Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 17:45 Mohamed Salah. Vísir/Getty Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Liverpool á Southampton og er þar með kominn með 9 mörk í fyrstu 12 umferðunum. Mohamed Salah er með eins marks forskot á þá Álvaro Morata (Chelsea), Sergio Agüero (Manchester City), Romelu Lukaku (Manchester United) og Harry Kane (Tottenham) en þeir hafa allir skorað 8 mörk. Níu mörkin hans Mohamed Salah duga þó skammt í samanburðinum við markahæstu menn í hinum stóru deildunum í evrópska fótboltanum. Markahæstu menn á Ítalíu, á Spáni, í Frakklandi og í Þýskalandi hafa allir skorað tólf mörk eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Top scorer tally by league: Serie A - 15 (Immobile) Ligue 1 - 15 (Cavani) Bundesliga - 13 (Lewandowski) Liga NOS - 13 (Jonas) La Liga - 12 (Messi) Premier League - 9 (Salah) What does this say about the Premier League? The top scorer isn't even a striker... pic.twitter.com/7Pd4wI0qfb — WhoScored.com (@WhoScored) November 20, 2017 Ítalinn Ciro Immobile hjá Lazio er markahæstur í Seríu A á Ítalíu með 15 mörk, Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München er markahæstur í þýsku Bundesligunni með 13 mörk, Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Paris Saint Germain er markhæstur í frönsku deildinni með 15 mörk og í spænski deildinni er Lionel Messi hjá Barcelona markahæstur með 12 mörk. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira
Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Liverpool á Southampton og er þar með kominn með 9 mörk í fyrstu 12 umferðunum. Mohamed Salah er með eins marks forskot á þá Álvaro Morata (Chelsea), Sergio Agüero (Manchester City), Romelu Lukaku (Manchester United) og Harry Kane (Tottenham) en þeir hafa allir skorað 8 mörk. Níu mörkin hans Mohamed Salah duga þó skammt í samanburðinum við markahæstu menn í hinum stóru deildunum í evrópska fótboltanum. Markahæstu menn á Ítalíu, á Spáni, í Frakklandi og í Þýskalandi hafa allir skorað tólf mörk eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Top scorer tally by league: Serie A - 15 (Immobile) Ligue 1 - 15 (Cavani) Bundesliga - 13 (Lewandowski) Liga NOS - 13 (Jonas) La Liga - 12 (Messi) Premier League - 9 (Salah) What does this say about the Premier League? The top scorer isn't even a striker... pic.twitter.com/7Pd4wI0qfb — WhoScored.com (@WhoScored) November 20, 2017 Ítalinn Ciro Immobile hjá Lazio er markahæstur í Seríu A á Ítalíu með 15 mörk, Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München er markahæstur í þýsku Bundesligunni með 13 mörk, Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Paris Saint Germain er markhæstur í frönsku deildinni með 15 mörk og í spænski deildinni er Lionel Messi hjá Barcelona markahæstur með 12 mörk.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira