AIK. Fótbolti 9.5.2014 11:54
Guðjón, Kristinn og Rúnar Már á skotskónum Guðjón Baldvinsson, Kristinn Steindórsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu báðir fyrir lið sín í sænska fótboltanum í kvöld, Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í jafntefli Halmstad í úrvalsdeildinni og Rúnar skoraði í sigri Sundsvall í B-deildinni. Fótbolti 8.5.2014 19:08
Björn Daníel með tvö mörk og Sverrir eitt Björn Daníel Sverrisson og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í kvöld þegar Viking komst áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 8.5.2014 18:01
Viðar kom Vålerenga áfram í norska bikarnum - 11 mörk í 9 leikjum Viðar Örn Kjartansson er áfram á skotskónum í norska fótboltanum en hann skoraði sigurmark Vålerenga í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 17:56
Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Íslenskir leikmenn eru með 89 prósent af mörkum og stoðsendingum Viking-liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 7.5.2014 22:39
Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 19:03
Guðmundur skaut Sarpsborg áfram í norska bikarnum Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í Sarpsborg eru komnir áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Lörenskog í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 18:04
Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 22:44
Halldór Orri nýtti fyrsta alvöru tækifærið vel Halldór Orri Björnsson lagði upp jöfnunarmark Falkenberg-liðsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 19:14
Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. Fótbolti 5.5.2014 19:07
Viðar Örn áfram á skotskónum - sjö mörk í sjö leikjum Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 útisigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjum sínum í Noregi. Fótbolti 5.5.2014 19:02
Rúrik lék lokamínúturnar fyrir FCK Brondby IF og FC Kaupmannahöfn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jose Ariel Nunez kom Brondby yfir á 73. mínútu, en Thomas Delaney jafnaði metin á lokamínútu leiksins. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður hjá FCK þegar 14 mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 4.5.2014 19:03
Start og Brann skildu jöfn Start og Brann skildu jöfn, 1-1, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2014 18:53
Pálmi á skotskónum fyrir Lillestrøm Þremur leikjum til viðbótar er lokið í norsku úrvalsdeildinni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrra mark Lillestrøm í 2-0 sigri liðsins á Sogndal og lagði upp það síðara fyrir Erling Knudtzon. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Sogndal en fór af velli á 65. mínútu. Fótbolti 4.5.2014 17:57
Guðmundur lagði upp sigurmark Sarpsborg Tveimur leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem vann góðan heimasigur á Sandnes Ulf með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 4.5.2014 15:19
Hallgrímur lék í sigri SønderjyskE Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af Viborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.5.2014 14:31
Kristinn Steindórs á skotskónum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.5.2014 16:38
Fyrsta tapið hjá Elmari og félögum síðan í mars Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers töpuðu í kvöld 0-1 á heimavelli á móti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 18:26
Viðar viðurkenndi að hafa fiskað víti Markaskoraranum Viðari Erni Kjartanssyni hjá Vålerenga var stillt upp við vegg eftir 3-0 sigur liðsins á Strömsgodset í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:17
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. Fótbolti 2.5.2014 08:59
Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 17:09
Tvenna hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í norska boltanum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga í 3-0 sigri á Strömsgodset. Fótbolti 1.5.2014 17:58
Fanndís með sitt fyrsta mark fyrir Arna-Björnar Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Arna-Björnar í dag í 4-1 heimasigri á Amazon Grimstad i 3. umferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:55
Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:25
Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lá 3-1 á útivelli á móti Röa. Fótbolti 1.5.2014 15:12
Fyrsta tapið hjá Söru og Þóru - Kristianstad vann FC Rosengård tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á útivelli á móti Linköping. Annað Íslendingalið, Kristianstad, komst hinsvegar aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliðinu. Fótbolti 1.5.2014 15:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent