Ítalski boltinn Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. Fótbolti 10.7.2021 12:16 Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01 Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01 Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Fótbolti 4.7.2021 23:00 Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Fótbolti 3.7.2021 14:01 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18 Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31 Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20 Ronaldo ákveður sig á næstu dögum Forráðamenn Juventus bíða spenntir. Því á næstu dögum er talið að Cristiano Ronaldo ákveði sig hvort að hann vilji vera áfram hjá félaginu eður ei. Fótbolti 29.6.2021 23:00 Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41 Parma tilkynnti Buffon með frábæru kynningarmyndbandi Ítalska knattspyrnuliðið Parma staðfesti í dag að markvörðurinn Gianluigi Buffon væri kominn á heimaslóðir. Það gerði félagið með mögnuðu kynningarmyndbandi þar sem það var staðfest að „Superman“ væri kominn heim. Fótbolti 17.6.2021 20:15 Orðaður við endurkomu tveimur áratugum eftir að hann fór frá félaginu Ítalska goðsögnin Gianluigi Buffon hefur verið orðaður við endurkomu til Parma sem mun leika í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 13.6.2021 11:01 „Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. Enski boltinn 11.6.2021 18:31 Kynntu Sarri með sígarettu Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum. Fótbolti 9.6.2021 16:30 Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31 Inzaghi orðinn stjóri ítölsku meistaranna Ítalíumeistarar Inter Mílanó kynntu í dag Simone Inzaghi sem nýjan þjálfara liðsins. Hann tekur við af Antonio Conte sem hætti í síðustu viku. Fótbolti 3.6.2021 15:21 Vill framlengja við Mkhitaryan þrátt fyrir vandræðin í Manchester Jose Mourinho tekur við stjórnartaumunum hjá Roma í sumar og hann vill sjá félagið framlengja við Henrikh Mkhitaryan en núverandi samningur Mkhitaryan rennur út í sumar. Fótbolti 29.5.2021 08:00 Allegri tekur aftur við Juventus Eins og við var búist hefur Massimiliano Allegri verið ráðinn knattspyrnustjóri Juventus á nýjan leik. Fótbolti 28.5.2021 13:17 Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. Fótbolti 28.5.2021 13:01 Pirlo rekinn frá Juventus Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus. Fótbolti 28.5.2021 09:44 Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. Fótbolti 28.5.2021 07:00 Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Fótbolti 27.5.2021 22:30 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótbolti 26.5.2021 16:36 Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. Fótbolti 25.5.2021 19:16 Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. Fótbolti 23.5.2021 18:15 Íslendingalið Venezia skrefi nær ítölsku úrvalsdeildinni Venezia er komið í úrslit umspils ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 20.5.2021 19:45 Vann fyrsta titilinn með Chiesa og þann síðasta 22 árum síðar með syni hans Gianluigi Buffon náði því í gærkvöldi að verða ítalskur bikarmeistari 22 árum eftir að hann vann ítalska bikarinn fyrst á ferlinum. Fótbolti 20.5.2021 17:00 Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14 Milan mistókst að vinna Cagliari og Meistaradeildarsætið í hættu AC Milan gerði markalaust jafntefli við Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 20:46 Roma vann borgarslaginn um Róm Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli. Fótbolti 15.5.2021 20:46 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 199 ›
Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. Fótbolti 10.7.2021 12:16
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01
Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01
Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Fótbolti 4.7.2021 23:00
Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Fótbolti 3.7.2021 14:01
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18
Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31
Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20
Ronaldo ákveður sig á næstu dögum Forráðamenn Juventus bíða spenntir. Því á næstu dögum er talið að Cristiano Ronaldo ákveði sig hvort að hann vilji vera áfram hjá félaginu eður ei. Fótbolti 29.6.2021 23:00
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41
Parma tilkynnti Buffon með frábæru kynningarmyndbandi Ítalska knattspyrnuliðið Parma staðfesti í dag að markvörðurinn Gianluigi Buffon væri kominn á heimaslóðir. Það gerði félagið með mögnuðu kynningarmyndbandi þar sem það var staðfest að „Superman“ væri kominn heim. Fótbolti 17.6.2021 20:15
Orðaður við endurkomu tveimur áratugum eftir að hann fór frá félaginu Ítalska goðsögnin Gianluigi Buffon hefur verið orðaður við endurkomu til Parma sem mun leika í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 13.6.2021 11:01
„Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. Enski boltinn 11.6.2021 18:31
Kynntu Sarri með sígarettu Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum. Fótbolti 9.6.2021 16:30
Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31
Inzaghi orðinn stjóri ítölsku meistaranna Ítalíumeistarar Inter Mílanó kynntu í dag Simone Inzaghi sem nýjan þjálfara liðsins. Hann tekur við af Antonio Conte sem hætti í síðustu viku. Fótbolti 3.6.2021 15:21
Vill framlengja við Mkhitaryan þrátt fyrir vandræðin í Manchester Jose Mourinho tekur við stjórnartaumunum hjá Roma í sumar og hann vill sjá félagið framlengja við Henrikh Mkhitaryan en núverandi samningur Mkhitaryan rennur út í sumar. Fótbolti 29.5.2021 08:00
Allegri tekur aftur við Juventus Eins og við var búist hefur Massimiliano Allegri verið ráðinn knattspyrnustjóri Juventus á nýjan leik. Fótbolti 28.5.2021 13:17
Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. Fótbolti 28.5.2021 13:01
Pirlo rekinn frá Juventus Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus. Fótbolti 28.5.2021 09:44
Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. Fótbolti 28.5.2021 07:00
Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Fótbolti 27.5.2021 22:30
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótbolti 26.5.2021 16:36
Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. Fótbolti 25.5.2021 19:16
Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. Fótbolti 23.5.2021 18:15
Íslendingalið Venezia skrefi nær ítölsku úrvalsdeildinni Venezia er komið í úrslit umspils ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 20.5.2021 19:45
Vann fyrsta titilinn með Chiesa og þann síðasta 22 árum síðar með syni hans Gianluigi Buffon náði því í gærkvöldi að verða ítalskur bikarmeistari 22 árum eftir að hann vann ítalska bikarinn fyrst á ferlinum. Fótbolti 20.5.2021 17:00
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14
Milan mistókst að vinna Cagliari og Meistaradeildarsætið í hættu AC Milan gerði markalaust jafntefli við Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 20:46
Roma vann borgarslaginn um Róm Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli. Fótbolti 15.5.2021 20:46