Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 07:00 Casillas er að jafna sig eftir hjartaáfall á síðasta ári. vísir/getty Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira