Ítalski boltinn Ancelotti er hættur með AC Milan og Leonardo tekur við Carlo Ancelotti og AC Milan hafa náð samkomulagi um að segja um samningi hans við liðið en Ancelotti átti eftir eitt ár af sínum samningi. Mestar líkur eru á því að Carlo Ancelotti taki við stjórastöðunni hjá Chelsea en Brasilíumaðurinn Leonardo mun taka við stöðu hans hjá AC Milan. Fótbolti 31.5.2009 20:18 AC Milan komst beint í Meistaradeildina - Torino féll AC Milan tryggði sér þriðja sætið í ítölsku deildinni í dag og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Torinó varð hinsvegar að sætta sig við að falla úr deildinni. Svíinn Zlatan tryggði sér markakóngstitilinn með tveimur mörkum í 4-3 sigri Inter. Fótbolti 31.5.2009 15:49 Jose Mourinho: Ég er orðinn ástfanginn af Inter-liðinu Jose Mourinho er greinilega mjög sáttur með lífið og tilveruna í Mílanó en Portúgalinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við Internazionale til ársins 2012. Inter-leikur lokaleik tímabilsins í dag og verður mikil sigurveisla á San Siro vellinum enda varð liðið ítalskur meistari fjórða árið í röð. Fótbolti 30.5.2009 22:41 Luis Figo spilar sinn síðasta leik á ferlinum í dag Luis Figo spilar í dag sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum þegar Inter Milan mætir Atalanta á heimavelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Figo hefur unnið fjóra meistaratitla með Inter eftir að hann kom þangað árið 2005 frá Real Madrid. Fótbolti 30.5.2009 22:15 Balotelli: Cristiano Ronaldo mun biðja um mína treyju einn daginn Mario Balotelli hefur slegið í gegn með ítölsku meisturunum í Inter á þessu tímabili en þessi 18 ára framherji hefur skorað 11 mörk í 32 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur bæði mikla trú á sjálfum sér og háleit markmið. Fótbolti 29.5.2009 18:56 Crespo búinn að gefast upp hjá Inter - samdi við Genoa Argentínumaðurinn Hernan Crespo, fyrrum leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur gefist upp á samkeppninni hjá ítölsku meisturunum í Internazionale og mun spila með Genoa á næsta tímabili. Fótbolti 29.5.2009 17:39 Pressa á Nedved að halda áfram Stuðningsmenn Juventus á Ítalíu hafa skorað á miðjumanninn Pavel Nedved að hætta við að hætta í sumar. Hinn 36 ára gamli Nedved ætlar að leggja skó sína á hilluna í sumar eftir glæstan feril. Fótbolti 27.5.2009 15:21 Kaup Juventus á Diego gengin í gegn Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur nú formlega gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Diego frá Werder Bremen í Þýskalandi fyrir 4,3 milljarða króna. Fótbolti 26.5.2009 12:24 Framtíð Ancelotti ræðst á mánudaginn Carlo Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, býst við því að framtíð hans hjá AC Milan ráðist þegar hann hitti framkvæmdastjóra félagsins á mánudaginn en þjálfarinn hefur verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2009 10:11 Mourinho framlengir við Inter Portúgalinn Jose Mourinho hefur skrifað undir nýjan samning við Inter sem gildir út leiktíðina 2012. Það má því moka yfir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 25.5.2009 22:56 Nýr samningur á borðinu fyrir Mourinho Ítalska blaðið Corriere Dello Sport greinir frá því í dag að Jose Mourinho hafi samþykkt að skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Inter Milan á Ítalíu. Fótbolti 25.5.2009 10:31 Conte orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Antonio Conte muni líklega verða næsti þjálfari Juventus. Conte lék áður með Juventus en er núverandi þjálfari Bari. Fótbolti 25.5.2009 10:38 Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. Fótbolti 24.5.2009 18:43 Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Fótbolti 24.5.2009 16:41 Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. Fótbolti 24.5.2009 13:32 Roberto Mancini vill þjálfa lið utan Ítalíu Roberto Mancini hefur nú gefið það út að hann vilji þjálfa lið utan Ítalíu en Mancini hefur verið atvinnulaus síðan Inter rak hann í fyrra. Fótbolti 22.5.2009 15:59 Ronaldinho ekki lengur nógu góður fyrir brasilíska landsliðið Ronaldinho var ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíu sem mun taka þátt í Álfubikarnum í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Dunga er búinn að missa trúnna á hinn 29 ára leikmann sem fyrir aðeins nokkrum misserum var talinn besti leikmaður heims. Fótbolti 22.5.2009 10:05 Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. Fótbolti 22.5.2009 09:48 Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. Fótbolti 21.5.2009 17:28 Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Fótbolti 21.5.2009 17:01 Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 21.5.2009 12:37 Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 20.5.2009 23:24 Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. Fótbolti 20.5.2009 19:33 Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. Fótbolti 19.5.2009 22:27 Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. Fótbolti 19.5.2009 13:33 Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. Fótbolti 19.5.2009 10:52 Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 19.5.2009 08:57 Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. Fótbolti 18.5.2009 16:41 Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. Fótbolti 18.5.2009 15:15 Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 198 ›
Ancelotti er hættur með AC Milan og Leonardo tekur við Carlo Ancelotti og AC Milan hafa náð samkomulagi um að segja um samningi hans við liðið en Ancelotti átti eftir eitt ár af sínum samningi. Mestar líkur eru á því að Carlo Ancelotti taki við stjórastöðunni hjá Chelsea en Brasilíumaðurinn Leonardo mun taka við stöðu hans hjá AC Milan. Fótbolti 31.5.2009 20:18
AC Milan komst beint í Meistaradeildina - Torino féll AC Milan tryggði sér þriðja sætið í ítölsku deildinni í dag og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Torinó varð hinsvegar að sætta sig við að falla úr deildinni. Svíinn Zlatan tryggði sér markakóngstitilinn með tveimur mörkum í 4-3 sigri Inter. Fótbolti 31.5.2009 15:49
Jose Mourinho: Ég er orðinn ástfanginn af Inter-liðinu Jose Mourinho er greinilega mjög sáttur með lífið og tilveruna í Mílanó en Portúgalinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við Internazionale til ársins 2012. Inter-leikur lokaleik tímabilsins í dag og verður mikil sigurveisla á San Siro vellinum enda varð liðið ítalskur meistari fjórða árið í röð. Fótbolti 30.5.2009 22:41
Luis Figo spilar sinn síðasta leik á ferlinum í dag Luis Figo spilar í dag sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum þegar Inter Milan mætir Atalanta á heimavelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Figo hefur unnið fjóra meistaratitla með Inter eftir að hann kom þangað árið 2005 frá Real Madrid. Fótbolti 30.5.2009 22:15
Balotelli: Cristiano Ronaldo mun biðja um mína treyju einn daginn Mario Balotelli hefur slegið í gegn með ítölsku meisturunum í Inter á þessu tímabili en þessi 18 ára framherji hefur skorað 11 mörk í 32 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur bæði mikla trú á sjálfum sér og háleit markmið. Fótbolti 29.5.2009 18:56
Crespo búinn að gefast upp hjá Inter - samdi við Genoa Argentínumaðurinn Hernan Crespo, fyrrum leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur gefist upp á samkeppninni hjá ítölsku meisturunum í Internazionale og mun spila með Genoa á næsta tímabili. Fótbolti 29.5.2009 17:39
Pressa á Nedved að halda áfram Stuðningsmenn Juventus á Ítalíu hafa skorað á miðjumanninn Pavel Nedved að hætta við að hætta í sumar. Hinn 36 ára gamli Nedved ætlar að leggja skó sína á hilluna í sumar eftir glæstan feril. Fótbolti 27.5.2009 15:21
Kaup Juventus á Diego gengin í gegn Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur nú formlega gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Diego frá Werder Bremen í Þýskalandi fyrir 4,3 milljarða króna. Fótbolti 26.5.2009 12:24
Framtíð Ancelotti ræðst á mánudaginn Carlo Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, býst við því að framtíð hans hjá AC Milan ráðist þegar hann hitti framkvæmdastjóra félagsins á mánudaginn en þjálfarinn hefur verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2009 10:11
Mourinho framlengir við Inter Portúgalinn Jose Mourinho hefur skrifað undir nýjan samning við Inter sem gildir út leiktíðina 2012. Það má því moka yfir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 25.5.2009 22:56
Nýr samningur á borðinu fyrir Mourinho Ítalska blaðið Corriere Dello Sport greinir frá því í dag að Jose Mourinho hafi samþykkt að skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Inter Milan á Ítalíu. Fótbolti 25.5.2009 10:31
Conte orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Antonio Conte muni líklega verða næsti þjálfari Juventus. Conte lék áður með Juventus en er núverandi þjálfari Bari. Fótbolti 25.5.2009 10:38
Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum. Fótbolti 24.5.2009 18:43
Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Fótbolti 24.5.2009 16:41
Mourinho orðaður við Real Madrid Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu. Fótbolti 24.5.2009 13:32
Roberto Mancini vill þjálfa lið utan Ítalíu Roberto Mancini hefur nú gefið það út að hann vilji þjálfa lið utan Ítalíu en Mancini hefur verið atvinnulaus síðan Inter rak hann í fyrra. Fótbolti 22.5.2009 15:59
Ronaldinho ekki lengur nógu góður fyrir brasilíska landsliðið Ronaldinho var ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíu sem mun taka þátt í Álfubikarnum í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Dunga er búinn að missa trúnna á hinn 29 ára leikmann sem fyrir aðeins nokkrum misserum var talinn besti leikmaður heims. Fótbolti 22.5.2009 10:05
Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. Fótbolti 22.5.2009 09:48
Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. Fótbolti 21.5.2009 17:28
Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Fótbolti 21.5.2009 17:01
Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 21.5.2009 12:37
Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 20.5.2009 23:24
Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. Fótbolti 20.5.2009 19:33
Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. Fótbolti 19.5.2009 22:27
Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. Fótbolti 19.5.2009 13:33
Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. Fótbolti 19.5.2009 10:52
Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 19.5.2009 08:57
Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. Fótbolti 18.5.2009 16:41
Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. Fótbolti 18.5.2009 15:15
Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent