Spænski boltinn Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Fótbolti 27.6.2019 12:12 Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. Fótbolti 27.6.2019 09:20 Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Fótbolti 27.6.2019 08:10 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. Fótbolti 26.6.2019 08:27 Hafa miklar áhyggjur af stöðunni á La Masia akademíu Barcelona Er La Masia knattspyrnuakademía Barcelona að deyja? Það er skoðun spænsk blaðamanns sem kannaði stöðuna á þessari frægu útungungarstöð fótboltamanna. Fótbolti 26.6.2019 08:30 Barcelona fagnar afmæli Messi með glæsimörkum | Myndband Knattspyrnuundrið Lionel Messi fagnar 32 ára afmæli sínu í dag og félag hans, Barcelona, heldur að sjálfsögðu upp á það. Fótbolti 24.6.2019 10:59 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar Fótbolti 23.6.2019 09:08 Real Madrid teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Spænska stórveldið hefur sett kvennalið á laggirnar sem mun spila í efstu deild. Fótbolti 22.6.2019 23:07 Fetar Raúl sömu braut og Zidane? Raúl González er nýr þjálfari varaliðs Real Madrid. Fótbolti 20.6.2019 23:20 „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. Fótbolti 20.6.2019 09:27 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. Fótbolti 19.6.2019 09:27 Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. Fótbolti 19.6.2019 09:44 Helsta ósk City á miðjuna vill fara frá Atletico Spænski miðjumaðurinn Rodri, sem bæði Manchester City og Bayern München hafa augastað á, hefur beðið um að fara frá Atletico Madrid. Enski boltinn 18.6.2019 09:32 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 17.6.2019 17:08 Atlético Madrid virðist hafa unnið kapphlaupið um Joao Félix Joao Félix á að fylla skarðið sem Antoine Griezmann skilur eftir sig hjá Atlético Madrid. Fótbolti 17.6.2019 15:54 Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. Fótbolti 16.6.2019 12:11 Suárez: Langaði að hverfa eftir tapið fyrir Liverpool Luis Suárez tók tapið fyrir Liverpool inn á sig. Fótbolti 14.6.2019 23:35 „Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín "einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Fótbolti 14.6.2019 14:06 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. Fótbolti 12.6.2019 23:06 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 12.6.2019 21:32 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. Fótbolti 12.6.2019 19:01 Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Fótbolti 9.6.2019 18:42 Hazard í sjöuna hjá Real Madrid Belginn Eden Hazard verður í treyju númer 7 hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 8.6.2019 22:29 Barcelona með augu á tvíeyki United Barcelona fylgist náið með stöðu mála í samningsmálum Marcus Rashford og Juan Mata, en hvorugur þeirra er þó hátt á forgangslista félagsins. Enski boltinn 7.6.2019 21:47 Hazard orðinn leikmaður Real Madrid Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid, spænska stórveldið tilkynnti um komu belgíska landsliðsmannsins í kvöld. Enski boltinn 7.6.2019 20:19 Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Fótbolti 6.6.2019 14:52 Chelsea og Real búin að semja um kaupverð Chelsea og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um verð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Guardian greindi frá þessu í kvöld. Enski boltinn 5.6.2019 21:41 Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. Fótbolti 5.6.2019 08:13 Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Fótbolti 4.6.2019 12:00 Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Fótbolti 3.6.2019 14:07 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 270 ›
Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Fótbolti 27.6.2019 12:12
Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. Fótbolti 27.6.2019 09:20
Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Fótbolti 27.6.2019 08:10
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. Fótbolti 26.6.2019 08:27
Hafa miklar áhyggjur af stöðunni á La Masia akademíu Barcelona Er La Masia knattspyrnuakademía Barcelona að deyja? Það er skoðun spænsk blaðamanns sem kannaði stöðuna á þessari frægu útungungarstöð fótboltamanna. Fótbolti 26.6.2019 08:30
Barcelona fagnar afmæli Messi með glæsimörkum | Myndband Knattspyrnuundrið Lionel Messi fagnar 32 ára afmæli sínu í dag og félag hans, Barcelona, heldur að sjálfsögðu upp á það. Fótbolti 24.6.2019 10:59
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar Fótbolti 23.6.2019 09:08
Real Madrid teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Spænska stórveldið hefur sett kvennalið á laggirnar sem mun spila í efstu deild. Fótbolti 22.6.2019 23:07
Fetar Raúl sömu braut og Zidane? Raúl González er nýr þjálfari varaliðs Real Madrid. Fótbolti 20.6.2019 23:20
„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. Fótbolti 20.6.2019 09:27
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. Fótbolti 19.6.2019 09:27
Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. Fótbolti 19.6.2019 09:44
Helsta ósk City á miðjuna vill fara frá Atletico Spænski miðjumaðurinn Rodri, sem bæði Manchester City og Bayern München hafa augastað á, hefur beðið um að fara frá Atletico Madrid. Enski boltinn 18.6.2019 09:32
Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 17.6.2019 17:08
Atlético Madrid virðist hafa unnið kapphlaupið um Joao Félix Joao Félix á að fylla skarðið sem Antoine Griezmann skilur eftir sig hjá Atlético Madrid. Fótbolti 17.6.2019 15:54
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. Fótbolti 16.6.2019 12:11
Suárez: Langaði að hverfa eftir tapið fyrir Liverpool Luis Suárez tók tapið fyrir Liverpool inn á sig. Fótbolti 14.6.2019 23:35
„Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín "einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Fótbolti 14.6.2019 14:06
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. Fótbolti 12.6.2019 23:06
Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 12.6.2019 21:32
Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. Fótbolti 12.6.2019 19:01
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Fótbolti 9.6.2019 18:42
Hazard í sjöuna hjá Real Madrid Belginn Eden Hazard verður í treyju númer 7 hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 8.6.2019 22:29
Barcelona með augu á tvíeyki United Barcelona fylgist náið með stöðu mála í samningsmálum Marcus Rashford og Juan Mata, en hvorugur þeirra er þó hátt á forgangslista félagsins. Enski boltinn 7.6.2019 21:47
Hazard orðinn leikmaður Real Madrid Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid, spænska stórveldið tilkynnti um komu belgíska landsliðsmannsins í kvöld. Enski boltinn 7.6.2019 20:19
Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Fótbolti 6.6.2019 14:52
Chelsea og Real búin að semja um kaupverð Chelsea og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um verð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Guardian greindi frá þessu í kvöld. Enski boltinn 5.6.2019 21:41
Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. Fótbolti 5.6.2019 08:13
Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Fótbolti 4.6.2019 12:00
Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Fótbolti 3.6.2019 14:07