Þýski boltinn Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 09:50 Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. Fótbolti 6.2.2010 18:15 Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. Fótbolti 5.2.2010 15:30 Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. Fótbolti 1.2.2010 18:40 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 12:30 Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56 Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 09:55 Helgi Valur samdi við Hansa Rostock Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag. Fótbolti 21.1.2010 10:31 Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:18 Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. Fótbolti 13.1.2010 12:31 Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. Fótbolti 6.1.2010 14:39 Lehmann stal gleraugum af stuðningsmanni og gæti verið kærður Jens Lehmann markmaður Stuttgart gæti átt yfir höfðu sér kæru vegna þjófnaðar. Ástæðan er sú að hann tók gleraugu af stuðningsmanni eftir leik í þýsku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 25.12.2009 16:03 Toni má fara frítt frá Bayern Luca Toni má fara frítt frá Bayern München þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Þetta sagði Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern, í samtali við þýska fjölmiðla í dag. Fótbolti 20.12.2009 23:16 Bayern fór illa með Herthu Bayern München vann í dag 5-2 sigur á botnliði Herthu Berlínar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2009 16:36 Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 17:39 Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 11:59 Lehmann meiddur og í leikbanni Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn. Fótbolti 16.12.2009 13:59 Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. Fótbolti 14.12.2009 14:57 Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. Fótbolti 14.12.2009 10:27 Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. Handbolti 12.12.2009 20:48 Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17 Louis Van Gaal: Bayern yfirspilaði Juventus frá byrjun Bayern Munchen tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með frábærum 4-1 sigri á Juventus sem sat fyrir vikið eftir og þarf að taka þátt í Evrópudeildinni eins og Liverpool. Fótbolti 9.12.2009 12:00 Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. Enski boltinn 6.12.2009 11:14 Stuttgart búið að reka Markus Babbel Markus Babbel var í dag rekinn frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum. Babbel sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Liverpool, hefur verið þjálfari Stuttgart síðan í nóvember 2008. Fótbolti 6.12.2009 12:29 Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 13:24 Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11 Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 20:55 Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 18:02 Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. Fótbolti 25.11.2009 10:32 Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. Fótbolti 24.11.2009 17:08 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 117 ›
Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 09:50
Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. Fótbolti 6.2.2010 18:15
Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. Fótbolti 5.2.2010 15:30
Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. Fótbolti 1.2.2010 18:40
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 12:30
Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56
Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 09:55
Helgi Valur samdi við Hansa Rostock Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag. Fótbolti 21.1.2010 10:31
Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:18
Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. Fótbolti 13.1.2010 12:31
Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. Fótbolti 6.1.2010 14:39
Lehmann stal gleraugum af stuðningsmanni og gæti verið kærður Jens Lehmann markmaður Stuttgart gæti átt yfir höfðu sér kæru vegna þjófnaðar. Ástæðan er sú að hann tók gleraugu af stuðningsmanni eftir leik í þýsku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 25.12.2009 16:03
Toni má fara frítt frá Bayern Luca Toni má fara frítt frá Bayern München þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Þetta sagði Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern, í samtali við þýska fjölmiðla í dag. Fótbolti 20.12.2009 23:16
Bayern fór illa með Herthu Bayern München vann í dag 5-2 sigur á botnliði Herthu Berlínar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2009 16:36
Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 17:39
Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 11:59
Lehmann meiddur og í leikbanni Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn. Fótbolti 16.12.2009 13:59
Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. Fótbolti 14.12.2009 14:57
Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. Fótbolti 14.12.2009 10:27
Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. Handbolti 12.12.2009 20:48
Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17
Louis Van Gaal: Bayern yfirspilaði Juventus frá byrjun Bayern Munchen tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með frábærum 4-1 sigri á Juventus sem sat fyrir vikið eftir og þarf að taka þátt í Evrópudeildinni eins og Liverpool. Fótbolti 9.12.2009 12:00
Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. Enski boltinn 6.12.2009 11:14
Stuttgart búið að reka Markus Babbel Markus Babbel var í dag rekinn frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum. Babbel sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Liverpool, hefur verið þjálfari Stuttgart síðan í nóvember 2008. Fótbolti 6.12.2009 12:29
Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 13:24
Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11
Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 20:55
Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 18:02
Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. Fótbolti 25.11.2009 10:32
Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. Fótbolti 24.11.2009 17:08