Fótbolti á Norðurlöndum Lykilsigur hjá Söru Björk og félögum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í FC Rosengård stigu skref í átt að sænska meistaratitlinum í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Örebro í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 26.8.2014 18:59 Sundsvall- strákarnir í toppsætið Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Sundsvall eru komnir í toppsætið í sænsku b-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Ängelholm í kvöld. Fótbolti 25.8.2014 18:56 Guðmundur og félagar máttu þola stórtap | Hólmar lék sinn fyrsta leik Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.8.2014 19:43 Gott skrið á Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad lyfti sér upp í fimmta sæti úrvalsdeildar kvenna í Svíþjóð í fótbolta með 3-2 sigri á Piteå í dag. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad. Fótbolti 24.8.2014 14:00 Tvö mörk Viðars dugðu ekki til sigurs Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga sem gerði 3-3 jafntefli við Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.8.2014 17:58 Tveir Íslendingar skoruðu hjá landsliðsmarkverðinum Guðlaugur Victor í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.8.2014 19:00 Matthías: Þetta er alveg hundleiðinlegt Matthías Vilhjálmsson hefur lítið getað beitt sér með Start vegna meiðsla og verður nú að hvíla sig. Fótbolti 21.8.2014 00:19 Guðmundur áfram hjá Start Guðmundur Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið IK Start. Fótbolti 19.8.2014 12:03 Kristinn lagði upp sigurmark Halmstad Eini Íslendingurinn í sigurliði í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 18.8.2014 20:14 Markalaust hjá lærisveinum Ólafs gegn nýliðunum Spútniklið Hobro heldur áfram að koma á óvart í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 18.8.2014 19:00 Ólafur fær leikmann frá Sunderland Kantmaðurinn David Moberg Karlsson er kominn til FC Nordsjælland frá Sunderland. Fótbolti 13.8.2014 09:26 Kristinn tryggði Halmstad sigur | Victor lék sinn fyrsta leik Tveimur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.8.2014 15:13 Áttundi sigur Rosengård í röð Rosengård styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á botnliði Jitex í dag. Fótbolti 10.8.2014 14:54 Hallgrímur lék allan tímann í tapi Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SønderjyskE töpuðu 1-3 á heimavelli fyrir Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.8.2014 13:47 Dramatískur sigur hjá Theódóri Elmari og félögum Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers tryggðu sér 1-0 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora eina mark leiksins á lokamínútunni. Fótbolti 8.8.2014 18:26 Guðlaugur til Helsingborgar Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborgar IF. Fótbolti 8.8.2014 11:09 Hannes og Hannes saman í Sandnes Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 8.8.2014 09:46 Kristianstad tapaði í bikarúrslitaleiknum Elísabetu Gunnarsdóttur tókst ekki að gera Kristianstad að sænskum bikarmeisturum í kvöld því liðið tapaði 1-2 á móti Linköping í úrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli Linköping. Fótbolti 7.8.2014 19:03 Ólafur nær í „gamlan“ lærisvein Unglingalandsliðsmaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir FC Nordsjælland frá NEC Nijmegen í Hollandi. Fótbolti 7.8.2014 15:01 Þurfa að spila úrslitaleik bikarkeppninnar á útivelli Íslendingaliðið Kristianstad spilar stærsta leikinn í sögu félagsins undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Fótbolti 6.8.2014 23:07 Marta skoraði tvö þegar Sara Björk og félagar komust áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård komust áfram í sænska bikarnum í kvöld eftir 12-1 stórsigur á neðrideildarliðinu Stattena. Sara Björk sat á bekknum að þessu sinni og fékk hvíld fyrir lokasprettinn í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Fótbolti 5.8.2014 20:01 Fyrrum Þórsari stjórnar toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hobro IK er félag sem ekki margir kannast við. Það situr hins vegar í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Fótbolti 4.8.2014 00:09 Rúnar lagði upp mark í stórsigri Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Guðni Fjóluson og félagar þeirra í GIF Sundsvall unnu stórsigur á GAIS með fjórum mörkum gegn engu í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2014 19:10 Guðmundur lék í tapi Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn þegar Sarpsborg 08 beið lægri hlut fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.8.2014 18:04 Frábær endurkoma hjá Ólafi og lærisveinum hans Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland unnu sigur á Esbjerg með þremur mörkum gegn tveimur á heimavelli sínum, Farum Park, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2014 16:48 Enn eitt tapið hjá Sandnes Hannes Þór Halldórsson og félagar stefna beinustu leið niður í næstefstu deild eftir enn eitt tapið. Fótbolti 3.8.2014 15:29 Kristinn og félagar í erfiðum málum Kristinn Jónsson lék allan leikinn þegar Brommapojkarna og Kalmar gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.8.2014 14:55 Fimm íslensk mörk í ævintýralegum leik Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.8.2014 17:57 Ari og félagar fengu sitt fyrsta stig Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem gerði 1-1 jafntefli við AaB Álaborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2014 16:52 Halmstads komst úr fallsæti Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2014 16:08 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 118 ›
Lykilsigur hjá Söru Björk og félögum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í FC Rosengård stigu skref í átt að sænska meistaratitlinum í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Örebro í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 26.8.2014 18:59
Sundsvall- strákarnir í toppsætið Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Sundsvall eru komnir í toppsætið í sænsku b-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Ängelholm í kvöld. Fótbolti 25.8.2014 18:56
Guðmundur og félagar máttu þola stórtap | Hólmar lék sinn fyrsta leik Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.8.2014 19:43
Gott skrið á Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad lyfti sér upp í fimmta sæti úrvalsdeildar kvenna í Svíþjóð í fótbolta með 3-2 sigri á Piteå í dag. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad. Fótbolti 24.8.2014 14:00
Tvö mörk Viðars dugðu ekki til sigurs Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga sem gerði 3-3 jafntefli við Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.8.2014 17:58
Tveir Íslendingar skoruðu hjá landsliðsmarkverðinum Guðlaugur Victor í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.8.2014 19:00
Matthías: Þetta er alveg hundleiðinlegt Matthías Vilhjálmsson hefur lítið getað beitt sér með Start vegna meiðsla og verður nú að hvíla sig. Fótbolti 21.8.2014 00:19
Guðmundur áfram hjá Start Guðmundur Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið IK Start. Fótbolti 19.8.2014 12:03
Kristinn lagði upp sigurmark Halmstad Eini Íslendingurinn í sigurliði í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 18.8.2014 20:14
Markalaust hjá lærisveinum Ólafs gegn nýliðunum Spútniklið Hobro heldur áfram að koma á óvart í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 18.8.2014 19:00
Ólafur fær leikmann frá Sunderland Kantmaðurinn David Moberg Karlsson er kominn til FC Nordsjælland frá Sunderland. Fótbolti 13.8.2014 09:26
Kristinn tryggði Halmstad sigur | Victor lék sinn fyrsta leik Tveimur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.8.2014 15:13
Áttundi sigur Rosengård í röð Rosengård styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á botnliði Jitex í dag. Fótbolti 10.8.2014 14:54
Hallgrímur lék allan tímann í tapi Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SønderjyskE töpuðu 1-3 á heimavelli fyrir Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.8.2014 13:47
Dramatískur sigur hjá Theódóri Elmari og félögum Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers tryggðu sér 1-0 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld með því að skora eina mark leiksins á lokamínútunni. Fótbolti 8.8.2014 18:26
Guðlaugur til Helsingborgar Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborgar IF. Fótbolti 8.8.2014 11:09
Hannes og Hannes saman í Sandnes Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 8.8.2014 09:46
Kristianstad tapaði í bikarúrslitaleiknum Elísabetu Gunnarsdóttur tókst ekki að gera Kristianstad að sænskum bikarmeisturum í kvöld því liðið tapaði 1-2 á móti Linköping í úrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli Linköping. Fótbolti 7.8.2014 19:03
Ólafur nær í „gamlan“ lærisvein Unglingalandsliðsmaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir FC Nordsjælland frá NEC Nijmegen í Hollandi. Fótbolti 7.8.2014 15:01
Þurfa að spila úrslitaleik bikarkeppninnar á útivelli Íslendingaliðið Kristianstad spilar stærsta leikinn í sögu félagsins undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Fótbolti 6.8.2014 23:07
Marta skoraði tvö þegar Sara Björk og félagar komust áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård komust áfram í sænska bikarnum í kvöld eftir 12-1 stórsigur á neðrideildarliðinu Stattena. Sara Björk sat á bekknum að þessu sinni og fékk hvíld fyrir lokasprettinn í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Fótbolti 5.8.2014 20:01
Fyrrum Þórsari stjórnar toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hobro IK er félag sem ekki margir kannast við. Það situr hins vegar í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Fótbolti 4.8.2014 00:09
Rúnar lagði upp mark í stórsigri Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Guðni Fjóluson og félagar þeirra í GIF Sundsvall unnu stórsigur á GAIS með fjórum mörkum gegn engu í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2014 19:10
Guðmundur lék í tapi Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn þegar Sarpsborg 08 beið lægri hlut fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.8.2014 18:04
Frábær endurkoma hjá Ólafi og lærisveinum hans Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland unnu sigur á Esbjerg með þremur mörkum gegn tveimur á heimavelli sínum, Farum Park, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2014 16:48
Enn eitt tapið hjá Sandnes Hannes Þór Halldórsson og félagar stefna beinustu leið niður í næstefstu deild eftir enn eitt tapið. Fótbolti 3.8.2014 15:29
Kristinn og félagar í erfiðum málum Kristinn Jónsson lék allan leikinn þegar Brommapojkarna og Kalmar gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.8.2014 14:55
Fimm íslensk mörk í ævintýralegum leik Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.8.2014 17:57
Ari og félagar fengu sitt fyrsta stig Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem gerði 1-1 jafntefli við AaB Álaborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2014 16:52
Halmstads komst úr fallsæti Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2014 16:08