Ítalski boltinn

Fréttamynd

Mutu frá í þrjár vikur

Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda

Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Maldini aftur til Milan?

AC Milan-goðsögnin, Paolo Maldini, útilokar ekki að snúa aftur á San Siro en þó ekki sem leikmaður að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma

Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki

Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Dossena orðaður við Napoli

Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan

Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan staðfestir komu Beckham

AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneijder frá í tvær vikur

Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur

Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Nesta bjargaði AC Milan

AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal

Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið.

Fótbolti