„Við þurfum bara að keyra á þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2025 16:03 Ólafur Ingi ætlar að láta reyna á hápressuna í kvöld. vísir Breiðablik þarf að sækja sigur gegn taplausa toppliðinu Strasbourg í kvöld til að eiga möguleika á því að komast áfram í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Eftir sigur gegn Shamrock Rovers í síðustu umferð eru Blikarnir með fimm stig úr fimm leikjum, rétt fyrir utan efstu 24 sætin. Sénsinn á umspili er enn til staðar en þá dugir ekkert minna en sigur. „Þeir eru klárlega sigurstranglegri“ sagði þjálfari Breiðabliks, Ólafur Ingi Skúlason, um toppliðið sem hefur ekki enn tapað leik í Sambandsdeildinni og lagði Crystal Palace í síðasta heimaleik. „Þetta er mjög öflugt, ungt og vel þjálfað lið. Þeir spila mjög sóknarþenkjandi og skemmtilegan fótbolta. Reyna mikið að spila sig í gegnum lið. Þetta er lið með góða liðsheild en engu að síður hörku einstaklinga“ sagði Ólafur einnig en vildi ekki nefna neinn sérstaklega hættulegan leikmann hjá Strasbourg. Í því samhengi má þó nefna leikmenn eins og Valentín Barco og Julio Enciso, sem voru hjá Brighton í fyrra. Eða Ben Chilwell, sem kom frá venslaliðinu Chelsea. Jafnvel vængbakverðina Diego Moreira og Guéla Doué, eða fyrirliðann sem spilar fremst, Emmanuel Emegha. „Það eru hörku einstaklingar í hverri stöðu, þannig að það er svosem enginn sem maður horfir sérstaklega til, þetta eru allt mjög öflugir fótboltamenn.“ Vonast eftir vanmati Þó líkurnar séu sannarlega ekki með Breiðablik í liði þá getur auðvitað allt gerst í fótbolta. Sérstaklega þegar sigurstranglegra liðið er búið að tryggja sig áfram í sextán liða úrslit og gæti vanmetið lítilmagnann. „Það er bara vatn á okkur myllu. Við höfum engu að tapa og ég held að það sé lykillinn í þessu í dag fyrir okkur. Við þurfum bara að keyra á þetta… Við viljum fara brattir inn í þennan leik, stíga á þá og reyna að pressa á þá. Þetta er lið sem vill spila frá marki og tekur ákveðnar áhættur í því, þannig að við mætum aggressívir og ætlum að setja þá undir pressu, svo þurfum við að sjá bara hvernig það gengur.“ Nánar verður rætt við Ólaf Inga um leik kvöldsins og meiðslavandræði liðsins í Sportpakka Sýnar. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. 17. desember 2025 18:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Eftir sigur gegn Shamrock Rovers í síðustu umferð eru Blikarnir með fimm stig úr fimm leikjum, rétt fyrir utan efstu 24 sætin. Sénsinn á umspili er enn til staðar en þá dugir ekkert minna en sigur. „Þeir eru klárlega sigurstranglegri“ sagði þjálfari Breiðabliks, Ólafur Ingi Skúlason, um toppliðið sem hefur ekki enn tapað leik í Sambandsdeildinni og lagði Crystal Palace í síðasta heimaleik. „Þetta er mjög öflugt, ungt og vel þjálfað lið. Þeir spila mjög sóknarþenkjandi og skemmtilegan fótbolta. Reyna mikið að spila sig í gegnum lið. Þetta er lið með góða liðsheild en engu að síður hörku einstaklinga“ sagði Ólafur einnig en vildi ekki nefna neinn sérstaklega hættulegan leikmann hjá Strasbourg. Í því samhengi má þó nefna leikmenn eins og Valentín Barco og Julio Enciso, sem voru hjá Brighton í fyrra. Eða Ben Chilwell, sem kom frá venslaliðinu Chelsea. Jafnvel vængbakverðina Diego Moreira og Guéla Doué, eða fyrirliðann sem spilar fremst, Emmanuel Emegha. „Það eru hörku einstaklingar í hverri stöðu, þannig að það er svosem enginn sem maður horfir sérstaklega til, þetta eru allt mjög öflugir fótboltamenn.“ Vonast eftir vanmati Þó líkurnar séu sannarlega ekki með Breiðablik í liði þá getur auðvitað allt gerst í fótbolta. Sérstaklega þegar sigurstranglegra liðið er búið að tryggja sig áfram í sextán liða úrslit og gæti vanmetið lítilmagnann. „Það er bara vatn á okkur myllu. Við höfum engu að tapa og ég held að það sé lykillinn í þessu í dag fyrir okkur. Við þurfum bara að keyra á þetta… Við viljum fara brattir inn í þennan leik, stíga á þá og reyna að pressa á þá. Þetta er lið sem vill spila frá marki og tekur ákveðnar áhættur í því, þannig að við mætum aggressívir og ætlum að setja þá undir pressu, svo þurfum við að sjá bara hvernig það gengur.“ Nánar verður rætt við Ólaf Inga um leik kvöldsins og meiðslavandræði liðsins í Sportpakka Sýnar.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. 17. desember 2025 18:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. 17. desember 2025 18:00