Ítalski boltinn Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05 Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01 Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15 Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32 Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00 Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46 Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30 Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01 Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00 Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30 Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31 Lazio styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Lazio lagði Juventus að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 29. umferð ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.4.2023 20:53 Dybala tryggði Rómverjum sigur Roma lagði Torino að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.4.2023 18:43 Markalaust hjá AC Milan og Empoli Ítalíumeistarar AC Milan fóru illa að ráði sínu í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2023 20:59 Sjálfsmark kom Napoli aftur á sigurbraut | Þórir Jóhann spilaði Napoli steig stórt skref í átt að Ítalíumeistaratitlinum með torsóttum sigri á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2023 19:05 Dramatík þegar Inter tapaði niður forystunni í uppbótartíma Internazionale varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2023 16:59 Lukaku hafi verið að þagga niður í kynþáttaníð þegar rauða spjaldið fór á loft Belgíski framherjinn Romelu Lukaku reyndist hetja Inter er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í gærkvöldi. Lukaku jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en fékk svo að líta sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að fagna fyrir framan stuðningsmenn Juvenstus. Fótbolti 5.4.2023 11:31 Mark í uppbótartíma, þrjú rauð og allt jafnt fyrir seinni leikinn Juventus og Inter skildu jöfn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1 í leik þar sem allt var á suðupunkti undir lokin. Fótbolti 4.4.2023 21:22 Mourinho stöðvaði rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma José Mourinho gerði Dejan Stankovic vinargreiða í leik Roma og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Mourinho stöðvaði nefnilega rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma í garð Stankovic. Fótbolti 3.4.2023 12:30 Meistararnir tóku toppliðið í kennslustund Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar sannfærandi 4-0 útisigur er liðið heimsótti verðandi meistara Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.4.2023 18:15 Alexandra byrjaði í mikilvægum sigri Fiorentina Fiorentina vann mikilvægan sigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 2.4.2023 17:00 Þrátt fyrir fimmtán stiga frádrátt á Juventus enn möguleika á Meistaradeildarsæti Juventus vann lífsnauðsynlegan sigur í Serie A, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Með sigrinum á liðið enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Það er magnað fyrir þær sakir að fyrr á leiktíðinni voru 15 stig dregin af liðinu. Fótbolti 1.4.2023 21:01 Kvaradona ætlar að framlengja við Napoli Allt bendir til þess að ein af skærustu stjörnum Evrópuboltans í vetur, Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, framlengi samning sinn við Napoli. Fótbolti 29.3.2023 16:31 Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. Fótbolti 27.3.2023 14:30 Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. Fótbolti 27.3.2023 13:30 Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. Fótbolti 26.3.2023 16:30 Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.3.2023 16:49 Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Fótbolti 21.3.2023 15:31 Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. Fótbolti 21.3.2023 10:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 198 ›
Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05
Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01
Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32
Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46
Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30
Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01
Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00
Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30
Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31
Lazio styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Lazio lagði Juventus að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 29. umferð ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.4.2023 20:53
Dybala tryggði Rómverjum sigur Roma lagði Torino að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.4.2023 18:43
Markalaust hjá AC Milan og Empoli Ítalíumeistarar AC Milan fóru illa að ráði sínu í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2023 20:59
Sjálfsmark kom Napoli aftur á sigurbraut | Þórir Jóhann spilaði Napoli steig stórt skref í átt að Ítalíumeistaratitlinum með torsóttum sigri á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2023 19:05
Dramatík þegar Inter tapaði niður forystunni í uppbótartíma Internazionale varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2023 16:59
Lukaku hafi verið að þagga niður í kynþáttaníð þegar rauða spjaldið fór á loft Belgíski framherjinn Romelu Lukaku reyndist hetja Inter er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í gærkvöldi. Lukaku jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en fékk svo að líta sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að fagna fyrir framan stuðningsmenn Juvenstus. Fótbolti 5.4.2023 11:31
Mark í uppbótartíma, þrjú rauð og allt jafnt fyrir seinni leikinn Juventus og Inter skildu jöfn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1 í leik þar sem allt var á suðupunkti undir lokin. Fótbolti 4.4.2023 21:22
Mourinho stöðvaði rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma José Mourinho gerði Dejan Stankovic vinargreiða í leik Roma og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Mourinho stöðvaði nefnilega rasíska níðsöngva stuðningsmanna Roma í garð Stankovic. Fótbolti 3.4.2023 12:30
Meistararnir tóku toppliðið í kennslustund Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar sannfærandi 4-0 útisigur er liðið heimsótti verðandi meistara Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.4.2023 18:15
Alexandra byrjaði í mikilvægum sigri Fiorentina Fiorentina vann mikilvægan sigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 2.4.2023 17:00
Þrátt fyrir fimmtán stiga frádrátt á Juventus enn möguleika á Meistaradeildarsæti Juventus vann lífsnauðsynlegan sigur í Serie A, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Með sigrinum á liðið enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Það er magnað fyrir þær sakir að fyrr á leiktíðinni voru 15 stig dregin af liðinu. Fótbolti 1.4.2023 21:01
Kvaradona ætlar að framlengja við Napoli Allt bendir til þess að ein af skærustu stjörnum Evrópuboltans í vetur, Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, framlengi samning sinn við Napoli. Fótbolti 29.3.2023 16:31
Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. Fótbolti 27.3.2023 14:30
Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. Fótbolti 27.3.2023 13:30
Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. Fótbolti 26.3.2023 16:30
Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.3.2023 16:49
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Fótbolti 21.3.2023 15:31
Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. Fótbolti 21.3.2023 10:30