Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 09:30 Eiður fagnar titli með Barcelona. vísir/getty Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019 Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019
Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira