Lítur ekki á sig sem danskan meistara Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 07:00 Eyjólfur Héðinsson. Vísir/Getty Á meðan Eyjólfur sat uppi í stúku á síðustu leiktíð og gat ekkert æft með Midtjylland varð liðið danskur meistari. Þó hann fagnaði með vinum sínum og liðsfélögum var erfitt að horfa upp á gleði þeirra sem voru að spila. „Ég lít ekki á mig sem danskan meistara. Alls ekki. Ég á afskaplega lítinn þátt í þessum titli. Ég mæti alltaf á æfingar og styð strákana, en þegar maður sparkar ekki í fótbolta getur maður ekki kallað sig meistara og það geri ég ekki. Það var erfitt að upplifa þetta,“ segir Eyjólfur. Hann segir þó að hafa horft á liðsfélaga sína klífa þennan hæsta tind danska boltans á meðan hann var í sínum erfiðleikum hafi gert mikið fyrir sig. „Það var þvílík hvatning fyrir mig að fylgjast með þeim vinna að einhverju á hverjum degi og uppskera svo með titli. Þetta er eitthvað sem ég þarf að upplifa og var mín hvatning í gegnum þessi meiðsli. Mig langar að upplifa sigur og að vinna eitthvað. Þetta var blessun í dulargervi,“ segir Eyjólfur Héðinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Á meðan Eyjólfur sat uppi í stúku á síðustu leiktíð og gat ekkert æft með Midtjylland varð liðið danskur meistari. Þó hann fagnaði með vinum sínum og liðsfélögum var erfitt að horfa upp á gleði þeirra sem voru að spila. „Ég lít ekki á mig sem danskan meistara. Alls ekki. Ég á afskaplega lítinn þátt í þessum titli. Ég mæti alltaf á æfingar og styð strákana, en þegar maður sparkar ekki í fótbolta getur maður ekki kallað sig meistara og það geri ég ekki. Það var erfitt að upplifa þetta,“ segir Eyjólfur. Hann segir þó að hafa horft á liðsfélaga sína klífa þennan hæsta tind danska boltans á meðan hann var í sínum erfiðleikum hafi gert mikið fyrir sig. „Það var þvílík hvatning fyrir mig að fylgjast með þeim vinna að einhverju á hverjum degi og uppskera svo með titli. Þetta er eitthvað sem ég þarf að upplifa og var mín hvatning í gegnum þessi meiðsli. Mig langar að upplifa sigur og að vinna eitthvað. Þetta var blessun í dulargervi,“ segir Eyjólfur Héðinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30
Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn