Mourinho orðaður við PSG Atli Arason skrifar 6. júní 2022 19:15 Mourinho telur upp fjölda Evróputitla sína eftir sigur Roma í Sambandsdeildinni. Getty Images Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira
Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira