Spænski boltinn

Fréttamynd

Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar

Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez.

Fótbolti
Fréttamynd

Fer ekki til Manchester United

Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu æfingu hjá Barcelona með augum Messi

Hvernig ætli það sé að vera Lionel Messi? Sumir hafa örugglega reynt að setja sig í spor argentínska snillingsins en nú býður Barcelona upp á það að sjá æfingu hjá Barcelona liðinu með augum Lionel Messi.

Fótbolti