Ítalski boltinn

Fréttamynd

Emil og félagar steinlágu

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Fótbolti