Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Jón Guðni og Rúnar Már upp um deild

GIF Sundsvall, lið Jóns Guðna Fjólusonar og Rúnars Más Sigurjónssonar, tryggði sér í dag sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með markalausu jafntefli gegn Landskrona.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmfríður lagði upp tvö

Hólmfríður Magnúsdóttir lagði upp tvö mörk í stórsigri Avaldsnes á Kolbotn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag, 5-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Þriðja tapið í röð hjá Óla Kristjáns

Það gengur ekki vel þessa dagana hjá Ólafi Kristjánssyni og strákunum hans í Nordsjælland en liðið tapaði 2-0 á móti toppliði Midtjylland í kvöld og hefur ekki fengið eitt einasta stig í síðustu þremur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn veit hvað er að Eyjólfi

Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu tvo ár en miðjumaðurinn úr Breiðholtinu hefur glímt við nárameiðsli þennan tíma og nánast ekkert getað spilað með liðið Midtjylland sem er nú á toppi dönsku deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrjú karlalið vildu frá Elísabetu sem þjálfara

Elísabet Gunnarsdóttir er búin að gera nýjan samning við sænska liðið Kristianstad og mun þjálfa liðið næstu þrjú árin eins og hún hefur gert frá árinu 2009. Elísabet segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í dag að þrjú karlalið hafi sóst eftir starfskröftum hennar.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar á leið í erfiðar aðstæður?

Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslensk drottning í Rósagarðinum

Sara Björk Gunnarsdóttir tók við Svíþjóðarbikarnum um helgina sem fyrirliði FC Rosengård en hún hefur þrisvar orðið meistari á fyrstu fjórum árum sínum í atvinnumennskunni.

Fótbolti