Sambandsdeild Evrópu The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45 Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Víkingur er jafn Panathinaikos í 18.-19. sæti af 36 liðum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir næsta fimmtudag. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á því að liðið komist áfram í keppninni og spili í umspili í febrúar. Fótbolti 13.12.2024 09:01 Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11 Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46 Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 17:15 Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28 „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27 „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10 Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01 Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Djurgården fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti Víking heim á Kópavogsvöll í fimmtu og næstsíðustu umferð deildarkeppinnnar í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 12.12.2024 12:16 „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Víkingar eru í þeirri stórkostlegu stöðu að geta upp úr hádegi í dag tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson á von á mikilli stemningu á Kópavogsvelli en þar verða hundruð sænskra stuðningsmanna Djurgården. Fótbolti 12.12.2024 07:26 Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Djurgården í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2024 15:02 Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32 Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Elías Rafn Ólafsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen þurftu allir að sætta sig við töp í Evrópu- og Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 22:20 „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:15 „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Aron Elís Þrándarson spilaði einkar vel inni á miðsvæðinu hjá Víkingi sem fer með eitt stig í farteskinu úr viðureign sinni við FC Noah í Jerevan í fjórðu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:03 „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur við að ná í stig til Jerevan þegar lærisveinar hans sóttu FC Noah heim í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:50 Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:00 Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Chelsea er enn með fullt hús stiga í Sambandsdeild Evrópu eftir 0-2 útisigur á Heidenheim í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 17:15 Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Víkingur gerði markalaust jafntefli við FC Noah þegar liðin áttust við í fjórðu umferði í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í Jerevan í Armeníu í kvöld. Víkingur hefur sjö stig eftir fjóra leik og situr í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2024 17:00 Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28.11.2024 13:31 Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 28.11.2024 12:01 „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Víkingar eru mættir til Armeníu eftir langt ferðalag og eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik gegn Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir ekkert að marka 8-0 skellinn sem Noah fékk í síðasta leik, gegn Chelsea á Englandi. Fótbolti 27.11.2024 15:46 Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Íslenski boltinn 8.11.2024 07:31 Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. Fótbolti 7.11.2024 22:27 Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. Fótbolti 7.11.2024 19:33 Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Fótbolti 7.11.2024 19:59 „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.11.2024 17:54 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. Fótbolti 7.11.2024 17:43 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. Fótbolti 7.11.2024 16:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45
Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Víkingur er jafn Panathinaikos í 18.-19. sæti af 36 liðum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir næsta fimmtudag. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á því að liðið komist áfram í keppninni og spili í umspili í febrúar. Fótbolti 13.12.2024 09:01
Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11
Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46
Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 17:15
Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28
„Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27
„Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10
Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01
Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Djurgården fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti Víking heim á Kópavogsvöll í fimmtu og næstsíðustu umferð deildarkeppinnnar í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 12.12.2024 12:16
„Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Víkingar eru í þeirri stórkostlegu stöðu að geta upp úr hádegi í dag tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson á von á mikilli stemningu á Kópavogsvelli en þar verða hundruð sænskra stuðningsmanna Djurgården. Fótbolti 12.12.2024 07:26
Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Djurgården í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2024 15:02
Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Elías Rafn Ólafsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen þurftu allir að sætta sig við töp í Evrópu- og Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 22:20
„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:15
„Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Aron Elís Þrándarson spilaði einkar vel inni á miðsvæðinu hjá Víkingi sem fer með eitt stig í farteskinu úr viðureign sinni við FC Noah í Jerevan í fjórðu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:03
„Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur við að ná í stig til Jerevan þegar lærisveinar hans sóttu FC Noah heim í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:50
Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:00
Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Chelsea er enn með fullt hús stiga í Sambandsdeild Evrópu eftir 0-2 útisigur á Heidenheim í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 17:15
Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Víkingur gerði markalaust jafntefli við FC Noah þegar liðin áttust við í fjórðu umferði í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í Jerevan í Armeníu í kvöld. Víkingur hefur sjö stig eftir fjóra leik og situr í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2024 17:00
Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28.11.2024 13:31
Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 28.11.2024 12:01
„Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Víkingar eru mættir til Armeníu eftir langt ferðalag og eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik gegn Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir ekkert að marka 8-0 skellinn sem Noah fékk í síðasta leik, gegn Chelsea á Englandi. Fótbolti 27.11.2024 15:46
Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Íslenski boltinn 8.11.2024 07:31
Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. Fótbolti 7.11.2024 22:27
Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. Fótbolti 7.11.2024 19:33
Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Fótbolti 7.11.2024 19:59
„Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.11.2024 17:54
Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. Fótbolti 7.11.2024 17:43
Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. Fótbolti 7.11.2024 16:32