Fótbolti á Norðurlöndum Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2015 09:42 Indriði: Geri mér engar vonir um landsliðið lengur Indriði Sigurðsson er kominn heim eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. Hann sér ekki eftir því að hafa farið aftur til Noregs 2006. Fótbolti 11.11.2015 13:54 Guðbjörg: Læknarnir stoppuðu mig Guðbjörg missir af einum stærsta leik ársins með Lilleström á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 10.11.2015 17:12 Jón Daði: Gat verið afslappaður eftir að ég skrifaði undir hjá Kaiserslautern Landsliðsmaðurinn kvaddi Viking Stavanger með sigri á sunnudaginn en hann spilaði mjög vel eftir að liðið ákvað að halda honum út tímabilið. Fótbolti 10.11.2015 09:49 Tvöföld íslensk kveðjustund í Stafangri í dag Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Fótbolti 8.11.2015 13:00 Guðbjörg fékk tvo bikara í fangið í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Fótbolti 8.11.2015 11:44 Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. Fótbolti 5.11.2015 23:11 Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. Fótbolti 5.11.2015 23:11 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. Fótbolti 5.11.2015 14:26 Matthías selur gullmedalíuna sína til styrktar krabbameinsveikum börnum Nýkrýndur Noregsmeistarinn vill láta gott af sér leiða og ætlar að selja gullmedalínuna sína hæstbjóðanda. Fótbolti 4.11.2015 12:42 Íslensku strákarnir fengu báðir stig í kvöld AGF og SönderjyskE gerðu markalaust jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið voru með Íslending í byrjunarliði sínu. Fótbolti 2.11.2015 20:09 Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. Fótbolti 2.11.2015 12:28 35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. Fótbolti 1.11.2015 19:08 Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. Fótbolti 1.11.2015 19:08 Sjáðu þjálfara Hólmars og Matta stíga trylltan dans | Myndband Mikael Dorsin, leikmaður Rosenborg, leiddi fjöldasöng á Lerkendal í kvöld þar sem Noregsmeistararnir fögnuðu vel og innilega. Fótbolti 1.11.2015 20:43 OB fékk skell OB, lið þeirra Hallgríms Jónassonar og Ara Freys Skúlasonar, fékk skell þegar það tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-5, Bröndby í vil. Fótbolti 1.11.2015 19:05 Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. Fótbolti 1.11.2015 18:59 Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2015 14:12 Jón Guðni undir smásjánni hjá sænsku meisturunum Nýkrýndir Svíþjóðarmeistarar Norrköping hafa áhuga á Jóni Guðna Fjólusyni, miðverði Sundsvall, að því er fram kemur í frétt Sportexpressen. Fótbolti 31.10.2015 23:36 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Norrköping varð í dag sænskur meistari í fyrsta sinn síðan 1992 þegar liðið bar sigurorð af Malmö með tveimur mörkum gegn engu í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2015 15:57 Arnór Ingvi með mark og stoðsendingu þegar Norrköping tryggði sér titilinn Arnór Ingvi Traustason varð í dag sænskur meistari með Norrköping en liðið bar 0-2 sigurorð af Kára Árnasyni og félögum í Malmö í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 31.10.2015 14:13 Vafasöm vítaspyrna reyndist Ólafi dýrkeypt Varnarmaður fékk boltann í andlitið í eigin teig og fékk dæmda á sig vítaspyrnu. Fótbolti 30.10.2015 19:01 Draumaleikir Guðbjargar líklega úr sögunni Meiðsli Guðbjargar Gunnarsdóttur í landsleiknum á móti Slóveníu ætla að verða henni dýrkeypt og draumaendir hennar á tímabilinu er mögulega að breytast í martröð. Fótbolti 30.10.2015 07:59 Sögulegur árangur hjá Haraldi Östersunds FK leikur í efstu deild í Svíþjóð í fyrsta sinn í sögu félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 27.10.2015 21:27 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. Fótbolti 26.10.2015 22:44 Hjálmar heldur í við toppliðið Gautaborg er stigi á eftir toppliði Norrköping fyrir lokaumferðina í Svíþjóð. Fótbolti 26.10.2015 20:59 Íslendingasveitin í Viking hafði betur gegn Stabæk Viking hafði betur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og vann liðið 2-1 sigur. Fótbolti 25.10.2015 21:13 Matthías og Hólmar norskir meistarar með Rosenborg Rosenborg er norskur meistari í knattspyrnu eftir 3-3 jafntefli við Strömsgodset. Fótbolti 25.10.2015 19:26 Arnór Ingvi og félagar halda í toppsætið Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu fínan sigur á Hamlstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór 3-1 en Arnór var í byrjunarliði liðsins og fór af velli rétt undir lok leiksins. Fótbolti 25.10.2015 18:46 Jón Guðni og Rúnar Már sáu um Helsingborg Malmö vann góðan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum. Fótbolti 25.10.2015 16:17 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 118 ›
Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2015 09:42
Indriði: Geri mér engar vonir um landsliðið lengur Indriði Sigurðsson er kominn heim eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. Hann sér ekki eftir því að hafa farið aftur til Noregs 2006. Fótbolti 11.11.2015 13:54
Guðbjörg: Læknarnir stoppuðu mig Guðbjörg missir af einum stærsta leik ársins með Lilleström á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 10.11.2015 17:12
Jón Daði: Gat verið afslappaður eftir að ég skrifaði undir hjá Kaiserslautern Landsliðsmaðurinn kvaddi Viking Stavanger með sigri á sunnudaginn en hann spilaði mjög vel eftir að liðið ákvað að halda honum út tímabilið. Fótbolti 10.11.2015 09:49
Tvöföld íslensk kveðjustund í Stafangri í dag Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Fótbolti 8.11.2015 13:00
Guðbjörg fékk tvo bikara í fangið í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Fótbolti 8.11.2015 11:44
Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. Fótbolti 5.11.2015 23:11
Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. Fótbolti 5.11.2015 23:11
Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. Fótbolti 5.11.2015 14:26
Matthías selur gullmedalíuna sína til styrktar krabbameinsveikum börnum Nýkrýndur Noregsmeistarinn vill láta gott af sér leiða og ætlar að selja gullmedalínuna sína hæstbjóðanda. Fótbolti 4.11.2015 12:42
Íslensku strákarnir fengu báðir stig í kvöld AGF og SönderjyskE gerðu markalaust jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið voru með Íslending í byrjunarliði sínu. Fótbolti 2.11.2015 20:09
Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. Fótbolti 2.11.2015 12:28
35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. Fótbolti 1.11.2015 19:08
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. Fótbolti 1.11.2015 19:08
Sjáðu þjálfara Hólmars og Matta stíga trylltan dans | Myndband Mikael Dorsin, leikmaður Rosenborg, leiddi fjöldasöng á Lerkendal í kvöld þar sem Noregsmeistararnir fögnuðu vel og innilega. Fótbolti 1.11.2015 20:43
OB fékk skell OB, lið þeirra Hallgríms Jónassonar og Ara Freys Skúlasonar, fékk skell þegar það tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-5, Bröndby í vil. Fótbolti 1.11.2015 19:05
Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. Fótbolti 1.11.2015 18:59
Ingvar hélt hreinu í lokaumferðinni Ingvar Jónsson hélt marki sínu hreinu þegar Sandnes Ulf vann 1-0 sigur á Ranheim í lokaumferð norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2015 14:12
Jón Guðni undir smásjánni hjá sænsku meisturunum Nýkrýndir Svíþjóðarmeistarar Norrköping hafa áhuga á Jóni Guðna Fjólusyni, miðverði Sundsvall, að því er fram kemur í frétt Sportexpressen. Fótbolti 31.10.2015 23:36
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Norrköping varð í dag sænskur meistari í fyrsta sinn síðan 1992 þegar liðið bar sigurorð af Malmö með tveimur mörkum gegn engu í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2015 15:57
Arnór Ingvi með mark og stoðsendingu þegar Norrköping tryggði sér titilinn Arnór Ingvi Traustason varð í dag sænskur meistari með Norrköping en liðið bar 0-2 sigurorð af Kára Árnasyni og félögum í Malmö í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 31.10.2015 14:13
Vafasöm vítaspyrna reyndist Ólafi dýrkeypt Varnarmaður fékk boltann í andlitið í eigin teig og fékk dæmda á sig vítaspyrnu. Fótbolti 30.10.2015 19:01
Draumaleikir Guðbjargar líklega úr sögunni Meiðsli Guðbjargar Gunnarsdóttur í landsleiknum á móti Slóveníu ætla að verða henni dýrkeypt og draumaendir hennar á tímabilinu er mögulega að breytast í martröð. Fótbolti 30.10.2015 07:59
Sögulegur árangur hjá Haraldi Östersunds FK leikur í efstu deild í Svíþjóð í fyrsta sinn í sögu félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 27.10.2015 21:27
Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. Fótbolti 26.10.2015 22:44
Hjálmar heldur í við toppliðið Gautaborg er stigi á eftir toppliði Norrköping fyrir lokaumferðina í Svíþjóð. Fótbolti 26.10.2015 20:59
Íslendingasveitin í Viking hafði betur gegn Stabæk Viking hafði betur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og vann liðið 2-1 sigur. Fótbolti 25.10.2015 21:13
Matthías og Hólmar norskir meistarar með Rosenborg Rosenborg er norskur meistari í knattspyrnu eftir 3-3 jafntefli við Strömsgodset. Fótbolti 25.10.2015 19:26
Arnór Ingvi og félagar halda í toppsætið Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu fínan sigur á Hamlstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór 3-1 en Arnór var í byrjunarliði liðsins og fór af velli rétt undir lok leiksins. Fótbolti 25.10.2015 18:46
Jón Guðni og Rúnar Már sáu um Helsingborg Malmö vann góðan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum. Fótbolti 25.10.2015 16:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent