Spænski boltinn

Fréttamynd

Perez ætlar að halda í Zidane

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Sociedad lagði Barcelona að velli

Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni.

Fótbolti